Þjóðmál - 01.06.2008, Side 98

Þjóðmál - 01.06.2008, Side 98
96 Þjóðmál SUmAR 2008 Stalíngrad. hafði. enga. sérstaka. hernaðar- lega. þýðingu,. en. það. höfðu. hins. vegar. hinar. miklu. olíulindir. í. Kákasus,. sunnan. við. borgina .. Í. stað. þess. að. einblína. á. það. mikilvæga. hernaðarlega. markmið. að. ná. á. vald.sitt.olíulindunum.lét.Hitler.freistast.til. þess.að.ná.samtímis.undir.sig.borg.Stalíns,. Stalíngrad,. þvert. ofan. í. ráð. sinna. bestu. herforingja ..Þessi.þráhyggja.Hitlers.varð.að. eitruðu.peði.í.hernaðarskákinni.og.markaði. upphafið.að.endalokum.Þriðja.ríkisins .. Lýsingar.Beevors.á.ástandinu.í.Katlinum. (en.svo.kölluðu.þýskir.hermenn.herkvína,. sem.þeir.voru.fastir.í,.eftir.að.Rauða.hernum. tókst.að.innikróa.6 ..herinn.22 ..nóvember. 1942.þar.til.von.Paulus.gafst.upp.2 ..febrúar. 1943). eru. átakanlegar .. Um. þrjúhundruð. þúsund. hermenn. voru. fastir. í. herkvínni;. Hitler. tók. fyrir.með.öllu.að.reynt.yrði.að. brjótast. úr. henni,. heldur. skyldi. barist. til. síðasta.manns.og.þýski.flugherinn.var.alls. ófær. um. að. senda. fullnægjandi. birgðir. til. hersins,. þótt. Herman. Göring. fullyrti. hið.gagnstæða ..Menn.féllu.ekki.bara. fyrir. vopnum. andstæðinganna,. heldur. dóu. úr. hungri,.kulda.og.sjúkdómum.í.stórum.stíl,. eða.voru.drepnir. fyrir. jafnvel. smávægileg- ustu. agabrot .. Sovésk. yfirvöld. tóku. af. lífi. þrettánþúsund.og.fimmhundruð.hermenn. úr.eigin.röðum.í.Stalíngrad ..Mannfall.var. skelfilegt .. Hvor. stríðsaðili. um. sig. missti. vart. færri. en.fimmhundruð.þúsund. fallna. og. særða.bara. í. þessum.átökum,. svo. ekki. sé. minnst. á. óbreytta. borgara,. sem. létust. í. tugþúsundavís .. Þó. tókst. tíuþúsund. óbreyttum. borgurum,. þar. af. eittþúsund. börnum,.að.lifa.af.í.rústum.borgarinnar.þá. rúmlega.fimm.mánuði,.sem.orrustan.stóð,. en. loftárásir. þýska. flughersins. á. borgina. hófust. 23 .. ágúst. 1942 .. Afleiðingar. hinna. æðisgengnu.loftárása.á.borgina.áttu.eftir.að. valda.þýska.hernum.vanda,.þegar.hann.sat. fastur.í.rústum.hennar.og.gat.sig.illa.hrært .. Vart.er.við.því.að.búast.að.mannfall.hefði. orðið.svo.rosalegt.sem.raun.ber.vitni,.ef.ekki. hefðu. tekist. á. tveir. morðóðir. harðstjórar,. fulltrúar. fyrir. stjórnmálahugmyndir,. sem. lítt.skeyttu.um.líf.og.limi.þegna.sinna . Þvert. gegn. fyrirmælum.Foringjans.gafst. von. Paulus,. þá. orðinn. hermarskálkur. að. tign,. upp. fyrir. Rauða. hernum. 2 .. febrúar. 1943 .. Liðsmenn. hans. voru. þá. um. níutíu. þúsund. talsins. eftirlifandi,. aðframkomnir. af. hungri,. stríðsstreitu,. sjúkdómum. og. kulda ..Fæstir.áttu.afturkvæmt.úr.sovéskum. fangabúðum .. Létust. 95%. allra. óbreyttra. hermanna. og. undirforingja,. sem. Rauði. herinn. handtók,. 55%. liðsforingja,. en. einungis. 5%. æðstu. herforingja .. Þetta. má. auðvitað. rekja. til.þess. að.Sovétmenn. fóru. mýkri. höndum. um. menn. eftir. því. sem. hertign.þeirra.var.meiri . Þótt. ágæt. bók. Beevors. sé. enginn. skemmtilestur. (vegna. harmkvælanna. í. henni),.geta.áhugamenn.um.seinni.heims- styrjöldina.ekki.látið.hana.fram.hjá.sér.fara .. Valda. kafla. úr. bókinni. mætti. vel. nota. til. að. kenna. ungu. fólki. að. þekkja. pólitískar. hugmyndastefnur,.sem.leiða.til.stríðsátaka. og. hörmunga .. Þó. varð. sigur. Sovétmanna. í.Stalíngrad.vinstrisinnuðum.listamönnum. um.allan.heim.mikill.innblástur . Þýðandanum.hefur. tekist. ágætlega.upp,. því. bækur. sem. fjalla. um. hernað. er. ekki. auðvelt.að.þýða.á. íslensku ..Þó.hefði.mátt. skýra. merkingu. orða. eins. og. „brodd- galtavörn“.og. „teppasprengja“.neðanmáls .. Myndirnar. í.bókinni.eru.og.mjög. lýsandi. fyrir. ástandið,. annars. vegar. sigurvissir. þýskir. fótgönguliðar. á. leið. til. átaka,. fullir. sjálfstrausts.og.hins.vegar.horaðir,.soltnir.og. sjúkir.hermenn.á.leið.í.sovéskar.fangabúðir. nokkrum. mánuðum. síðar .. Prófarkalestur. hefur. tekist. með. afbrigðum. illa. (ef. hann. hefur. þá. farið. fram). og. má. finna. eina. og. fleiri. prentvillur. á. sömu. blaðsíðunni. víða. í.bókinni ..Það.er.óviðunandi. í. sagnfræði- riti .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.