Þjóðmál - 01.09.2008, Side 93

Þjóðmál - 01.09.2008, Side 93
 Þjóðmál HAUST 2008 9 ætlunin. að. endursegja. bók. Woolhouse. heldur.að.mæla.með.henni.við.alla.þá.sem. hafa.áhuga.á.að.kynnast.John.Locke . * Locke. var. upphafsmaður. raunhyggjunnar,. þeirrar. stefnu. í.þekkingarfræði. sem. leggur. áherslu. á. að. hugsun. manna. mótist. af. reynslu. og. sönn. þekking. á. veruleikanum. sé. reynsluþekking .. Frásögn. Woolhouse. lýsir. því. hve. þekkingarfræði. Lockes. var. í. góðu.samræmi.við.hans.eigin.fræðiiðkanir. –. hvernig. hugmyndir. hans. og. kenningar. mótuðust. af. reynslu .. Hún. lýsir. því. líka. hvernig.mikilvægir.þættir.í.frjálslyndi.hans. og. einstaklingshyggju. voru. upphaflega. lærdómar. sem. hann. aflaði. sér. í. glímu. við. hagnýt.úrlausnarefni . Þarft.framlag til.íslenskrar hugmyndasögu Ingi.Sigurðsson:.Erlendir straumar og íslenzk viðhorf. Áhrif fjölþjóðlegra hugmyndastefna á Íslendinga 1830–1918,.Háskólaútgáfan,. Reykjavík.2006,.351.bls . Eftir.Gunnar.Harðarson Hugmyndasaga. hefur. lengi. staðið. í.blóma. á. Norðurlöndum. og. er. um. þessar. mundir. „eitt. líflegasta. og. grósku- mesta. svið. í. hugvísindum. samtímans. í. Bretlandi“,.eins.og.segir.á.heimasíðu.grein- arinnar. hjá. háskólanum. í. Sussex .. Hug- myndasaga. er. þverfagleg. fræðigrein. og. tengir. saman. heimspeki,. sagnfræði,. bók- menntafræði,. stjórnmálafræði,. vísindasögu. og. trúarbragðasögu .. Undanfarinn. áratug. hefur.borið.einna.mest.á.hinum.svonefnda. Cambridge-skóla. og. aðalforsprakka. hans,. Quentin. Skinner,. í. hinum. enskumælandi. heimi .. Þessi. skóli,. sem. hefur. m .a .. rannsakað. ýmsar. myndir. repúblíkanisma. frá. endurreisnartímanum. og. áfram,. er. undir.áhrifum.frá.þeim.þáttum.í.heimspeki. tungumálsins.sem.leggja.áherslu.á.að.málið. og.þar.með.textinn.sé.athöfn.og.leitast.við. að.varpa.ljósi.á.það.sem.hann.gerir.í.hinum. sögulegu. kringumstæðum .. Þessari. grósku. hefur.fylgt.mikil.útgáfustarfsemi,.og.má.til. dæmis.nefna.ritröðina.Ideas.in.Context.og. fleiri.ritraðir.með.tengsl.við.stjórnmálasögu. og.stjórnmálaheimspeki .. Á. Íslandi. hafa. ýmsir. fræðimenn. sinnt. viðfangsefnum. á. sviði. hugmyndasögu,. einkum. á. sviði. þar. sem. skarast. bók- menntasaga,. almenn. hugmyndasaga. og. saga. stjórnmálahugmynda .. Ingi. Sigurðs- son,. prófessor. í. sagnfræði. við. Háskóla. Íslands,. hefur. lengi. lagt. sérstaka. rækt. við. hugmyndasögu.18 ..og.19 ..aldar ..Hann.hefur. meðal. annars. verið. ritstjóri. og. höfundur. efnis. í. safnritinu. Upplýsingin á Íslandi. (1990),. skrifað. bók. um. Hugmyndaheim Magnúsar Stephensens. (1996). og. ritstýrt. (ásamt. Lofti. Guttormssyni). bókinni. Al- þýðumenning á Íslandi 1830–1930. Ritað mál, menntun og félagshreyfingar. (2003),. auk. þess. að. vera. höfundur. hluta. efnisins .. Rit.það.sem.hér.er.til.umfjöllunar.er.nýjasta. bók.hans.á.sviði.hugmyndasögu . Á. undanförnum. árum. hefur. verið. nokkuð. fyrirferðarmikil. hér. á. landi. umræðan. um. yfirlitssögu. og. einsögu,. einkum. í. mynd. ritdeilu. sagnfræðinganna. Lofts. Guttormssonar. og. Sigurðar. Gylfa. Magnússonar ..Erlendir straumar og íslenzk viðhorf. er. yfirlitsrit .. Markmið. þess. er. að. gera. úttekt. á. áhrifum. fjölþjóðlegra. hugmyndastefna. á. Íslandi .. Fjallað. er. um.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.