Þjóðmál - 01.06.2008, Page 49

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 49
 Þjóðmál SUmAR 2008 47 áttinni,. sem. var. undir. stjórn. Stefáns .3. Söngvari.Gauta.var.Baldvin.Júlíusson,.átján. ára.Siglfirðingur . Svo. skemmtilega. vildi. til. að. síðar. þetta. sama.kvöld.lék.Hljómsveit.Ingimars.Eydal. nokkur. lög. í.útvarpið,. en.hún.hafði. verið. stofnuð. 1962. og. gert. garðinn. frægan. í. Sjálfstæðishúsinu.á.Akureyri .4 Hljómsveit. Ingimars. Eydal. „ásamt.söngvurunum. Valda. og. Villa“5. skemmti.í.fyrsta.sinn.í.Reykjavík.í.veitinga- húsinu. Glaumbæ. um. miðjan. september. 1965 ..Í.sömu.ferð.lék.hljómsveitin.„átta.lög. inn.á.segulband“ .6 Á sjó.var.eitt.fjögurra. laga.á.fyrstu.plötu. hljómsveitarinnar,. en. platan. kom. út. 19 .. 3.„Útvarpið .“.Morgunblaðið,.30 ..maí.1965,.bls ..29 ... 4.„Það.er.engin.leið.að.hætta .“.Rætt.við.Ingimar.Eydal.sem. hefur.spilað.í.Sjallanum.í.aldarfjórðung ..Morgunblaðið,.4 .. október.1987,.bls ..26,.27.og.30 . 5.„Glaumbær .“.Morgunblaðið,.16 ..september.1965,.bls ..23 . 6..„Hljómsveit.Ingimars.Eydal.í.Austurbæjarbíói.í.kvöld .“. Morgunblaðið,.21 ..september.1966,.bls ..2 . október.1965 ..Hin.lögin.voru.Bara að hann hangi þurr,.Litla sæta ljúfan góða.og.Komdu .7. Síðasta. lagið.var.eftir.Þorvald.Halldórsson. og. söng. hann. það. og. einnig. Á sjó .. Hin. tvö. lögin. söng. Vilhjálmur. Vilhjálmsson .. Þorvaldur.var.þá.að.verða.21.árs,.fæddur.og. uppalinn. á. Siglufirði. og. skólabróðir. Ólafs. úr.barnaskóla.og.gagnfræðaskóla ..Á.þessum. tíma. voru. bæði. Þorvaldur. og. Baldvin. að. læra.rafvirkjun . Á.plötuumslaginu. segir. að.þegar.hljóm- sveitin. lék. í. Glaumbæ. hafi. fagnaðarlátun- um. aldrei. ætlað. að. linna. „og. nokkur. laga. sinna. varð. hljómsveitin. að. leika. aftur. og. aftur ..Þessi. lög.eru.einmitt.á.þessari.fyrstu. hljómplötu. hljómsveitar. Ingimars. Eydal .“. Á. umslaginu. er. Þorvaldur. tvívegis. sagður. vera. Árnason .8. Lagið. Á sjó. tók. 2. mínútur. og.29.sekúndur.í.flutningi . 7.„Tvær.nýjar.hljómplötur.koma.út.í.dag .“.Morgunblaðið,. 19 ..október.1965,.bls ..27 . 8.Hljómsveit.Ingimars.Eydal ..SG-hljómplötur,.SG-510,.45. snúninga,.mono,.1965 . Myndin.á.umslagi fyrstu.plötu Hljómsveitar. Ingimars.Eydal .. Platan.sló.í.gegn og.fékk.metsölu . Síðan.hefur.lagið Á sjó verið.eitt vinsælasta.dægur- lag.á.Íslandi . Söngvari.lagsins, Þorvaldur Halldórsson, er.lengst.til.hægri .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.