Þjóðmál - 01.06.2008, Side 26

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 26
24 Þjóðmál SUmAR 2008 Allt. var. þetta. að. sjálfsögðu. úr. lausu. lofti. gripið,. utanríkisráðherra. mótmælti. fram- komunni. við. ferðakonuna. með. sama. hætti. og. hver. einasti. íslenskur. utanríkisráðherra. hefði. gert. í. hans. sporum .. Bandaríski. sendiherrann,.Carol.van.Voorst,.tók.einnig.á. málinu.með.mikilli.samúð.og.vinsemd.með. brotaþolanum.og.hvatti.alla.sem.teldu.sig.hafa. hlotið.óréttláta.meðferð.við.landamæraeftirlit. í.Bandaríkjunum.til.að.bera.fram.kvörtun.við. heimavarnarráðuneytið.bandaríska.eða.beint. við.sendiráðið .. Málalok. voru. síðan. þau. sem. gera. mátti. ráð.fyrir ..Heimavarnarráðuneytið.bandaríska. harmaði. meðferðina. á. ferðakonunni .. Hún. kvaðst. sjálf. „afar. ánægð.með.niðurstöðuna“. og.hefði.ekki.ímyndað.sér.„betri.útkomu.úr. þessu,.þetta.er.í.raun.meira.en.ég.bjóst.við,“. sagði.hún. í. viðtali. við.Morgunblaðið ..Utan- ríkisráðherra. gladdist. skiljanlega. einnig. yfir. þessum. málalyktum. og. þakkaði. bandaríska. sendiherranum.fyrir.hans.hjálp . .Eini.aðilinn.sem.var.hins.vegar.óánægður. með.þessi.málalok.var.Morgunblaðið.sem.for- dæmdi. utanríkisráðherra. fyrir. að. hafa. gert. sér.að.góðu.þá.yfirlýsingu.heimavarnarráðu- neytisins.sem.brotaþolinn.sjálfur.taldi.framar. öllum. vonum!. Þótt. í. ljós. hefði. komið. að. óprúttnir.landamæraverðir.hefðu.farið.offari. (eins.og.flestir.gerðu.sér.grein.fyrir.frá.upp- hafi). hélt. blaðið. sig. augljóslega. áfram. við. það.álit.sitt.að.málið.sannaði.að.Bandaríkin. væru.að.verða.lögregluríki.og.stuðningur.þess. við.frelsi.og.lýðræði.í.heiminum.fyrir.bí.eftir. atvikið.á.flugvellinum.í.New.York ..Óhætt.er. að. fullyrða.að.ekkert.dagblað. sem.vildi. láta. taka. sig. alvarlega. á. Vesturlöndum. mundi. sleppa.sér.þannig.í.umræðu.um.mál.af.þessu. tagi. og. niðurstöður. allar. í. líkingu. við. skrif. veruleikafirtustu.öfgamanna.á.vinstri.væng . Eftir. þetta. hefur. blaðið. haldið. áfram. at- lögum.sínum.að.utanríkisráðherra.og.banda- ríska. sendiherranum .. Þegar. ráðherrann. tók. þá. virðingarverðu. ákvörðun. að. halda. til. Afganistan,.m .a ..til.að.líta.með.eigin.augum. hjálparstarf. Íslendinga. í. þessu. stríðshrjáða. landi,. kallaði. Morgunblaðið. Ingibjörgu. Sól- rúnu. „leikbrúðu“. Bandaríkjamanna. og. sak- aði. hana. um. að. vera. í. „stríðsleik“ .. Hvaða. dagblöð.á.Vesturlöndum.skyldu.fara.slíkum. orðum. um. ráðherra. Atlantshafsbandalags- ríkis.sem.sýnir.vilja.til.að.auka.aðstoð.lands. síns.við.Afgana.og.tekur.þá.áhættu.að.halda.til. Kabúl.til.að.kynna.sér.ástandið.af.eigin.raun? Þegar.bandaríski.sendiherrann.í.Reykjavík. sagði. að. framlag. Íslendinga. til. hjálparstarfs. Nató. í. Afganistan. væri. vel. metið,. brást. Morgunblaðið. líka. ókvæða. við .. Sendiherr- ann. var. dreginn. í. skammarkrók. Staksteina. og. sakaður. um. hræsni .. Röksemdafærslan. var. á. þá. leið. að. bandarískur. ráðherra. hefði. nýlega.kvartað.undan.því.að.sum.Natóríkin.í. Evrópu.legðu.ekki.fram.nægilega.mikið.herlið. til. að. berjast. gegn.Talibönum. í. Afganistan .. Vitaskuld. gat. þessi. umkvörtun. ekki. átt. við. Ísland.sem.ræður.yfir.engum.her.og.ekkert.í. þessum.ummælum.hneig.að.því.að.gera.lítið. úr.almennu.hjálparstarfi. í.Afganistan ..Engu. að.síður.varð.þetta.Morgunblaðinu tilefni.til. að. veitast. að. sendiherranum. í. þeim. hroka- fulla.og.persónulega.upphrópunarstíl.sem.nú. einkennir.Staksteina . Í. skrifum. Morgunblaðsins. um. varnarmál. Íslands.má. líka. sjá.breyttar. áherslur ..Nýlega. undraðist. þingfréttaritari. blaðsins. (sem. kveðst. hafa. hlotið. pólitískan. barnalærdóm. sinn. á. Kúbu). að. utanríkisráðherra. væri. að. burðast.við.að.láta.halda.uppi.loftrýmiseftir- liti. í. grennd. við. Ísland. þótt. rússneskar. sprengjuflugvélar,.sem.ætlaðar.eru.til.að.bera. kjarnorkuvopn,.væru.farnar.að.vaða.þar.inn. á. leiðir. farþegaflugvéla .. Þingfréttaritarinn. tróð.upp.í.vetur.sem.aðalræðumaður.í.göngu. sem.„friðarsamtök“. á.borð. við.Samtök.her- stöðvaandstæðinga.(nú.hernaðarandstæðinga). og. Menningar-. og. friðarsamtök. íslenskra. kvenna. sem. hér. boðuðu. sovéskan. „frið“. á. árum.áður. stóðu. fyrir ..Öll. skrif. þessa. þing- fréttaritara.hafa.borið.það.með. sér. að.hann. er.eindreginn.fylgismaður.sjónarmiða.Vinstri.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.