Þjóðmál - 01.06.2008, Page 80

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 80
78 Þjóðmál SUmAR 2008 Menn.sitja.með.sveittan.skallann.yfir.þeim,. sem.minnsta.birtu.hafa.borið.sjálfir,.sitja.og. reyna. að. blása. í. öskuhrúguna,. í. þeirri. von. að.einhver.neisti.kunni. að. leynast. í.henni .. Yfir. því. hefir. mörgum,. sem. þóttist. vera. heimspekingur,.súrnað.í.augum,.og.hann.ekki. orðið.sjónbetri.eftir.en.áður ..En.því.meira,. sem.ritað.er.og.rætt.um.einhvern.mann,.því. meiri. verður. hann. í. almenningsálitinu,. og. þegar.menn.nú.samt.sem.áður.sjá.ekki.þetta. ljós,.sem.hann.átti.að.hafa.meðferðis,.skapast. sú.trú,.að.til.sé.eitthvert.ljós,.sem.öllum.sé. varnað. að. sjá,. er. fengið. hafa. skírnarvatn. heilbrigðrar.skynsemi.í.augun ..(Bls ..61 .) Guðmundur. bendir. svo. á. að. allmargir. merkir. hugsuðir. hafi. átt. það. til. að. skrifa. illskiljanlega.texta.og.segir: Hér. er. að.nokkru. leyti. sýnt,.hvernig. trúin. á. moldviðrið. skapast,. og. hvernig. henni. er. haldið. við .. Þegar. einhver. hugsunarskör- ungur,. sem. margt. hefir. hugsað. og. ritað. ljóst. og. vel,. t .d .. Kant,. tekur. upp. á. því. að. skrifa. flókið. og. þungskilið. mál,. þá. álykta. menn,. að.hann. að. vísu.hugsi. alltaf. jafnvel. og.skarplega,.en.að.efnið.sé. í. sjálfu.sér.svo. erfitt,. að. jafnvel. hann. geti. ekki. gert. það. ljósara .. […]. Sú. virðing,. sem. þeir. njóta,. sem.að.nokkru. leyti.hafa. til. hennar.unnið. með.því.að.koma.þó.með.eitthvað,.sem.vit. var.í,.fellur.líka.á.hina,.sem.eru.þeim.líkir.í. því.einu,.að.enginn.getur.vitað.hvort.hann. skilur.þá.eða.ekki ..Og.ekki.þarf.að.orðlengja. hvílíkt. happ. það. er. öllum. hálfdrættingum. eða.miðlungsmönnum.að.geta.þannig.siglt. undir.flaggi.sér.meiri.manna . En.miðlungsmennirnir.hafa.líka.á.annan. hátt.kunnað.að.gera.sér.mat.úr.moldviðrinu,. og.það.er.með.því.að.skýra.moldviðri.þeirra,. sem.komin.var.hefð.og.álit.á ..Þegar.talið.er. víst. að. einhver. merkileg. hugsun. sé. fólgin. í. því,. sem. virðist. óskiljanlegt,. þá. verður. hlutverkið.að.finna.þessa.hugsun,.og.er.það. talið. jafngilt. merkilegri. uppgötvun .. Nú. kemur. einhver. fram. með. skýringu .. Hann. stendur.þá.svo.vel.að.vígi,.að.litlar.líkur.eru. til. að. skýringin. verði. hrakin,. því. að. það,. sem.í.sjálfu.sér.virðist..meiningarlaust,.getur. eins.vel.þýtt.þetta.eins.og.hitt ..En.þeir,.sem. ráðast. á. skýringu.þessa.manns,. standa. jafn. vel. að. vígi,. því. að. þeir. verða. ekki. hraktir. heldur .. Og. hve. lengi. sem. þeir. heyja. sín. Hjaðningavíg,.þá.má.enginn.í.milli.sjá,.hver. betur.hefir ..En.smám.saman.bætist.grein.við. grein.og.bók.við.bók,.allar.óhrekjandi,.af.því. að.enginn.veit.í.rauninni,.hvað.um.er.barizt .. En. sá,. sem. skrifar. bók,. sem. enginn. getur. hrakið,.verður.brátt.frægur.maður,.einkum. ef.hann.hefir.vitnað.í.marga.rithöfunda.og. þannig.lagt.þeim.þá.siðferðisskyldu.á.herðar,. að.nefna. sig. aftur,. þegar.þeir. rita. eitthvað .. (Bls ..64–5 .) En. þótt. oftast. sé. lítið. vit. í. óskiljanlegum. skrifum. telur. Guðmundur. að. moldviðrið. sé.ekki.svo.með.öllu.illt.að.ekki.geti.gott.af. því.hlotist.við.og.við ..Hann.segir: Moldviðrið. getur. þó. haft. eitt. gott. í. för. með. sér,. ef. vel. vill. til .. Það. getur orðið. til. þess,. að. þeir,. sem. við. það. fást,. ef. það. eru. vitrir. menn. og. hugmyndaríkir,. detti. niður. á. einhverja. hugsun,. sem. ekki. hefði. fæðzt. að. öðrum. kosti .. Því. að. óljós. orð. geta. sett. ímyndunaraflið.í.hreyfingu.[…].(Bls ..65 .) Kannski.getur.bók.Žižeks.sett.ímyndunarafl. einhverra. á. hreyfingu .. Ég. hugsa. samt. að. fleiri.sofni.ofan.í.hana.eða.gefist.einfaldlega. upp. á. henni .. En. er. þá. ekkert. um. efni. Óraplágunnar.að.segja?. * Það. sem. ég. þykist. skilja. í. skrifum. Žižeks. snýst.einkum.um.„hugmyndafræði“.í.þeim. skilningi.sem.marxistar.hafa.lagt.í.það.orð,. það.er.að.segja.kerfisbundna.sjálfsblekkingu. sem.fólk.notar.til.að.réttlæta.valdbeitingu,. kúgun.eða.ranglæti.af.einhverju.tagi ..Sumt. sem.Žižek.segir.um.lífslygi.fólks.er.vissulega. umhugsunarefni,. eins. og. til. dæmis. sú. kenning.hans.að.hugmyndafræði.geti.ekki.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.