Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 9

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 9
 Þjóðmál HAUST 2010 7 ÞJÓÐMÁL SIGRÍÐUR Á. SNÆVARR Aung San Suu Kyi ÞORSTEINN PÁLSSON„Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“ STYRMIR GUNNARSSONVið skiptum engu máli BJÖRN BJARNASONVerkefni Sjálfstæðisflokksins ATLI HARÐARSON Um Karl Popper VILHJÁLMUR EYÞÓRSSONÁ að refsa vinstri mönnum? JÓHANN J. ÓLAFSSONKjarni kvótaumræðunnar HEIÐAR GUÐJÓNSSONVitræn umræða um skattamál BJARNI JÓNSSON Um afturhald og framfarir ÖRVAR ARNARSON Kyoto-mengunarbólan LÁRUS JÓNSSON Skrif fræðimanna um Hafskip ÁSGEIR JAKOBSSONÞegar ég gekk fyrir forseta Enn er litið á það sem helgispjöll ef efast er um nokkuð í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Í andmælum sínum fer Davíð Oddsson yfir þau sjónarmið skýrsluhöfunda sem snúa að Seðlabanka Íslands, svo að vart stendur steinn yfir steini. Þjóðmál birta andmælin í heild. 2. hefti, 6. árg. SUMAR 2010 Verð: 1.300 kr. Það var engin vanræksla Stjórnmál eiga ekki upp á pallborðið um þessar mundirog traust á stjórnmálamönnum er í lágmarki. Í áttatíu ára gamalli ritgerð fjallar Árni Pálsson prófessor með sígildum hættium vanda stjórnmála í lýð ræð isríkjum. Endalok fjárfestingarbankans Straums-Burðaráss höfðu víðtæk áhrif á íslenskt atvinnulíf. Í ítarlegri rannsóknarritgerð lýsirBjörn Jón Bragason ótrúlegum vinnubrögðum stjórnvaldavið yfirtöku ríkisins á bankanum. Aðdragandi falls Straums-Burðaráss Þingræðið á glapstigum 1 670612 900006 2 6 ÞJÓÐMÁL ÓLI BJÖRN KÁRASON Leggjum Ríkisútvarpið niður! BJÖRN BJARNASON Óhæf vinstri stjórn – án velferðar SÓLMUNDUR ARI BJÖRNSSON Ísland og Argentína HILDUR SVERRISDÓTTIR Kostir og gallar beins lýðræðis ÖRVAR ARNARSON Sérfræðidýrkunin og Icesave GUÐMUNDUR ÓLAFSSON Rússland Pútíns HJÖRTUR J. GUÐMUNDSSON Staða smáríkja í Evrópusambandinu HEIÐAR GUÐJÓNSSON Stórvirki Nialls Ferguson GUÐMUNDUR H. FRÍMANNSSON Þekkingarfræði Atla Harðarsonar HALLDÓR JÓNSSON Flughetjan Cecil Lewis TIL VARNAR HAFSKIPSBÓKUM Björn Jón Bragason Stefán Gunnar Sveinsson RUGLIÐ UM ÞÝSKA PRINSINN ÓLAFUR THORS Kreppan og skattheimta Hvernig tengist for seti Íslands fjáraustri til að skjóta stoðum undir tilhæfulausa staðhæfingu um að jöklar Hima laja-fjalla muni hverfa á fáum áratugum? Hvað er „Alþjóða ver“? Hver er Kristján Guy Burgess? Í úttekt Þjóðmála er fjallað ítarlega um þátt Ólafs Ragnars Gríms sonar í Himalaja-hneykslinu sem vakið hefur heimsathygli. 