Þjóðmál - 01.06.2008, Side 40

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 40
38 Þjóðmál SUmAR 2008 kosningum.erum.við.með.góðan.meirihluta .. Þar. að. auki. dettur. engum. heilvita. manni. í. hug. að. allir. hafi. skrifað. undir. sem. voru. okkur. sammála .. Þeir. eru. margir. sem. eru. reiðubúnir.að. tjá. sig.munnlega.en. skirrast. við.að.gera.það. skriflega ..Ekki.má.gleyma. að. söfnunin. fór. fram.um.miðjan.vetur.og. það. var. ekki. hægt. að. koma. listum. í. allar. byggðir.landsins ..Það.varð.líka.til.að.auka.á. erfiðleika.okkar.sem.að.söfnuninni.stóðum. að. víðtæk. verkföll. áttu. sér. stað. á. þessum. tíma . Hin. geysilega. þátttaka. í. undirskrifta- söfnuninni.var.ekki.okkur.að.þakka;.hún. sýndi.einfaldlega.áhuga.fólksins.í.landinu .. Staðreyndin. er. sú. að. fólk. var. almennt. áhyggjufullt,. rétt. eins. og. við. sjálfir .. Það. hafði.sömu.tilfinningu.og.við,.að.eitthvað. mjög.hættulegt.væri.í.aðsigi,.og.fólk.vildi. koma.í.veg.fyrir.það.með.því.að.skrifa.undir. áskorun. um. áframhaldandi. landvarnir .. Í. þessu. sambandi. er. rétt. að.minnast.þess. að.herstöðvaandstæðingar.höfðu.áður.efnt. til. undirskriftasöfnunar. af. sama. tagi,. en. undirtektirnar. voru. ekki. meiri. en. svo. að. niðurstaðan. var. aldrei. birt .. Þegar. Varið. land. var. til. umræðu. var. Ragnar. Arnalds. spurður.um.þessa.undirskriftasöfnun.her- stöðvaandstæðinga,. en. hann. vildi. ekki. segja. annað. en. að. þær. undirskriftir. væru. vel. geymdar .. Menn. geta. deilt. um. hvaða. ályktun.megi. draga. af. undirskriftasöfnun. Varins.lands,.en.mitt.mat.er.það.að.a .m .k .. 70%.landsmanna.hafi.verið.henni.hlynnt .. Nokkrum.árum.eftir.undirskriftasöfnun.Varins. lands. skrifaði. maður. í. Morgunblaðið. og. spurði. mig. hvaða. álit. ég. héldi.að.Jón.Sigurðsson.hefði.haft.á.atferli. og.málflutningi.„Varins. lands.manna“ ..Ég. svaraði.þessum.góða.manni.með.grein,.þar. sem.ég.tók.upp.úr.skrifum.Jóns.Sigurðssonar. um. varnarmál. þar. sem. hann. segir. að. við. eigum.að.hafa.her.til.varnar.í.landinu.svo.að. það.sé.„ekki.uppnæmt.fyrir.einni.hleypiskútu. eða. fáeinum. vopnuðum. bófum“. eins. og. hann.orðaði.það ..Í.sömu.grein.minnti.ég.á,. að.Jón.Sigurðsson.hefði.líka.lagt.orð.í.belg. um. hófsamlegan. málflutning .. Hann. sagði. meðal. annars:. „Þegar. menn. hafa. einungis. fyrir.augum.að.koma. fram.sínu.máli.með. hverjum.þeim.brögðum.sem.verða.má,.og. níða. alla. sem. móti. mæla,. bæði. leynt. og. ljóst,.þá.er.málinu.komið.í.illt.horf,.því.þá. má.verða.að.sá.hafi.sitt.mál.sem.verr.gegnir. og.hrekkvísastur.er.eða.illorðastur,.einkum. þegar.við.einfaldan.almúga.er.að.tefla. .. .. ..“. Þessi.orð.hefðu.andstæðingar.Varins. lands. gjarnan.mátt.hugleiða . Þeir. sem. héldu. því. fram. með. grjótkasti. á. Austurvelli. árið. 1949. að. við. værum. að. fórna. sjálfstæði. okkar. með. því. að. ganga. í. Atlantshafsbandalagið,. hvað. segja. þessir. menn.nú?.Ég.get.aðeins. sagt.þér. svar.eins. þjóðkunns. manns. sem. var. mjög. virkur. í. andstöðunni. við. aðildina. að. NATO .. Það. var. oftar. en. einu. sinni. vitnað. í. þennan. mann.í.málaferlunum.sem.fylgdu.í.kjölfar. undirskriftasöfnunarinnar. (og. frá. segir. í. næsta.hefti.Þjóðmála). til. að.koma.höggi.á. okkur ..Þessi.maður.sagði.við.mig:.„Já,.við. vorum.hræddir.við.þetta,.en.reynslan.hefur. sýnt. að. þarna. var. ekki. eins. mikil. hætta. á. ferðum. og. við. héldum .“. Hann. var. búinn. að. sjá. það .. Enda. sér. hver. einasti. maður,. að.þær.hrakspár,.sem.þá.voru.hafðar.uppi,. að. búið. væri. að. gera. okkur. að. nýlendu. Bandaríkjanna,.hafa.ekki.ræst .. Í.seinni. tíð. hefur. því. verið. haldið. fram.að. framsóknarmönnum. og. jafnvel. full- trúum. frjálslyndra. og. vinstri. manna. í. vinstri. stjórninni. hafi. ekki. verið. alvara;. þeir. hafi. aldrei. ætlað. að. láta. herinn. fara .. Meðal. annars. er. vísað. til. einkasamtala. sumra. þessara. manna. við. erlenda. sendiráðsstarfsmenn ..Ég.mótmælti.þessari. skoðun.í.blaðagrein.fyrir.allmörgum.árum ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.