Þjóðmál - 01.06.2008, Side 89

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 89
 Þjóðmál SUmAR 2008 87 móti.er.myndin.af.Margréti.sem.konu,.sem. persónu,.ekki.ýkja.skýr.og.þar.ráða.auðvitað. heimildirnar.miklu ..Mér.er.t .d ..ekki.alveg. ljóst.í.hverju.„femínistinn“.í.Margréti.fólst. eða. hvaðan. hann. var. kominn .. Það. hefði. þurft. að. vinna. úr. skrifum. hennar,. taka. saman. hverjar. skoðanir. hennar. á. stöðu. kvenna. voru. og. hvers. vegna. hún. hafði. þessar.skoðanir . Ég. hef. fátt. við. bókina. að. athuga. hvað. varðar. málfar. og. stafsetningu,. villur. fann. ég. nánast. engar .. Brot. bókarinnar. er. þægilegt. og. útlit. smekklegt,. ekki. síst. hlífðarkápa. bókarinnar. sem. myndskreytt. er. af. dóttur. höfundar,. myndlistakonunni. Sossu. (Margréti. Soffíu) .. Nokkrar. ágætar. myndir. prýða. bókina. og. myndatextar. upplýsandi. og. skemmtilegir. —. stundum. átta. menn. sig. ekki. á. mikilvægi. mynda. og. myndatexta .. Tilvísananúmer. eru. hlaupandi.gegnum.alla.bókina,.en.í.fyrstu. köflum.hafa.númerin.ruglast.og.byrja.upp. á.nýtt ..Tilvísananúmer.ná.alveg.upp.í.191. og.af.þeim.eru.hátt.í.80.þannig.í.skránni:. „Minningar.M .J .B .“,.ekkert.nánara.um.það,. en.heimildaskrá.sýnir.að.minningarnar.eru. úr.óprentuðum.heimildum.á.handritadeild. Landsbókasafns ..Ef.til.vill.eru.þær.þannig. úr. garði. gerðar. að. ekki. er. hægt. að. vísa. í. blaðsíðutal. eða. staðsetja. umfjöllun. eða. tilvísanir. nánar .. En. það. hefði. verið. hægt. að.fækka.tilvísunum.heilmikið,.því.maður. spyr.sig.hvaða.tilgangi.það.þjónar.að.vera. með.20.slíkar.færslur.í.röð ..Til.að.mynda. hefði.mátt. vísa. í. þessa.heimild.þegar.um. beina. tilvitnun. var. að. ræða,. en. láta. það. annars. nægja. t .d .. í. lok. kafla. þegar. um. óbeinan. texta. var. að. ræða,. eða. sleppa. öllum. tilvísunum. —. nema. þar. sem. um. beinar. tilvitnanir. er. að. ræða. —. og. hafa. einungis. heimildaskrá .. Fræðimennirnir. sem.lásu.bókina.yfir.fyrir.höfundinn.hefðu. getað.bent.á.þetta .. Í. bókinni. eru. mjög. langir. kaflar. beint. upp.úr.efni.Margrétar ..Stundum.er.svolítið. óljóst. fyrir. lesandann. hvar. Margréti. sleppir.og.Björn. tekur.við ..Mér.finnst.að. Björn. hefði. getað. unnið. meira. úr. efninu. frá. Margréti,. sagt. sjálfur. frá,. tengt. og. túlkað ..Sumt.af.því. sem.þarna.birtist.eru. þjóðsögur. eða. þjóðlegur. fróðleikur. sem. Margrét.hefur. safnað ..Snemma. í.bókinni. eru.fjórir.kaflar.í.röð.af.slíkum.frásögnum,. ein. af. vatnanykri,. ein. af. útburði. og. svo. Mývatns-Skotta.og.fleira ..Mér.finnst.alveg. óþarfi.að.birta.þessar.frásagnir.í.heild.sinni .. Það.hefði.e .t .v ..mátt.nýta.eitthvað.úr.þeim. í. aðra.umfjöllun.um.Margréti. ef.höfundi. hefði. þótt. ástæða. til .. Sumir. kaflarnir. eru. jafnvel. styttri. en. ein. blaðsíða. og. ég. velti. fyrir.mér.ástæðunni ..Frásögn.af.föðurmissi. er. líklega. einn. stysti.kaflinn,. en.hefði. vel. getað.verið.með.kaflanum.á.undan .. En.það.er.samt.alls.ekki.svo.að.höfundur. geri. enga. tilraun. til. að. skilja.Margréti.og. kryfja. ástæður. fyrir. ýmsum. atburðum. í. lífi. hennar .. Hann. segir. til. dæmis. frá. vist. hennar.á.Bakka.í.Húnavatnssýslu.árið.1882. sem.var.harðindaár ..Og.hvernig.þessi.tími,. 1881–1882,. mótar. unglinginn. og. hefur. áhrif. á. þá. ákvörðun. hennar. að. flytja. úr. landi ..Margrét.þráði.menntun.eins.og.svo. margir.aðrir.og.taldi.að.stúlkur.ættu.meiri. möguleika.í.Vesturheimi ..Ekki.rættust.alltaf. óskir.vesturfaranna.og.Margréti.tókst.ekki. að. afla. sér. mikillar. menntunar. er. vestur. kom ..Tveimur. árum. eftir. að. vestur. kom. giftist.hún.Sigfúsi.Benedictssyni.og.átti.tvö. börn. með. honum .. Hún. varð. aldrei. nein. efnakona.og.líf.hennar.í.hjónabandinu.og. eftir.skilnaðinn.var.hálfgert.fátæktarbasl ..En. Sigfús.var.jafn.hlynntur.jafnrétti.kynjanna. og.hún.og. saman.börðust.þau. fyrir.þeim. málstað. með. útgáfu. kvennablaðsins. Freyju ..Margrét.gætti.fremur.bús.og.barna. en. eiginmaðurinn,. jafnréttisbarátta.þeirra. tíma.náði.ekki.svo.langt.að.karlinn.færi.að. sinna. slíkum. „kvennastörfum“ .. Fyrst. og.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.