1. hefti, 6. árg. VOR 2010 Verð: 1.300 kr. Snorri Sturluson og stjórnmál á 13. öld Í tilefni af nýútkominni ævisögu Snorra Sturlusonarfjallar Atli Harðarson um Snorra og stjórnmálastefnur á 13. öldog Viðar Pálsson rýnir í bókina í grein sem ber yfirskriftina Gamalt vín á nýjum belgjum. Ragnar Árnason skrifar um skattahækkanir ríkisstjórnarinnarog áhrif þeirra á hagvöxt – einu sjáanlegu leiðina út úr úlfakreppu efnahagssamdráttarins. Himalaja-hneykslið og Ólafur Ragnar 1 6 7 0 6 1 2 9 0 0 0 0 6 1 6 Ís lands í vestrænu sam starfi sem ritstjóri Þjóð vilj ans og for maður Alþýðu banda lags- ins . Hann stundaði að vísu um skeið nám í Marx-Lenín Akademíu mið stjórnar aust ur- þýska Kommúnista flokks ins, en það þótti mikil forfrömun í her búðum sósíal ista á Íslandi í gamla daga og ígildi langskóla náms á Vesturlöndum! Það er því sama hvar borið er niður: Í veröld vinstri manna er það látið gott heita að ekkert samræmi sé milli orða og gerða . Í stjórnarandstöðu ná vinstri menn ekki upp á nef sér af hneykslan vegna háttalags stjórnarherrana og fjölmiðlafólkið tekur þátt í æsingnum . En þegar vinstri mennirnir komast loks sjálfir að kjötkötlunum ganga þeir jafnvel lengra í „ósómanum“ en þeir sem þeir áður gagnrýndu – og fjölmiðla- fólk ið lætur sér það í léttu rúmi liggja . Natan Sharansky, rússneski and ófs mað -ur inn, ísraelski stjórn mála mað ur inn, mann réttindafrömuðurinn og rit höf und ur- inn (og einn af fáum sem unnið hafa Gary Kasp ar ov í skák!), lét ein hverju sinni svo um mælt að sannasta birtingar mynd lýðræðis væri að hver maður gæti stigið fram á opinber um vettvangi og sagt það sem honum byggi í brjósti án þessa að óttast handtöku eða fang elsisvist . Þetta er auðvitað laukrétt . Því miður eru margir þeir sem hæst láta um lýðræði hér á landi ekki þessarar skoðunar . Þeir setja samasemmerki milli lýðræðis og „réttlætis“ sem þeir svo skilgreina eftir eigin höfði . Í þeirra „réttlæti“ felst meðal annars að ekki má segja hvað sem er . „Réttlætið“ kallar jafnvel á út skúfun úr samfélaginu og brottvikningu úr starfi, ef þessum sér- kennilegu lýðræðissinnum er verulega mis- boðið! Því miður sýnast það aðal lega vera lýðræð is sinnar af þessu tagi sem ætla að hafa sig mest í frammi á þjóðfunda- og stjórn laga- þingsvitleysunni sem framundan er . Ánægjulegt er að vekja athygli á því í lok in að Þjóðmál hafa nú komið út í ná kvæmlega fimm ár . Fyrsta heftið kom út haust ið 2005 . Í fyrsta árgangi, 2005, voru aðeins tvö hefti þar sem útgáfan hófst ekki fyrr en um haustið . En aðrir árgangar hafa ver ið fjögur hefti . Fyrstu fimm árgangarnir, 2005– 2009, eru nú til sölu innbundnir hjá útge f- anda; sjötti árgangurinn verður til inn bund- inn snemma á næsta ári (hver árgangur inn- bund inn kostar 5 .000 kr .) . Á næsta ári, 2012, hefst svo sjöundi árgangur Þjóð mála . Þjóðmál eru því orðin eitt lífs seig asta tímarit um stjórn- mál sem komið hefur út hér á landi . ÞJÓÐMÁL Loftslagsráðstefna á villigötum Hvort kjósa Íslendingar að móta eigin utanríkisstefnu og rækta samband sitt við önnur ríki með tvíhliða samningum eða að fela Evrópusambandinu þau verkefni? Björn Bjarnason fjallar um íslensk utanríkismál á krossgötum. 