Þjóðmál - 01.06.2008, Page 70

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 70
68 Þjóðmál SUmAR 2008 auðlindir. í. Finnmörku. (og. reyndar. víðar. í. Noregi),.bæði.á.landi,.ofan.í.jörðinni.og.fyrir. utan. ströndina,. séu. ekki.nýttar. án. samráðs. við. þá .. Fyrir. nokkrum. árum. létu. norrænu. þjóðirnar.þrjár,.Finnar,.Svíar.og.Norðmenn,. vinna. drög. að. Sama-sáttmála. í. samstarfi. við. Sama .. Samkvæmt. drögunum. er. gert. ráð. fyrir. fullu. jafnrétti.þjóðanna.fjögurra .. Í. drögunum.viðurkenna.ríkisstjórnirnar.þrjár. að.samíska.þjóðin.hafi.sjálfsákvörðunarrétt,. meðal. annars. varðandi. náttúruauðlindir,. og.að.Samar.hafi.oftsinnis. í.gegnum.tíðina. orðið.fyrir.órétti.sem.taka.beri.tillit.til ..Sænsk. og.norsk. stjórnvöld.hafa.gefið. til.kynna.að. þau. væru. hlynnt. drögunum. en. finnska. ríkisstjórnin. dregur. lappirnar .. Drögin. hafa. því.ekki.hlotið.formlega.viðurkenningu .. Sáttmálsdrögin,. sem. þykja. mikill. áfangi. í. réttindabaráttu.Sama.um. leið.og.þau. eru. gríðarlega. umdeild,. kveða. á. um. að. landa- mæri. norrænu. ríkjanna. eigi. ekki. að. setja. samísku.þjóðinni.skorður ..Í.dag.geta.Samar. ekki. rekið. hreindýr. á. milli. beitarlanda. með.hefðbundnum.hætti. vegna.þess. að.þá. verða.þeir.að.fara.yfir.landamæri ..Samtímis. viðurkenna. Samar. rétt. Norðmanna,. Svía. og. Finna. til. að. nýta. náttúruauðlindir. í. löndunum. þremur. í. samráði. við. samísku. þjóðina ..Í.Noregi.hafa.drögin.verið.talsvert. til. umræðu,. ekki. síst. vegna. þess. að. nýting. náttúruauðlinda. er. hitamál. í. Noregi. og. margir. Norðmenn. vilja. hreinlega. ekki. viðurkenna.rétt.Sama,.telja.sig.vera.að.missa. spón. úr. aski. sínum .. Í. sáttmálsdrögunum. er. ekki. útfært. hvernig. þjóðirnar. eiga. að. geta.nýtt.auðlindirnar.um.leið.og.þær.virða. rétt. hvor. annarrar. til. sjálfsákvarðanatöku .. Per. Klemetsen. Hætta,. yfirmaður. samísku. deildarinnar.við.Háskólann. í.Tromsö,. segir. að.þetta.eigi.eftir.að. leysa.á.sameiginlegum. vettvangi .. Sömum. er. umhugað. um. að. nýting. náttúruauðlinda. raski. ekki. samískum. hefðum,. til. dæmis. hjarðmennskunni .. Þeir. benda. á. að. hjarðmennskan. sé. einstaklega. vistvæn ..Samar.hafi.ekki.skilið.eftir.sig.stór. og.óafmáanleg. spor. í.náttúrunni. í.gegnum. tíðina .. Þvert. á. móti. hafi. samíska. þjóðin. lagað. lifnaðarhætti. sína. að. náttúrunni .. Námuvinnsla. í. Finnmörku. hefur. verið. á. teikniborðinu. um. talsvert. skeið. en. ekkert. hefur. orðið. úr. framkvæmdum. vegna. andstöðu.Sama.sem.telja.hana.hafa.óæskileg. áhrif.á.beitarlönd.þeirra . Í. sáttmáladrögunum.er. einnig.fjallað.um. fiskveiðar.Sama. í.fjörðum.og.við. ströndina. en. þær. hafa. Samar. stundað. frá. fornu. fari .. Samar.vilja.stunda.sínar.strandveiðar.áfram. með. hefðbundnum. hætti .. Nýlega. kom. fram. tillaga. í. Noregi. um. að. strandbúar,. á. „Finnmarkssvæðinu“. eins. og.það. er. kallað,. hafi.sérstakan.rétt.til.fiskveiða,.ekki.sé.hægt.að. eiga.þar.viðskipti.með.kvóta.og.að.rétturinn. eigi.bæði.við.um.Sama.og.aðra.íbúa ..Tillagan. er. afar. umdeild. og. margir. hafa. gagnrýnt. Helgu. Pedersen,. sjávarútvegsráðherra. Nor- egs,.fyrir.að.hygla.Sömum.og.jafnvel.látið.í. veðri.vaka.að.hún.geri.það.vegna.þess.að.hún. sé.sjálf.af.samísku.bergi.brotin ..Helga.vísar. svo.ómálefnalegri.gagnrýni.alfarið.á.bug .. En. víkjum. að. samískum. stjórnmálum.almennt ..Norskir.Samar.hafa.sterkasta.og. fjölmennasta.Sama-þingið ..Á.norska.Sama- þinginu.er.tveir.stórir.flokkar,.Norske.sam- Helga.Pedersen,. sjávarútvegsráð- herra.Norðmanna .. Hún.hefur.verið. gagnrýnd.fyrir.að. hygla.Sömum.og. látið.í.veðri.vaka.að. hún.geri.það.vegna. þess.að.hún.sé.sjálf. af.samísku.bergi. brotin ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.