Þjóðmál - 01.06.2008, Page 75

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 75
 Þjóðmál SUmAR 2008 73 –.Já,.auðvitað.þéttist.hún,.það.verður.nóg. loðna . Líkt.og.hann.sæi.mig.nú.fyrst.sagði.hann: –.Þú.ert.vaknaður . –.Það.er.allt.útlit.fyrir.það . –.Ég.hélt.þið.vöknuðuð.aldrei.þessir.fuglar. fyrr.en.á.miðjum.dögum . –.Ég.hélt.líka.að.ég.þyrfti.að.elta.þig.niður.í. frystihús,.en.fyndi.þig.ekki.hér.inni.í.skoti . –.Hér.er.minn.staður.við.símann . –. Ég. hélt. þú. heilsaðir. kannski. uppá. mannskapinn.í.fyrirtækjunum.í.morgunsárið .. Þeir.gera.það.sumir.útgerðarmennirnir . –.Ég. fer.mínar.götur. í.því. eins.og.öðru .. Síminn.er.mitt.stjórntæki ..Ég.hef.góða.menn. til.að.stjórna.á.vinnustöðunum,.og.ég.skipti. mér.ekkert.af.þeim.dagsdaglega ..Þeir.geta.þá. haft.samband.við.mig.hér,.þar.sem.ég.er.alltaf. til. staðar. frá. því. klukkan. sjö. á. morgnana. og.þar.til.síðast.á.kvöldin,.auk.þess.sem.ég. hef.síma.við.stokkinn.hjá.mér ..Þegar.ég.var. verkstjóri,. þá. kærði. ég. mig. ekkert. um,. að. framkvæmdastjórinn. væri. á. sífelldu. stjái. í. kringum.mig,.eins.og.hann.treysti.mér.ekki,. og.mér.fannst.hann.ætti.að.finna.sér.eitthvað. annað.til.að.sinna.en.störf,.sem.ég.var.ráðinn. til. að. stjórna .. Hér. er. minn. staður. en. ekki. á. flækingi. milli. vinnustaða .. Ég. þjóna. bezt. fyrirtækjum.mínum.hér.við.símann ..Nú.er. ég.líka.búinn.að.fá.mér.síma.í.bílinn,.og.þá.er. líka.hægt.að.ná.í.mig,.þegar.ég.er.í.laxi,.sem. er.eina.fríið,.sem.ég.tek . ... ... ... . Hefði.hann.orðið. síldarspekúlant? Þorskurinn.er.virðulegur.botnfiskur.með.fastmótaðar. venjur,. og. miklir. þorsk- útgerðarmenn. eru. stjórnsamir. dugnaðar- menn,.sem.stíga.þungt.til.jarðar.og.eru.fastir. fyrir,.ganga.um.fyrirtæki.sín,.þegar.vinna.hefst. í.þeim.á.morgnana,.eru.síðan.á.skrifstofu.sinni. allan.daginn,.fara.aðra.göngu.um.fyrirtækin. áður.en.þeir.fara.heim.að.kvöldi.og.loks.áður. en. þeir. fara. að. hátta,. sé. unnið. frameftir. á. einhverjum.vinnustaðnum . Síldin. afturámóti. er. lauslátur. uppsjávar- fiskur,.sem.illt.er.að.henda.reiður.á,.hún.á.það. til.að.sýna.sig.glitrandi.í.sjóskorpunni.og.gera. sig. líklega,. en.þegar.menn. svo.ætla. að. taka. hana,.þá.stingur.hún.sér.og.menn.hafa.ekki. meira. af. henni .. Af. þessu. háttalagi. er. síldin. kvenkennd . Síldarspekúlantar,. eins. og. þeir. gerðust. frægastir. á. fyrri. hluta. aldarinnar,. eru. löngu. aldauða.í.sósíalisma . Þessir. síldarspekúlantar. fyrri. tíma. voru. menn. stundarinnar. og. tækifærisins,. létu. skip.sín. liggja.aðgerðalaus,.þar.til.von.var.á. síldinni,.þá.sendu.þeir.stóran.flota.á.miðin,. réðu.uppá.von.og.óvon.fjölda.fólks.hvaðanæva. af.landinu.og.svo.biðu.þeir.við.viskídrykkju. og.kvennafar.eftir.síldinni.og.létu.skrifa.hjá. sér. á. hótelum .. Væri. mikil. síld. og. góð. sala. um. haustið,. þá. hirtu. síldarspekúlantarnir. aurana.sína.og.hurfu.til.Hafnar.að.skemmta. sér.meira,.því.að.þeim.þótti.Reykjavík.daufur. bær,.en.síldarplássið.skildu.þeir.eftir.steindautt. með. grútinn. á. bryggjunum .. Umhugsunin. um.síldarplássið.þjakaði.ekki.gömlu.og.góðu. síldarspekúlantana . Kæmi.ekki.síld.eða.um.haustið.kæmi.skeyti. úr. Svíþjóð:. –. Þið. megið. éta. síldina. ykkar. sjálfir. –. þá. laumuðust. síldarspekúlantarnir. fyrstir. manna. í. burtu. í. skjóli. haustmyrkurs. frá. tómum. viskíflöskum,. óléttum. konum. og.óborguðum.hótelreikningum.og.öllu.að- komufólki. og. plássfólki. í. reiðileysi,. létu. þá. fyrrnefndu.um.að.bjarga.sér.heim.með.því.að. sníkja.sér.far.og.hina.um.að.svelta.á.staðnum . Auðvitað.þarf.ekki.að.taka.það.fram,.að.það. áttu. ekki. allir. síldarspekúlantar. sammerkt. í. þessu.efni ..Það.voru.innanum.karlar.eins.og. Skafti.gamli.frá.Nöf.og.hans.nótar,.sem.létu. eitt.yfir.sig.og.plássið.sitt.ganga,.en.yfirleitt. hleyptu.gömlu.síldarspekúlantarnir.sér.ekki.í. þann.vanda.að.taka.nokkra.ábyrgð.á.atvinnu.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.