4. hefti, 5. árg. VETUR 2009 Verð: 1.300 kr. Íslensk utanríkis- stefna úr sögunni? Hrunið og bók Styrmis Ögmundur Jónasson, alþingismaður, fjallar um orsakir hruns íslenska fjármálakerfisins og Icesave-málið í ljósi nýútkominnar bókar Styrmis Gunnarssonar. Vilhjálmur Eyþórsson ræðst til atlögu gegn helstu grillum „gróðurhúsavandans“ sem setja svip á umræður á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn. KARL SIGURBJÖRNSSON Jólin eru nauðsynleg ATLI HARÐARSON Hvað felst í hægrimennsku? STYRMIR GUNNARSSON Fjölmiðlarnir og hrunið BRYNDÍS SCHRAM Í leit að sjálfri sér LÁRUS JÓNSSON Sagnfræðin og afdrif Hafskips PÁLL VILHJÁLMSSON Makalaus útrásarummæli ÓLAFUR ÖRN NIELSEN Niðurskurður, ekki skattahækkanir ÞORSTEINN PÁLSSON Að skilja Einar Ben GUNNLAUGUR JÚLÍUSSON Hlaupið fyrir Grensás RAGNAR JÓNASSON Einkaviðtal við John Curran KOMMÚNISTABÁLKUR: Kommúnistaávarpið Svartbók kommúnismans Skáld sem kvöddu sósíalismann 1 6 7 0 6 1 2 9 0 0 0 0 6 4 5 ÞJÓÐMÁL BJÖRN BJA RNASON Baugur, ESB, Icesave og þ öggunin ATLI HARÐ ARSON Heimspekirit Kristjáns Kr istjánssonar EINAR SIG URÐSSON Icesave – klú ður á klúður ofan ÓLAFUR EG ILSSON Kína sækir fr am HEIÐAR GU ÐJÓNSSON Hagfræði Pa uls Krugman KJARTAN G UNNAR KJA RTANSSON Hafskipsmál ið – víti til va rnaðar STEFÁN EIN AR STEFÁN SSON Rætin skrif Þ orvaldar Gylf asonar BJARNI JÓN SSON Áróðursplagg fjármálaráð herra ANNA ÓLAF SDÓTTIR B JÖRNSSON Greinahöfun durinn Bjarn i Harðarson JÓN RÍKHA RÐSSON Árásirnar á S jálfstæðisflo kkinn MARÍA MAR GRÉT JÓHA NNSDÓTTIR Thatcher og Frost/Nixon RAGNAR JÓ NASSON Minning um morð Hugsjónir, völd og svik Vinstr i grænna 3. hefti, 5. á rg. HAUST 2009 Verð: 1.300 kr. Eldmessa G uðna Ágústsson ar Siðferðileg t endurmat kommúnism ans Evrópuráðið telur að siðf erðilegt mat og fordæmi ng á glæpum kommúnism ans sé mikilv ægur þáttur í uppeldi kom andi kynslóð a. Í tilefni af út komu Svartb ókar kommú nismans á ís lensku veltir Hannes Hólm steinn Gissu rarson því fy rir sér með h vaða hætti slíkt siðferði legt endurma t gæti farið f ram á Ísland i. Með því að v eita aðildaru msókn að Ev rópusamban dinu brautargeng i fórnuðu vin stri grænir h öfuðstefnum áli sínu fyrir völd. Pá ll Vilhjálmss on bregður u pp mynd af klækjastjórn málamannin um Steingrím i J. Sigfússsy ni. Guðni Ágúst sson gerir up p við pólitíki na og Frams óknarflokkin n, fjallar um ba nkahrunið og ráðalausar ríkisstjórnir – og lýsir því hvernig hið nýja auðvald náði völdum í landinu. 1 6706 12 900 006 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.