Þjóðmál - 01.06.2008, Page 91

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 91
 Þjóðmál SUmAR 2008 89 Irrational.(Fyrirsjáanleg.flónska),.sé.innlegg. í.þessa.umræðuhefð,.þótt.ekki.nema.væri. fyrir.það.að.bókina,.sem.var. í.kiljuformi,. keypti.ég.á.flugvelli!. Dan. Ariely. er. ísraelskur. neytendasál- fræðingur. og. prófessor. við. MIT-háskól- ann.í.Bandaríkjunum ..Í.bókinni.segir.hann. frá. fjölmörgum. rannsóknum. sem. hann. hefur.gert.á.hegðun.neytenda ..Sem.dæmi. um.tilraunir.sem.hann.gerði.á.saklausum. tilraunadýrum. (yfirleitt. háskólanemum. sem. fengu. bjór. eða. klink. í. staðinn). má. nefna. rannsóknir. hans. á. því. undir. hvaða. kringumstæðum.venjulegt.fólk.freistast.til. að.stela.og.hvers.vegna.fólk.virðist.tilbúið. að.fórna.gæðum.eða.peningum.gegn.því.að. halda.óþörfum.möguleikum.opnum.(fyrir. valsins. sakir) .. Dan. skoðar. líka. hvernig. fólk.lætur.ginnast.af.„ókeypis“.gjöfum,.til. dæmis. sjónvarpsmarkaðsbragðinu. að. gefa. „ókeypis“.aukahluti.með.aðalvörunni ..Auk. þess.fjallar.hann.um.hvernig.hægt.er.með. auðveldum. hætti. að. blekkja. verðvitund. neytenda. og. flettir. ofan. af. lævísu. bragði. sölufólks.The Economist í.leiðinni! Þá. skoðar. Dan. m .a .. muninn. á. siðferði. fólks. eftir. því. hvort. það. er. kynferðislega. örvað.eða.ekki ..Hann.kemst.að.því.að.ef. ungir.karlar.eru.kynferðislega.spenntir.vex. mjög. áhugi. þeirra. á. kynlífi. með. dýrum. (hlutfallið. hækkar. úr. 6%. í. 16%). og. gömlum.konum.(úr.7%.í.23%) ..Þá.reynast. þeir.mun.líklegri.til.að.byrla.stelpum.eitur. til. að. fá. þær. í. bólið. (úr. 5%. í. 26%). og. ólíklegri.til.að.nota.getnaðarvarnir.þótt.þeir. séu. að. öðru. stálheiðarlegir. og. meðvitaðir. um.hugsanlegar.slæmar.afleiðingar.óvarins. kynlífs . Rannsóknunum,. sem. oft. á. tíðum. eru. mjög. spaugilegar,. er. lýst. á. fyndinn. hátt. og. látið. nægja. að. vísa. í. fræðigreinar. sem. geyma. nákvæmari. lýsingar. á. framkvæmd. þeirra .. Það. gerir. bókina. léttleikandi. og. mjög.skemmtilega.aflestrar . Á. grundvelli. niðurstaðna. sinna. dregur. Dan. vitanlega. ályktanir .. Mikilvægastar. eru. líklega. tvær .. Sú. fyrri. er. að. við. tilteknar. aðstæður. má. fyrirfram. gera. ráð. fyrir. að. ákvarðanir. sem. fólk. tekur. séu. ekki. rökréttar .. Þannig. eigi. fólk. að. hugsa. sinn. gang. og. fara. sér. hægt. þegar. því. er. boðið. eitthvað. á. sérstöku. tilboði. eða. sjónvarpsmarkaðsbrögðum.beitt . Í. þeim. tilvikum. þar. sem. flónska. eða. skammsýni. er. fyrirsjáanleg,. eða. þar. sem. tilfinningar. geta. borið. rökhyggjuna. ofur- liði,.er.gott.að.búa.svo.um.hnútana.að.hið. órökvísa.sjálf.eigi.erfitt.eða.ómögulegt.með. að. taka. rangar. ákvarðanir .. Til. að. afstýra. slíkum. hættum. mælir. höfundur. m .a .. með.því.að. fólk.taki.ákvarðanir. fyrirfram. um. lífeyrissparnað. sem. erfitt. sé. að. losna. undan,. spari. með. því. að. setja. heim- ilisútgjöldunum. ófrávíkjanlegar. skorð- ur,..að.unglingar.á.öllum.aldri.gangi.með. smokk. í. veskinu. (ef. ske. kynni. .. .. .. ). og. fleira.í.þeim.dúr . Seinni. niðurstaðan. er. sú. að. veigamikl- ir. gallar. séu. á. markaðskerfinu. og. þeim. líkönum. sem. hagfræðingar. leggja. til. grundvallar. kenningasmíð. sinni .. Eins. og. fleirum.finnst.Ariely.fráleit.sú.forsenda.sem. hagfræðingar. gefa. sér. að. mannskepnan,. Homo. Economicus,. breyti. alltaf. rökrétt .. Sýnir. hann. fram. á. þessa. skoðun. sína. gildum.rökum . En.markmið.líkana.hagfræðinga.er.ekki. endilega.að.lýsa.raunveruleikanum,.heldur. að. lýsa.honum.með.því. að.nota.nálganir. sem.einfalda.þær.óendanlega.mörgu.breyt- ur.sem.að.verki.eru.í.heimunum ..Málflutn- ingur. þeirra. sem. vilja. gera. Homo. Econ- omicus. útlægan. úr. Hagfræðilandi. verður. því.aldrei.nema.rödd.þáttargerðarmannsins. í. útvarpsvekjara. hagfræðinga,. rödd. sem. minnir. þá. á. að. enn. er. verk. að. vinna. í. hagrannsóknum,. sérstaklega. þar. sem. sál- fræði.og.hagfræði.eiga.snertifleti .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.