Þjóðmál - 01.06.2008, Page 58

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 58
56 Þjóðmál SUmAR 2008 Suður-Víetnama. og. norður-víetnamska. innrásarhersins . Heimspressan. gleypti. orwellskan. lyga- áróður. Hanoi-manna. hráan,. en. túlkun. fjölmiðlanna.á.þessu.stríði.væri.efni.í.margar. bækur ... Einhver. hefur. sagt,. að. Banda- ríkjamenn. hefðu. átt. betri. von. um. sigur,. hefðu.þeir.einbeitt.sér.að.því.að.skjóta.blaða- mennina ...Á.Bandaríkjamönnum.sannaðist. enn. einu. sinni.hið. fornkveðna,. að. „sá. sem. talar.illa.um.sjálfan.sig,.þarfnast.ekki.óvina“ . Mogginn. var. raunar.blaða. staðfastastur,. en.undir.lokin.var.meira.að.segja.Morgun- blaðið farið. að. tala. um. fastaher. Norð- ur-Víetnams,. klæddan. eigin. einkennis- búningum,. búinn. skriðdrekum. og. öðrum. þungavopnum,. sem. „þjóðfrelsis- hreyfinguna“ ... Aðrir. fjölmiðlar,. erlendir. sem.innlendir.voru.miklu.verri .. Lygaþvættingurinn. um. víðtækan. stuðn- ing. almennings. í. Suður-Víetnam. við. kommúnista. var. endanlega. afhjúpaður. í. lokin ..Ótti.og.skelfing.braust.út.hvarvetna. og. allir. sem. vettlingi. gátu. valdið. lögðu. land. undir. fót. í. ofsahræðslu. til. að. flýja. „frelsara“. sína .. Það. var. ekki. fyrr. en. eftir. að. þjóðarmorðin,. kúgunin. og. flóttamannastraumurinn,. sem. við. höfðum. margir.spáð.í.upphafi.hófst.upp.úr.valdatöku. kommúnista.1975,.að.aftur.var.farið.að.vera. óhætt.að.tala.opinberlega.um.„Viet.Cong“ .. Raunar. reyndust. aðfarir. kommúnista. enn. miskunnarlausari.og.blóði.drifnari.en.meira. að.segja.ég.hafði.búist.við . Andstöðunni.við.stríðsreksturinn.verður.að.skipta. í. tvennt ..Annars.vegar.voru. þeir,.sem.sáu.að.stríðið.mundi.aldrei.vinnast. með.þeim.aðferðum. sem.beitt. var,. og.því. verr. af. stað. farið. en. heima. setið .. Ég. fyllti. raunar.sjálfur.þennan.flokk,.því.ég.leit.svo. á.að.annað.hvort.yrðu.Bandaríkjamenn.að. hertaka. Norður-Víetnam. eða. forða. sér. af. vettvangi . Andstaða. t .d .. Frakka. og. margra. máls- metandi. manna. í. Evrópu. og. Banda- ríkjunum,.t .d ..Roberts.Kennedys,.byggðist. á. þessum. gundvelli,. ekki. á. stuðningi. við. kommúnistaherina .. Það. magnaði. and- stöðuna.í.Bandaríkjunum,.að.herskylda.var. enn.við.lýði.og.margir.ungir.menn.veigruðu. sér.við.að.taka.þátt.í.svo.vonlitlu,.fjarlægu. stríði . Hins. vegar. var. sá. fjölmenni. hópur,. sem. beinlínis. studdi. árásarmennina,. en. þann. hóp.fyllti.m .a ..mestöll.sænska.þjóðin.með. sjálfa. ríkisstjórnina. í. fararbroddi .. Ég. sat. á. þessum. árum. tvívegis. fundi. um.Víetnam,. þar. sem. Olof. Palme. var. frummælandi,. og. get. vottað,. að. maðurinn. var. ágætlega. greindur,. vel. að. sér. og. fljótur. að. hugsa .. Ég.get. líka.vottað,.að.stuðningur.hans.við. upphafsmenn. Víetnamstríðsins,. innrásar- heri. kommúnista. í. Indó-Kína,. var. alger. og. óskilyrtur .. Hann. var. hinn. ágætasti. fulltrúi. fyrir. þær. skoðanir,. sem. hann. deildi. með. milljónum. Vesturlandabúa. og. tugþúsundum.Íslendinga.á.þessum.árum ... Í.þessu. samhengi. má. velta. fyrir. sér.spurningu. sem. lengi. hefur. hvílt. á. sænsku. þjóðinni:. Hver. myrti. Olof. Palme?. Suður-Afríkumenn. hafa. verið. nefndir,. enda. var. Palme. orðlagður. fyrir. baráttu. sína. gegn. kynþáttamisrétti .. En. fleiri. koma. til. greina .. Þegar. innrásarherir. kommúnista. „þjóðfrelsuðu“. loks. löndin. í. Indó-Kína. með. vopnavaldi. við. gífurlegan. fögnuð. „lýðræðis“-postula,. „friðarsinna“. og. „mannréttindafrömuða“. hvarvetna,. hófu. Hanoi-menn. skipulegar. þjóðflokka-. og. kynþáttaofsóknir,. sem. vinir. þeirra,. vinstri. menn,. tala. aldrei. um .. Kannski. var. morðingi.Palmes.maður.af.fjallaþjóðflokki. eða. af. kínverskum. uppruna,. eða. þá. barn. svarts. bandarísks. hermanns,. en. átrúnað- argoð. Palmes,. þessa. heimskunna. „mann- réttindafrömuðar“,. herstjórarnir. í. Hanoi,.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.