Þjóðmál - 01.06.2008, Side 14

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 14
2 Þjóðmál SUmAR 2008 Evrópusinnar. eða. andstæðingar. aðildar,“. segir.Þorgerður.Katrín .. Þá.segir.orðrétt.í.Fréttablaðinu: Þorgerður. Katrín. lýsti. þeirri. skoðun. sinni. á. fundi. í. Kópavogi. í. vikunni. að. þjóðaratkvæðagreiðsla.kæmi.til.greina.á.næsta. kjörtímabili. um. hugsanlegar. viðræður. um. ESB-aðild ..Eins.að.gerðar.verði.nauðsynlegar. stjórnarskrárbreytingar. í. því. sambandi .. Undir. þessa. skoðun. hafa. aðrir. ráðherrar. Sjálfstæðisflokks,.þar.á.meðal.Geir.H ..Haarde. forsætisráðherra,.ekki.tekið . „Ég. tel. að. mikilvægt. sé. að. breyta. stjórnarskránni. svo. við. höfum. þann. mögu- leika. að. fara. með. málið. í. þjóðaratkvæða- greiðslu ..Það.er.alveg.rétt.að.það.eru.ekki.allir. þeirrar.skoðunar.en.ég.segi.það.óhikað.engu. að. síður .. Í. því. er. ekki. fólgið. að. menn. fari. sjálfkrafa. í. aðildarviðræður. en. menn. verða. tilbúnir.og.það.er.ekki.búið.að.loka.leiðum. ef.menn.komast.að.málefnalegri.niðurstöðu. eftir.kosningar,“.segir.Þorgerður . Þorgerður. og. Björn. Bjarnason. hafa. bæði. sagt.að.umræðan.um.Evrópumál.sé.hálfgerður. blekkingarleikur .. Spurð. um. málflutning. Samfylkingarinnar. segir. Þorgerður. að. þeim. orðum.sé.ekki.beint.að.samstarfsflokknum.í. ríkisstjórn ..„Við.verðum.að.gera.okkur.grein. fyrir.að.Samfylkingin.er.eini.flokkurinn.sem. hefur.þetta.á.stefnuskránni.en.það.er.líka.ljóst. að.þessi.ríkisstjórn.hefði.aldrei.verið.mynduð. ef.aðild.að.ESB.hefði.verið.uppi.á.borðinu .” Björn. Bjarnason. hefur. lýst. þeirri. skoðun. sinni.að.Evrópumálið.sé.þess.eðlis.að.deilur. gætu.klofið.Sjálfstæðisflokkinn ..Því.samsinnir. Þorgerður. ekki .. „Við. erum. það. sterk. að. við. getum. tekist. á. við. umræðuna .. Mín. afstaða.er.skýr ..Ég.er.mótfallin.því.að.ganga. í.Evrópusambandið.en.ég.vil. sjá.umræðuna. þróast.með.öðrum.hætti.en.hingað.til .“ Árni.M ..Mathiesen,.fjármálaráðherra,. ræddi. Evrópumálin.á.alþingi.15 ..maí.og.sagði: Hvort. það. verður. atkvæðagreiðsla. hér. á. landi.um.aðild.að.Evrópusambandinu.er.líka. algerlega.óljóst.en.ég.held.að.það.sé.alveg.ljóst. að. það. verður. engin. slík. atkvæðagreiðsla. á. þessu. kjörtímabili .. Ef. Sjálfstæðisflokkurinn. væri. í. forustu. fyrir. slíkri. atkvæðagreiðslu. þyrfti.hann.að.hafa.mótað.sér.nýja.stefnu.og. aðra.stefnu.en.hann.hefur.í.dag.og.það.þyrfti. að. liggja. ljóst. fyrir. að. flokkurinn. ætlaði. að. leggja.til.að.þjóðin.gengi.í.Evrópusambandið .. Þá. stefnu.hefur.flokkurinn.ekki.markað. sér. og.ég.sé.ekki.fyrir.mér.að.það.gerist.alveg.á. næstunni . Í. Morgunblaðinu. 16 .. maí. er. sagt. frá. ræðu,. sem. ég. flutti. á. fundi. sjálfstæðismanna. í. Valhöll. hinn.15 ..maí ..Þar. er.meðal. annars. haft.eftir.mér: Það. er. engin. þörf. á. því. að. breyta. stjórnar- skránni.nema.áður.hafi.verið.tekin.ákvörðun. um.það.af.stjórnvöldum.að.sótt.skuli.um.aðild. að. Evrópusambandinu .. Þegar. við. gerðum. EES-samninginn.og.urðum.aðilar.að.Scheng- en-samstarfinu.var.það.ákvörðun.stjórnvalda. sem.byggðist.á.mati.á.hagsmunum.þjóðarinnar. að.það.væri.skynsamlegt.að.gera.þessa.samn- inga .. Þá. var. leitað. til. stjórnlagafræðinga. og. þeir. spurðir:. samrýmist. það. stjórnarskránni. að.við.göngum.inn.í.þetta.samstarf?.Í.báðum. tilvikum.var.niðurstaðan.sú.að.það.þyrfti.ekki. að. breyta. stjórnarskránni. og. það. hefur. ekki. verið.gert ..En.í.þeim.umræðum.var.jafnframt. alltaf. sagt. að. ef. við.ætluðum.að. stíga. stærra. skref,. fara. inn. í. Evrópusambandið,. að. þá. yrðum.við.að.breyta.stjórnarskránni .. En.áður.en.það.er.gert.verða.menn.auðvitað. að.komast.að.niðurstöðu.um.það.á.Alþingi.að. það.sé.vilji.fyrir.því.hjá.stjórnmálaflokkunum. að.gengið.sé.í.sambandið,.að.þeir.hafi.tekið. ákvörðun. um. að. stíga. þetta. skref. og. láta. síðan.í.krafti.þeirrar.ákvörðunar.ganga.fram. breytingar. á. stjórnarskrá .. Það. verður. engin. þjóðaratkvæðagreiðsla.nema.menn.hafi.tekið. ákvörðun.sem.krefst.þess.að.gengið.verði.til. þjóðaratkvæðagreiðslu . Í.áliti,.sem.við.Einar.Kristinn.Guðfinnsson,. sjávarútvegs-. og. landbúnaðarráðherra,. gáfum. með. þeim. Ragnari. Arnalds. og. Katrínu. Jakobsdóttur,. fulltrúum. vinstri/ grænna.í.Evrópunefndinni,.kemur.fram,.að. við.erum.öll.fjögur.andvíg.aðild. Íslands.að. Evrópusambandinu.að.óbreyttu .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.