Þjóðmál - 01.09.2008, Page 93

Þjóðmál - 01.09.2008, Page 93
 Þjóðmál HAUST 2008 9 ætlunin. að. endursegja. bók. Woolhouse. heldur.að.mæla.með.henni.við.alla.þá.sem. hafa.áhuga.á.að.kynnast.John.Locke . * Locke. var. upphafsmaður. raunhyggjunnar,. þeirrar. stefnu. í.þekkingarfræði. sem. leggur. áherslu. á. að. hugsun. manna. mótist. af. reynslu. og. sönn. þekking. á. veruleikanum. sé. reynsluþekking .. Frásögn. Woolhouse. lýsir. því. hve. þekkingarfræði. Lockes. var. í. góðu.samræmi.við.hans.eigin.fræðiiðkanir. –. hvernig. hugmyndir. hans. og. kenningar. mótuðust. af. reynslu .. Hún. lýsir. því. líka. hvernig.mikilvægir.þættir.í.frjálslyndi.hans. og. einstaklingshyggju. voru. upphaflega. lærdómar. sem. hann. aflaði. sér. í. glímu. við. hagnýt.úrlausnarefni . Þarft.framlag til.íslenskrar hugmyndasögu Ingi.Sigurðsson:.Erlendir straumar og íslenzk viðhorf. Áhrif fjölþjóðlegra hugmyndastefna á Íslendinga 1830–1918,.Háskólaútgáfan,. Reykjavík.2006,.351.bls . Eftir.Gunnar.Harðarson Hugmyndasaga. hefur. lengi. staðið. í.blóma. á. Norðurlöndum. og. er. um. þessar. mundir. „eitt. líflegasta. og. grósku- mesta. svið. í. hugvísindum. samtímans. í. Bretlandi“,.eins.og.segir.á.heimasíðu.grein- arinnar. hjá. háskólanum. í. Sussex .. Hug- myndasaga. er. þverfagleg. fræðigrein. og. tengir. saman. heimspeki,. sagnfræði,. bók- menntafræði,. stjórnmálafræði,. vísindasögu. og. trúarbragðasögu .. Undanfarinn. áratug. hefur.borið.einna.mest.á.hinum.svonefnda. Cambridge-skóla. og. aðalforsprakka. hans,. Quentin. Skinner,. í. hinum. enskumælandi. heimi .. Þessi. skóli,. sem. hefur. m .a .. rannsakað. ýmsar. myndir. repúblíkanisma. frá. endurreisnartímanum. og. áfram,. er. undir.áhrifum.frá.þeim.þáttum.í.heimspeki. tungumálsins.sem.leggja.áherslu.á.að.málið. og.þar.með.textinn.sé.athöfn.og.leitast.við. að.varpa.ljósi.á.það.sem.hann.gerir.í.hinum. sögulegu. kringumstæðum .. Þessari. grósku. hefur.fylgt.mikil.útgáfustarfsemi,.og.má.til. dæmis.nefna.ritröðina.Ideas.in.Context.og. fleiri.ritraðir.með.tengsl.við.stjórnmálasögu. og.stjórnmálaheimspeki .. Á. Íslandi. hafa. ýmsir. fræðimenn. sinnt. viðfangsefnum. á. sviði. hugmyndasögu,. einkum. á. sviði. þar. sem. skarast. bók- menntasaga,. almenn. hugmyndasaga. og. saga. stjórnmálahugmynda .. Ingi. Sigurðs- son,. prófessor. í. sagnfræði. við. Háskóla. Íslands,. hefur. lengi. lagt. sérstaka. rækt. við. hugmyndasögu.18 ..og.19 ..aldar ..Hann.hefur. meðal. annars. verið. ritstjóri. og. höfundur. efnis. í. safnritinu. Upplýsingin á Íslandi. (1990),. skrifað. bók. um. Hugmyndaheim Magnúsar Stephensens. (1996). og. ritstýrt. (ásamt. Lofti. Guttormssyni). bókinni. Al- þýðumenning á Íslandi 1830–1930. Ritað mál, menntun og félagshreyfingar. (2003),. auk. þess. að. vera. höfundur. hluta. efnisins .. Rit.það.sem.hér.er.til.umfjöllunar.er.nýjasta. bók.hans.á.sviði.hugmyndasögu . Á. undanförnum. árum. hefur. verið. nokkuð. fyrirferðarmikil. hér. á. landi. umræðan. um. yfirlitssögu. og. einsögu,. einkum. í. mynd. ritdeilu. sagnfræðinganna. Lofts. Guttormssonar. og. Sigurðar. Gylfa. Magnússonar ..Erlendir straumar og íslenzk viðhorf. er. yfirlitsrit .. Markmið. þess. er. að. gera. úttekt. á. áhrifum. fjölþjóðlegra. hugmyndastefna. á. Íslandi .. Fjallað. er. um.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.