Þjóðmál - 01.06.2008, Side 51

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 51
 Þjóðmál SUmAR 2008 49 að. fyrsta. platan. hefði. „selst. í. rúmlega. fimm. þúsund. eintökum. og. er. það. algjört. met. í. hljómplötusölu. á. Íslandi ..Kemst. engin.önnur. plata.þar.nærri .“14. Færeyingar. virðast. hafa.frétt. af. vinsældum. lagsins. því. að. Víking. band. gaf.það.út.á.plötu.árið.1989. þar. sem. Georg. Eystan. Á. hafði. þýtt. íslenska. textann,. sem.heitir.þar.Til sjós .15 Á sjó. er. ekki. eini. texti. Ólafs. sem.er. til. á.plötu.því. að. hann. samdi. texta. fyrir. Savanna. tríóið,. Nonni Jóns,. við.írskt.þjóðlag ..Nokkrir.aðrir.textar.hafa. verið.fluttir.í.Útvarpinu,.meðal.annars.Vorið blítt (What Have They Done to the Rain?).og. Við erum ung (Our Days Will Come) . Lagið. Á sjó. hefur. elst. vel .. Þegar. minnst. var. aldar-fjórðungsafmælis. Hljóm-sveitar. Ingimars. Eydal. með. skemmtidagskrá. í. Sjallanum. á. Akureyri. haustið. 1987. sló. Þorvaldur.enn.einu.sinni.í.gegn ..„Stemningin. keyrði. .. .. .. um. þverbak. þegar. hann.Valdi. 14.„1500.eintök.á.þrem.vikum .“.Morgunblaðið,.25 .. nóvember.1966,.bls ..20 . 15.Upp.á.gólv ..Viking.band,.1989 . birtist.í.eigin.persónu.með.vörumerkið.sitt. Á sjó.og.linnti.ekki.látunum.fyrr.en.búið.var. að. tvítaka.það .“16.Þorvaldur.hafði. þá. ekki. sungið.með.danshljómsveit.í.fimmtán.ár . Siglfirðingar. halda. minningunni. á. lofti. því. að. lagið. var. flutt. í. sjómannastund. í. Siglufjarðarkirkju.að.kvöldi.sjómannadags- ins. 2008 .. Þá. söng. Baldvin. upphaflega. textann .. Og. Þorvaldur. hefur. sagt. að. hér. eftir. ætli. hann. að. flytja. textann. eins. og. skólabróðir.hans.samdi.hann . 16 „Stjörnur.Ingimars.Eydal.í.25.ár .“.Morgunblaðið,.7 .. október.1987,.bls ..52 . Ólafur.Ragnarsson.við.kvik- myndatöku.í.Æskulýðsheim- ilinu.á.Siglufirði.veturinn 1964-1965 ..Þá.var.hann kennari.við.Barnaskóla. Siglufjarðar ..Um.vorið samdi.hann.textann.Á sjó .. Fremst.á.myndinni.eru ungir.Siglfirðingar, Kristján.L ..Möller.og Sigurjón.Gunnlaugsson .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.