Þjóðmál - 01.06.2008, Side 27

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 27
 Þjóðmál SUmAR 2008 25 grænna ..Trúlega.væri.leitun.að.því.„borgara- lega“.dagblaði.á.Vesturlöndum.sem.fæli.blaða- manni.er.teldi.landvarnir.fullkomin.óþarfa.og. aðhylltist.flokk.á. ysta. vinstri. kanti. að.halda. uppi.fræðslu.fyrir.lesendur.sína.um.störf.lög- gjafarþingsins .. Skrifum. Morgunblaðsins. um. Bandaríkin. upp.á.síðkastið.hefur.verið.líkt.við.tal.fráskil- innar.eiginkonu.um.fyrrverandi.eiginmann .. Sú.samlíking.er.ekki.út.í.hött ..Bush-stjórnin. brást.vissulega.trausti.Morgunblaðsins.í.mörg- um. málum,. eins. og. trausti. margra. annarra. sem.litið.hafa.til.Bandaríkjanna.sem.forystu- ríkis.hins.vestræna.heims ..En.stjórnir.koma. og.stjórnir.fara.í.lýðræðisríkjum ..Full.ástæða. virðist.til.að.ætla.að.Bandaríkin.muni.læra.af. ýmsum.mistökum.sínum.í.utanríkismálum.á. undanförnum.árum ..Það.er.a .m .k ..með.öllu. fráleitt.að.snúast.gegn.þeim.í.einu.og.öllu.til. þess.eins.að.reyna.að.sanna.að.viðkomandi.sé. ekki.taglhnýtingur.Bush-stjórnarinnar . Það.er.hin.pólitíska.arfleifð.Styrmis.Gunn- arssonar.á.ritstjórastóli.að.hafa.sveigt.Morgun- blaðið.út.af.braut.frjálslyndrar.hægristefnu.og. samstöðu. með.Vesturlöndum. eftir. málefna- sigra.blaðsins.á.síðustu.öld ..Stundum.er.bent. á.Staksteinaskrif.blaðsins.til.marks.um.stuðn- ing.þess.við.Sjálfstæðisflokkinn,.en.oft.má.segja. um.þau. skrif. að.með.vini. eins.og.Staksteina. þurfi.flokkurinn.tæplega.á.óvinum.að.halda .. Furðulega. persónuleg. og. óyfirveguð. eru. líka. skrif. Morgunblaðsins. um. ungar. stjórn- málakonur.á.vinstri.væng.svo.sem.Kristrúnu. Heimisdóttur. og. Svandísi. Svavarsdóttur .. Svandís.hefur.t .d ..ýmist.verið.hafin.til.skýj- anna.af.blaðinu.af.óútskýrðum.ástæðum.eða. vísað.út.í.ystu.myrkur ..Um.skeið.hét.blaðið. henni. borgarstjóraembættinu. í. Reykjavík. fyrir. hönd. sjálfstæðismanna. og. húðskamm- aði.hana.fyrir.að.þiggja.það.ekki.þó.að.ekki. sé. ljóst.hvaða.umboð.ritstjórinn.hafði.til.að. bjóða.henni.borgarstjórastólinn ..Þótt.hrifn- ing. ritstjórans. væri. mikil. og. lágt. risið. á. borgarstjórnarflokki.sjálfstæðismanna,.virðist. ekki. sjálfgefið. að. Sjálfstæðisflokkurinn. sé. svo.heillum.horfinn.að.vilja.afhenda.Vinstri. grænum. forystuhlutverk. í. sínu. gamla. höfuðvígi,.Reykjavík . Þegar. framlag. Styrmis. Gunnarssonar. til. Morgunblaðsins er. metið,. má. þó. auðvitað. ekki. einblína. á. viðskilnað. hans .. Styrmir. og. Matthías.Johannessen.voru.frábærir.ritstjórar. þegar.best.lét.og.góð.dómgreind.og.yfirveg- un. einkenndi. blaðið. lengst. af. í. þeirra. tíð. á. árum. áður .. En. þeir. sátu. alltof. lengi .. Mín. skoðun. er. að. þeir. hefðu. báðir. átt. að. hætta. fyrir.1995 ..Þá.hefði.blaðið.kannski.fengið.að. þróast.með.eðlilegum.hætti.og.verið. í. stakk. búið.að.takast.á.við.þær.breytingar.sem.urðu. á. blaðamarkaðnum. með. netvæðingunni. og. tilkomu.fríblaðanna .. Hvort.nýráðnum.ritstjóra,.Ólafi.Þ ..Steph- ensen,. tekst. að. hefja. Morgunblaðið. aftur. til. vegs.og.virðingar.mun.tíminn.einn.leiða.í.ljós .. Honum.fylgja.auðvitað.hamingjuóskir. í. rit- stjórastólinn.frá.velunnurum.blaðsins ..Hans. fyrsta. verkefni. verður. væntanlega. að. sýna. fram.á.að.það.séu.skýr.skil.milli.fréttaflutnings. og.ritstjórnarstefnu.á.Morgunblaðinu,.en.þau. skil.hafa.vægast.sagt.verið.óljós.í.seinni.tíð ..Þá. hlýtur.það.að.verða.höfuðverkefni.hins.nýja. ritstjóra.að.ráða.til.blaðsins.ritfæra.blaðamenn. sem. hafa. burði. til. að. sérhæfa. sig. og. skrifa. fréttaskýringar. sem. standa. undir. nafni,. svo. sem.nútíma.blaðamennska.krefst . Jafnframt. hlýtur. að. fara. fram. allsherjar. endurskoðun. á. efnisvali. í. blaðið .. Morgun- blaðið. hefur. með. hverju. árinu. orðið. leiðin- legra.aflestrar.og.sér.í.lagi.Lesbókin.í.höndum. póstmódernista .. Um. nokkurra. ára. skeið. hafa.ýmsir.lesendur.líka.talið.það.einu.gildu. ástæðuna.fyrir.því.að.halda.áskrift.að.blaðinu. að. geta. fylgst. með. minningargreinunum .. Þótt.þær.séu.á.stundum.yfirþyrmandi.(og.á. köflum.yfirgengilegar),.eru.þær.iðulega.einna. bitastæðasta. lesefnið. í. blaðinu. ásamt. stöku. aðsendri. grein .. Á. þessu. verður. vitaskuld. að. verða. grundvallarbreyting. ef. Morgunblaðið. ætlar.að.eiga.sér.viðreisnar.von . J. F. Á.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.