Þjóðmál - 01.06.2008, Page 29

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 29
 Þjóðmál SUmAR 2008 27 55. þúsund. undirskriftir,. en. það. var. meira. en. helmingur. þeirra. sem. greitt. höfðu. atkvæði. í. alþingiskosningunum.1971 ..Varið.land.gekk.sem. sagt.af.þeirri.mýtu.dauðri.að.þorri.almennings. væri. andvígur. veru. bandaríska. varnarliðsins. í. landinu .. Afleiðingin. var. sú. að. aldrei. aftur. var. mynduð. ríkisstjórn. sem. hafði. brottför. varnarliðsins.á.stefnuskrá.sinni ..Brottför.hersins. hafði. áður. verið. skilyrði. Sósíalistaflokksins/ Alþýðubandalagsins. fyrir. stjórnarþátttöku,. sbr .. vinstri. stjórnirnar.1956–1958.og.1971–1974 .. Við.myndun. vinstri. stjórnarinnar. 1978–1979. var.ekki.minnst.á.brottför.hersins.—.og.aldrei. síðan . Það. er. því. óhætt. að. segja. að. undirskrifta- söfnun.Varins.lands.hafi.valdið.þáttaskilum.í.ís- lenskri. stjórnmálasögu ..Herstöðvaandstæðing- arnir. sjálfir. áttuðu. sig. strax. á. því. hvaða. þýð- ingu. þessi. undirskriftasöfnun. gat. haft,. enda. vissu.þeir.manna.best. að.bakland.þeirra.með. þjóðinni. var. í. rauninni. veikt .. Þess. vegna. brugðust. þeir. mjög. harkalega. við .. Forsvars- menn. Varins. lands. voru. miskunnarlaust. hæddir. og. smáðir. í. Þjóðviljanum,. nánast. dag. eftir. dag .. Ríkisfjölmiðlarnir. voru. hallir. undir. andstæðinga.söfnunarinnar.og.neituðu.jafnvel. að. taka.við. auglýsingum. frá. forsvarsmönnum. hennar! Einn. helsti. forgöngumaður. Varins. lands,. Þorsteinn. Sæmundsson. stjörnufræðingur,. hefur.fallist.á.að.segja.Þjóðmálum.stuttlega.frá. þessu. merkilega. framtaki. og. fer. frásögn. hans. hér.á.eftir . J. F. Á. Hugmyndin. um. Varið. land. fæddist. í.árslok.1973 ..Um.það.leyti.voru.liðn- ir. sex. mánuðir. frá. því. að. vinstri. stjórnin. hafði. farið. fram. á. það. við. Bandaríkja- stjórn.að.varnarsamningurinn.frá.1951.yrði. endurskoðaður,. og. þar. sem. samkomulag. hafði.ekki.náðst.var.stjórnin.í.þeirri.aðstöðu. að.geta.sagt.samningnum.upp.einhliða . Herstöðvaandstæðingar. höfðu. haft. sig. mikið. í. frammi,. í. dagblöðum,. á. fundum. og. með. kröfugöngum,. og. það. var. farið. að. gæta. þeirrar. tilfinningar,. jafnvel. innan. raða. Sjálfstæðisflokksins. og. meðal. þing- manna. hans,. að. þjóðin. væri. á. móti. veru. varnarliðsins .. Þetta. var. mér. mikið. áhyggjuefni .. Sama. var. að. segja. um. tvo. nánustu.vini.mína,.þá.Ragnar.Ingimarsson. og.Þorvald.Búason ..Við.ákváðum.að.fara.á. aðalfund. Samtaka. um. vestræna. samvinnu. sem.haldinn.var.28 ..nóvember.1973 ..Sjálfur. hafði. ég. aldrei. sótt. fund. samtakanna,. en. þótti. nú. ástæða. til .. Í. samráði. við. félaga. mína.lagði.ég.fram.á.fundinum.ályktunar- tillögu.þar.sem.þeirri.áskorun.var.beint.til. ríkisstjórnarinnar. að. ekki. yrði. dregið. úr. vörnum. landsins .. Reynsla. Íslendinga. af. framkvæmd.varnarsamningsins.hefði.verið. hin.ákjósanlegasta ..Í.ályktuninni.sagði.enn- fremur:. „SVS. telja. fullvíst. að. meirihluti. íslensku. þjóðarinnar. sé. þessarar. skoðunar. og.vara.stjórnvöld.við.því.að.láta.blekkjast. af.síendurteknum.yfirlýsingum.þeirra.bjart- sýnismanna. sem. telja. hag. Íslendinga. best. borgið.með.því. að. land.þeirra. verði. varn- arlaust .“. Það.er.skemmst.frá.því.að.segja.að.álykt- unartillagan.var.felld.af.tillitssemi.við.nokkra. meðlimi. samtakanna,. að. því. er. sagt. var,. en. einn.þeirra. sem.mæltu.móti. tillögunni. var. ritstjóri. Tímans,. Tómas. Karlsson .. Í. framhaldi. af. þessu. rituðum. við. félagarnir. bréf. til. formanns. SVS. og. sögðum. okkur. úr.samtökunum ..Það.næsta.sem.gerðist.og. sérstaklega.hafði.áhrif.á.mig.var.útvarpsfrétt. um. að. Einar. Ágústsson. utanríkisráðherra. hefði. lýst. því. yfir. á. blaðamannafundi. í. Kaupmannahöfn. að. meirihluti. íslensku. þjóðarinnar.vildi.að.herinn.yrði.látinn.fara .. Utanríkisráðherrann. trúði. því. sýnilega. að. sú.væri.raunin . Mér.blöskraði.satt.að.segja ..Ég.þóttist.vita. af.viðræðum.við.fólk.að.þetta.væri.alls.ekki.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.