Þjóðmál - 01.06.2008, Page 93

Þjóðmál - 01.06.2008, Page 93
 Þjóðmál SUmAR 2008 9 fyrirtækja,. sem. stofnuð. voru. af. litlum. efnum.um.1850,.efldust.enn . Þekktast. þessara. fyrirtækja. og. stærst. var. Verslun. Á .. Ásgeirsson,. eða. Ásgeirsverslun,. eins. og. hún. var. tíðast. nefnd .. Hún. var. kennd. við. stofnandann,. Ásgeir. Ásgeirsson. skipherra.frá.Rauðamýri,.og.starfaði.til.30 .. nóvember.1918 ..Ásgeirsverslun,.sem.hafði. aðsetur. í. Neðstakaupstað. og. Miðkaupstað. (þar. sem. nú. er. miðbær. Ísafjarðar). var. mesta. útgerðar-. og. verslunarfyrirtæki. á. landinu. um. aldamótin. 1900 .. Þá. gerði. hún.út.um.tuttugu.þilskip. til.fiskveiða.og. hafði. bæði. seglskip. og. gufuskip. í. förum,. innanlands. og. á. milli. landa .. Ásgeir. G .. Ásgeirsson. (Ásgeir. yngri),. sem. stýrði. fyrirtækinu. eftir. lát. föður. síns. árið. 1877,. var. framkvæmdasamur. athafnamaður,. það. sem. nú. myndi. kallað. athafnaskáld .. Hann. varð. fyrstur. Íslendinga. til. að. eignast. og. gera.út.gufuskip.til.millilandasiglinga,.lagði. síma. á. milli. húsa. á. Ísafirði. og. lét. smíða. gufuknúna. fiskþvottavél,. svo. eitthvað. sé. nefnt ..Þegar.veldi.Ásgeirsverslunar.var.mest,. um.aldamótin.1900,.flutti.fyrirtækið.út.um. tíunda. hluta. alls. saltfisks. sem. héðan. var. fluttur.og.hafði.með.höndum.umfangsmikla. innflutningsverslun .. Auk.Ásgeirsverslunar.störfuðu.fjölmargar. aðrar. verslanir. á. Ísafirði. á. þessu. skeiði,. stórar. og. smáar .. Hinar. stærri. stunduðu. útgerð. og. fiskverkun. og. fluttu. sjálfar. út. saltfisk,.en.minni.kaupmenn.létu.sér.nægja. að. versla. með. hvers. kyns. nauðsynjavöru .. Margir.kaupmenn.önnuðust.sjálfir.inn-.og. útflutning.og.nutu.þess,.að.frá.því.verslunin. var.gefin.alfrjáls.árið.1855.og.fram.til.1916. ríkti. óheft verslunarfrelsi. á. Íslandi .. Beinar. siglingar. voru. á. milli. Ísafjarðar. og. hafna. erlendis,. einkum. Kaupmannahafnar,. og. margir. ísfirskir. kaupmenn. voru. í. beinu. sambandi. við. verslunarfyrirtæki. í. höfuðborginni. við. Eyrarsund .. Af. þeim. sökum.gátu.þeir.boðið.upp.á.gott.vöruúrval. við.bærilegu.verði.og.selt.útflutningsvörur. sínar.beint.á.útlenda.markaði . Þegar.kom.fram.um.1920.var.lokið.„gull- öld“.Ísafjarðar ..Flest.stærstu.verslunarfyrirtæki. 19 .. aldar,. þ .. á. m .. Ásgeirsverslun,. hættu. starfsemi.og.þau.sem.á.eftir.komu.áttu.mörg. erfitt. uppdráttar,. og. urðu. sum. skammlíf .. Þarna.olli.margt,.en.þó.einkum.þrennt ..Árin. eftir. lok.fyrri.heimsstyrjaldar.reyndust.erfið. mörgum.fyrirtækjum,.sem.stunduðu.jöfnum. höndum.útgerð.og.verslun,. „síldarkrakkið“. árið. 1919. lék. marga. grátt. og. ekki. bætti. gengishækkun. íslensku. krónunnar. árið. 1925.úr.skák ..Jafnaðarmenn.sem.komust.til. valda.í.bæjarstjórn.Ísafjarðar.á.öndverðum.3 .. áratugnum.voru.fráleitt.hliðhollir.einkarekstri. og.þegar.Reykjavík.varð.höfuðborg.Íslands.í. stað.Kaupmannahafnar.árið.1918.og.jafnframt. miðstöð.inn-.og.útflutningsverslunar.í.land- inu. varð. kaupmönnum. á. Ísafirði. þyngra. fyrir.fæti.en.áður ..Þá.hættu.beinar.siglingar. til. útlanda,. sambandið. við. markaðinn. í. öðrum. löndum. rofnaði. og. allt. varð. að. fara. um. Reykjavík .. Íslenska. höfuðborgin. varð. í. raun. rándýr. milliliður. og. í. sumum. tilvikum. kostaði. jafn. mikið. eða. meira. að. flytja.vöru.á.milli.Reykjavíkur.og.Ísafjarðar. og. á. milli. Kaupmannahafnar. og. Ísafjarðar .. Þar. við. bættist. svo. umskipunarkostnaður. í. Reykjavík . Um. 1930. skall. svo. heimskreppan. á. með. öllum. þeim. höftum. og. erfiðleikum. sem. henni. fylgdu .. Engu. að. síður. tókst. mörgum. kaupmönnum. á. Ísafirði. að. halda. velli. og. þegar. élinu. slotaði. á. árum. síðari. heimsstyrjaldar. voru. enn. fjölmargar. verslanir.starfandi.á.Ísafirði . * Jón.Páll.Halldórsson.hefur. frásögn. sína.af. sögu. verslunar. á. Ísafirði. við. árið. 1944. og. rekur.hana.um.hálfrar.aldar.skeið,.til.1993 .. Sjálfur.greinir.hann.ekki.frá.því.hvers.vegna. hann. fellir. þráðinn. við. árið. 1993,. en. í.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.