Þjóðmál - 01.06.2008, Side 15

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 15
 Þjóðmál SUmAR 2008 3 Í.Morgunblaðinu.17 ..maí.er. leitað.Evrópu- álits. tveggja. þingmanna. Sjálfstæðisflokksins,. Bjarna. Benediktssonar,. formanns. utanríkis- málanefndar.alþingis,.og.Illuga.Gunnarssonar,. annars.tveggja.formanna.nýrrar.Evrópunefnd- ar,.sem.Geir.H ..Haarde.hefur.skipað ... Bjarni. telur. ótímabært. að. bera. aðildar- spurninguna. undir. þjóðaratkvæðagreiðslu,. nema.vilji.alþingis.til.þess.að.sækja.um.liggi. fyrir ..Bjarni.segir:. Ef.ekki.liggur.fyrir.meirihluti.á.Alþingi.þar.sem. þingmenn.eru.bundnir.eigin.sannfæringu,.þá. er. ótímabært. að. slík. þjóðaratkvæðagreiðsla. fari. fram .. Enda. yrði. það. ekkert. annað. en. skoðanakönnun,. því. ljóst. er. að. það. mun. þurfa.atbeina.Alþingis.til.að.hreyfa.málinu,.til. að.mynda.varðandi.breytingu.á.stjórnarskrá. og.staðfestingu.á.samningnum ..Að.því. leyti. er. ég. mjög. fráhverfur. þessari. hugmynd. um. tvöfalda. þjóðaratkvæðagreiðslu .. Þegar. Framsóknarflokkurinn.tefldi.fram.hugmynd- inni. á. miðstjórnarfundi. um. daginn. var. það. aðeins. vandræðaleg. tilraun. til. að. sætta. sjónarmið.innan.flokksins,.án.þess.að.stefna. hans.sem.stjórnmálaafls.væri.skýr . Þá.segir.Bjarni.ekki.skrýtið.að.Samfylkingin. taki.undir.með.framsókn.í.þessum.efnum: Það. er. eini. flokkurinn. sem. hefur. þá. opinberu. stefnu.að.ganga. í.ESB.en.honum. hefur. ekki. tekist. að. koma. því. á. dagskrá. fyrir. kosningar .. Samfylkingin. hefur. því. engu. að. tapa. með. því. að. taka. undir. slíkar. hugmyndir .. Sjálfstæðisflokkurinn. er. hins. vegar. með. þá. stefnu. að. byggja. tengsl. sín. við. Evrópusambandið. á. EES-samningnum .. Flokkurinn. á. að. vera. leiðandi. afl. í. umræð- unni.og.ég.sé.fyrir.mér.að.hún.verði.lífleg.á. næsta.landsfundi.Sjálfstæðisflokksins . Bjarni. vísar. til. heildarendurskoðunar. stjórnarskrárinnar: Ég.tel.að.taka.eigi.til.skoðunar.þau.skref.sem. við. höfum. nú. þegar. tekið. [í. samskiptum. við. Evrópusambandið,. innsk .. Bj .. Bj .],. því. að. sumu. leyti. er. álitamál. hvort. þau. kalla. á. stjórnarskrárbreytingar,. og. einnig. að. við. eigum. að. horfa. til. framtíðar .. Mér. finnst. eðlilegt. að. við. undanskiljum. ekki. við. heildarendurskoðun. stjórnarskrárinnar. að. líta.til.reglna.um.mögulegt.framsal.á.hluta.af. fullveldisréttinum . Illugi. Gunnarsson,. tekur. undir. flest. í. máli. Bjarna .. Hann. telur. ótímabært. að. ræða. um. dagsetningar.á.þjóðaratkvæðagreiðslum,.þegar. umræða.um.aðild.að.ESB.hafi.ekki.verið. til. lykta.leidd.á.Alþingi ..Þá.tekur.hann.fram.að. stefna.Sjálfstæðisflokksins.sé.skýr.hvað.Evrópu- málin. varðar. og. því. fari. ekki. vel. á. að. hann. hvetji.til.þjóðaratkvæðagreiðslu.um.aðild .. „En.ég.er.mjög.sammála.þeirri.skoðun,.að. ef.þingið.kæmist.að.þeirri.niðurstöðu.að.sækja. ætti.um.aðild.ætti.að.skoða.möguleikann.á. þjóðaratkvæðagreiðslu,“.segir.Illugi . * Helsta. undirrót. umræðna. um. Evrópu-sambandsaðild. um. þessar. mundir. er. spenna. í. viðskiptalífinu. vegna. afstöðu. til. krónunnar. og. getu. hennar. til. að. þjóna. íslenska.hagkerfinu . Í.Þjóðmálum.hefur.verið.hvatt.til.umræðna. um.þetta.mikilvæga.mál ..Hér.á.þessum.stað. sagði.ég.í.hausthefti.Þjóðmála.2007:. Vaxandi. togstreitu. gætir. milli. hagsmuna. fyrirtækja,. sem.hafa.haslað. sér.völl. erlendis,. og.þeirra,.sem.standa.vörð.um.krónuna. .. .. . Fyrir. stjórnvöld. er. spurningin.þessi:.Ætla. þau. að. láta. viðskiptalífið. og. fyrirtæki,. sem. starfa. að. mestu. erlendis. leiða. umræðurnar. um.gjaldmiðilinn.eða.hafa.þar.sjálf.forystu?. Þessi. togstreita. er. ekki. úr. sögunni. og. hún. hefur. síðustu. mánuði. að. nokkru. breyst. í. kröfu. um. aðild. að. Evrópusambandinu,. þegar.sagt.er,.að.ekki.sé.unnt.að.losna.undan. krónunni.nema.með.evru.og.hún.komi.ekki. til.sögunnar.nema.með.aðild . Ég.er.sammála.því.mati.Geirs.H ..Haarde,. sem. birtist. í. upphafi. þessarar. greinar,. að.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.