Þjóðmál - 01.06.2008, Side 86

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 86
84 Þjóðmál SUmAR 2008 Edward. Prescott,. Nóbelsverðlaunahafi. og. prófessor.við.Ríkisháskólann.í.Arizona,.og.Johanna. Wallenius,.doktorsnemi.við.sama.háskóla, setja.fram. þá.kenningu,.að.vinnuframlag.fólks.ráðist.í.miklum. mæli. af. skattlagningu. vinnutekna .. Evrópubúar. vinni.minna.en.Bandaríkjamenn.vegna.þess,.að.þeir. beri. hærri. skatta .. Norðurlandabúar. reynist. að. vísu. vinnufúsari. en. ætli. megi. eftir. kenningunni,. en. ein. skýringin. á. því. sé,. að. sköttum. sé. þar. endurdreift. í. meiri. mæli. en. víðast. annars. staðar .. Vinnuframlag. Íslendinga. (vinnustundir. á. mann). sé. eflaust. oftalið. í. opinberum. skýrslum,. en. framleiðni. á. Íslandi. að. sama. skapi. vanmetin .. Óvenjumargir. Íslendingar. vinni. hlutastörf,. og. erlent. vinnuafl. skekki. einnig. tölur. af. vinnumarkaðnum ..Margvíslegt.ósamræmi. í. niðurstöðum.þeirra.hagfræðinga,.sem.ráða.í.hagstærðir. (macroeconomists),. og. hinna,. sem. einbeita. sér. að. hegðun.einstaklinga.(microeconomists),.megi.skýra,.til. dæmis.með.að.skoða.vinnufýsi.í.ljósi.aldurs .. Ragnar. Árnason,. prófessor. við. Háskóla. Íslands,. telur. vænlegra. til. skilnings. að. skoða,. hverjir. bera. í. raun.skatta.en.hverjir.ættu.að.gera.það ..Gefa.verður. gaum. að. hreinni. skattbyrði. ekki. síður. en. vergri .. Greiðslur.frá.ólíkum.tekjuhópum.í.skatta.skipta.ekki. aðeins.máli,.heldur.líka.útgjöld.til.þeirra.eða.þjónusta. við. þá .. Stighækkandi. skattur. merkir,. að. hlutfall. hækkar.með.tekjum,.en.flatur.skattur,.að.hlutfallið.er. hið.sama.óháð.tekjum ..Gera.má.ráð.fyrir,.að.útgjöld. ríkisins. skiptist. jafnt. á. tekjuhópa .. En. þá. er. flatur. vergur. skattur.á. tekjur. talsvert. stighækkandi.hreinn. skattur;. tekjuhærri. hópar. fá. svipaða. þjónustu. og. aðrir,.en.greiða.miklu.hærri.skatta ..Tekjuskattur,.sem. er. flatur. ofan. tiltekinna. skattleysismarka. (eins. og. á. Íslandi),.er.enn.frekar.stighækkandi.af.sömu.ástæðu . . Fredrik. Bergström,. forstöðumaður. rannsóknar- seturs.Samtaka.verslunarinnar.í.Svíþjóð,.bendir.á,.að. verg.landsframleiðsla.á.mann.sé.lægri.í.flestum.ríkjum. Evrópu.en.flestum.hinna.fimmtíu.ríkja.Bandaríkjanna .. Delaware.og.Connecticut.eru.eins.rík.og.Lúxemborg .. Íbúar.í.Connecticut.njóta.nær.tvöfalt.betri.lífskjara.en. Frakkar ..Einkaneysla.er.miklu.meiri.í.Bandaríkjunum. en. Evrópu,. enda. laun. að. jafnaði. hærri. og. skattar. lægri ..Vöxtur. atvinnulífsins.hefur. verið.bandarískum. almenningi.í.hag,.einnig.fátæku.fólki ..Til.dæmis.voru. 25%.heimila.í.Bandaríkjunum.fátæk.árið.1999,.en.40%. samkvæmt.sömu.skilgreiningu.í.Svíþjóð ..Evrópuþjóðir. hafa.dregist.aftur.úr.Bandaríkjamönnum.vegna.hárra. skatta. og. mikilla. ríkisumsvifa .. Bandaríkjamenn. nýta. betur.kosti.verkaskiptingar ..Þeir.vinna.meira.og.kaupa. meira.út.þjónustu.en.Evrópubúar,.sem.neyðast.margir. vegna.hárra. skatta. til. að. elda. sjálfir.mat.og.dytta. að. eigin.húsum . Pascal.Salin,.prófessor. í.Parísarháskóla.Dauphine,. andmælir. röksemdum.fyrir. skattasamræmingu.milli. ríkja .. Ein. slík. röksemd. er,. að. ella. eyðist. skattstofn. einstakra.ríkja,.svo.að.framboð.almannagæða.minnki. frá. því,. sem. æskilegt. sé .. Önnur. er,. að. ósanngjarnt. sé,. að. hreyfanlegir. skattgreiðendur. sleppi. undan. skattbyrðum. umfram. aðra .. Salin. bendir. á,. að. forsendurnar. séu,. að. framboð. almannagæða. sé. þegar.æskilegt.og. að.menn. séu. skattlagðir.hæfilega .. Ef.þessar. forsendur.eru. réttar,.þá.þarf. ríkið.ekki. að. óttast. skattasamkeppni .. Ef. þær. eru. rangar,. þá. er. skattasamkeppni. nauðsynleg. til. að. halda. ríkinu. í. skefjum ..Raunar.hafi.hnattvæðingin.ekki.haft.mikil. áhrif.í.þá.átt.að.minnka.skattstofna.einstakra.ríkja . Pierre. Bessard,. forstöðumaður. Constant. de. Rebecque-stofnunarinnar.í.Lausanne.í.Sviss,.lýsir.því,. hvernig. Svisslendingum. hefur. tekist. að. verða. ríkasta. þjóð.í.heimi ..Skýringarnar.eru.ekki.síst,.að.hagkerfið. er.opið,. skattar. lágir.og.virkt.aðhald.að. ríkisvaldinu .. Landið.skiptist.í.kantónur,.sem.fara.í.raun.með.mestallt. skattlagningarvald,. og. eru. reglur. ólíkar. í. einstökum. kantónum .. Þrátt. fyrir. verulega. „skattasamkeppni“. þeirra.í.milli.er.opinber.þjónusta.góð.í.Sviss ..Fróðlegt. er.að.bera.saman.tvær.nágrannakantónur,.Obwalden. og.Nidwalden ..Í.Obwalden.eru.lágir.skattar.og.lífskjör. góð .. Í. Nidwalden. hafa. skattar. verið. einhverjir. hinir. hæstu.í.Sviss,.og.þaðan.hefur.fólk.flust.brott,.uns.nú. er. tekið. að. lækka. þar. skatta. aftur .. En. vegna. hinnar. Efni.ritgerðanna.í.bókinni Cutting taxes to inCrease ProsPerity Í.bókinni.eru.átta.ritgerðir.eftir.níu.höfunda ..Allar.eru.ritgerðirnar.á.ensku . Í.bókarlok.er.birt.stutt.ágrip.á.íslensku.af.efni.ritgerðanna.og.fer.það.hér.á.eftir .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.