Þjóðmál - 01.06.2008, Page 13

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 13
 Þjóðmál SUmAR 2008  Er.ekki.gott.fyrir.alla.að.þetta.mál.yrði.frá. við.næstu.þingkosningar? Össur. telur. ekki. endilega. nauðsynlegt,. að. meirihluti. alþingis. komist. að. niðurstöðu. um. stefnu. á. aðild,. áður. en. efnt. sé. til. fyrri. þjóðaratkvæðagreiðslunnar .. Málinu. verði. einfaldlega. vísað. til. þjóðarinnar. og. þess. beðið,.hvað.hún.segir ..Samkvæmt.kenningu. Þorsteins. Pálssonar. hallast. Össur. að. loddaralist.í.málinu ..Björgvin.G ..Sigurðsson. vildi.ekki.sitja.undir.þeim.stimpli.ritstjórans. og.segir.í.Fréttablaðinu.17 ..maí: Í.leiðaranum.er.að.finna.kostulegar.umvand- anir. ritstjórans. í. minn. garð. þar. sem. hann. eignaði.mér.þá.skoðun.að.hafa.farið.mikinn. fyrir. því. að. koma. málinu. út. fyrir. veggi. Alþingis. og. frá. flokkunum. til. meðferðar. og. umfjöllunar .. Einkar. sérkennilegt,. í. besta. falli,. í. ljósi. þess. að. líklega.hefur. ekki. annar. alþingismaður.fjallað.meira.um.málið.síðustu. misseri. og. margoft. sagt. að. ekkert. gerist. í. málinu. fyrr. en. stóru. flokkarnir. tveir. taki. um.það.ákvörðun.að.sækja.um.og.stíga.skref. í. málinu .. Leiðin. til. ESB. liggur. í. gegnum. Sjálfstæðisflokk.og.Samfylkingu ..En.þar.eiga. málin.heldur.ekki.að.vera.í.gíslingu . * Þingflokkur.sjálfstæðismanna.kom.saman.til. sérstaks. fundar. um. Evrópumálin. miðvikudaginn. 7 .. maí. og. ræddi. þau. frá. öllum.hliðum ..Mikill.samhljómur.var.í.máli. manna.bæði.um.efnis-.og.formhlið.málsins .. Geir. H .. Haarde,. flokksformaður,. sagði. á. fundi. á.Akureyri. 13 ..maí. . að.flokkurinn. ætlaði.á.haustdögum.að.taka.Evrópumálin.til. opinnar.og.víðtækrar.umræðu . Þorgerður. Katrín. Gunnarsdóttir,. vara- formaður.Sjálfstæðisflokksins,.talaði.á.fundi. í.Kópavogi.14 ..maí.og.ræddi.meðal.annars. um. Evrópumál. á. þennan. veg. samkvæmt. frétt.hljóðvarps.ríkisins.í.hádegi.15 ..maí: Sjálfstæðisflokkurinn. á. að. hafa. forystu. í. umræðu. um. Evrópusambandsaðild. og. upplýsa.fólk.um.kosti.og.galla.aðildar ..Þetta. sagði. Þorgerður. Katrín. Gunnarsdóttir,. varaformaður. flokksins,. á. opnum. fundi. sjálfstæðismanna. í. Kópavogi. í. gærkvöld .. Þingflokkurinn.hefði.ákveðið.að.í.haust.yrði. blásið.til.fundaherferðar.um.málið .. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Og.Sjálfs- tæðisflokkurinn.á.að.vera.í.forystu.í.umræðu. um. Evrópumál. og. við. ætlum. okkur. og. formaður.sagði,.greindi.frá.því.í.gær.á.fundi. fyrir.norðan.sem.að.kom.meðal.annars.fram. og.við.í.rauninni.ákváðum.þingflokkurinn.á. mjög.góðum.fundi.um.Evrópumál.í.þarsíð- ustu.viku,.að.við.ætlum.að.fara.næsta.haust.í. fundaherferð.þar.sem.að.Evrópumálin.verða. rædd.af.okkar.hálfu ..En.ég.segi.að.í.ljósi.þess.að. við. sjálfstæðismenn.og.Sjálfstæðisflokkurinn. ætlar.að.stuðla.að.upplýstri.umræðu,.umræðu. sem.að.leiðir.til.þess.að.fólk.getur.gert.upp.við. sig.hvort.það.vill.ganga. í.Evrópusambandið. eða.ekki,.metið.kosti.þess.og.galla,.að.þá.segi. ég.líka;.ég.treysti.fólkinu.til.þess.að.kjósa.um. það. í. þjóðaratkvæðagreiðslu,. ekki. á. þessu. kjörtímabili. þannig. að. það. sé. undirstrikað,. á. næsta. kjörtímabili. til. þess. að. velja. um. það. hvort. það. verði. inni. eða. úti. í. Evrópu- sambandinu . Um. þessi. orð. Þorgerðar. Katrínar. sagði. Þorsteinn.Pálsson.í.leiðaranum.16 ..maí: „Þó.að.í.þessum.yfirlýsingum.felist.engin. efnisleg. afstöðubreyting. bera. þær. eigi. að. síður. vott. um. nýtt. og. jákvætt. viðhorf. til. umræðunnar .“ Í. Fréttablaðinu. 17 .. maí. er. rætt. við. Þor- gerði.Katrínu.um.Evrópumálin ..Hún. segir. samhljóm. í. þingflokki. sjálfstæðismanna. en. menn.hafi.hins. vegar.ólíkar. skoðanir. á.því. hvernig. eigi. að. nálgast. viðfangsefnið .. „Ég. fagna.því.að.við.erum.að.dýpka.umræðuna. og. það. er. gott. fyrir. alla .. Ég. hef. engar. áhyggjur.af.því.þó.það.sé.einhver.ágreiningur. um. Evrópumálin,. hvort. sem. það. er. innan. Sjálfstæðisflokksins. eða. í. samfélaginu .. Mikilvægast.er.að.það.fari.fram.fordómalaus. umræða.og.ég.er.orðin.þreytt.á.því.ofstæki. sem. er. á. báða. bóga,. hvort. sem. menn. eru.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.