Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 45

Þjóðmál - 01.09.2010, Blaðsíða 45
 Þjóðmál HAUST 2010 43 Laun útvarpsstjóra eru í engu samræmi við þau laun sem fyrir rennarar hans höfðu . Fyrrverandi útvarps stjórar sáu jafnframt sóma sinn í því að aka á eigin bílum en aka ekki um á glæsikerrum á kostnað borgaranna . Þeir sýndu áhorf endum líka virðingu og fjarlægð með því að sitja ekki sveittir á enni og efrivör í frétta settum kvöld eftir kvöld . Ráðning núverandi útvarpsstjóra var harka lega gagnrýnd við ráðningu hans fyrst á ár inu 2005 og síðan aftur 2007 við ohf- ingu . Þær gagnrýnisraddir hafa ekki þagnað . Núver andi útvarpsstjóri er líklega vanhæfur til þess að leiða Ríkisútvarpið vegna tengsla sinna við útrásarvíkinga og einræðistilburða innan stofnunar sem ætti að vera stýrt á lýðræðis legan hátt í þágu þjóðarinnar . Það væri út varps stjóra til sóma að axla ábyrgð og víkja úr starfi og leggja af þá refskák sem hann teflir við sjálfan sig, starfsfólk sitt og þjóðina . Þar sem útvarpsstjóri situr fastur eins og stjarna á himni er hér með skorað á stjórn Rík isútvarpsins ohf . að ráða við fyrsta tæki- færi nýjan útvarpsstjóra samkvæmt 9 . grein fyrsta liðar í lögum um ríkisútvarpið . „Elísabet II Englandsdrottning kann að verða síðasti einvaldur Ástrala . Elísabet er ekki aðeins þjóðhöfðingi Stóra-Bretlands heldur einnig Ástralíu, Kanada og þrettán sjálfstæðra ríkja til viðbótar . For- sætis ráðherra Ástralíu, Julia Gillard, sagði þó í dag að Ástralía ætti að stefna að því að verða lýðveldi í stað þess að lúta stjórn bresks einvalds . Það væri viðeigandi að breyta stjórnskipulaginu þegar einvaldurinn deyi jafnvel þótt það verði ekki alveg á næstunni . Elísabet II er áttatíu og fjögurra ára gömul .“ – Fagmennirnir á fréttastofu Ríkisútvarpsins fræða landsmenn, 17 . ágúst 2010 . Fyrir nokkru sagði fréttastofa Ríkisútvarpsins frá því að Sjálfboðaliðasveit Ulsters, sem væri einn stærsti skæruliðahópur sambandssinna á Norður- Írl andi, hefði lagt niður vopn, og bætti svo við, og það í fleiri en einum fréttatíma, að sambandssinnar berð ust fyrir því að Norður-Írland yrði „áfram hluti af breska lýðveldinu“ . Vefþjóðviljinn velti þá fyrir sér hvort fréttastofa íslenska ríkisútvarpsins væri eina frétta stofa veraldar sem réði yfir bæði fréttamanni og vakt stjóra sem væri ókunnugt um að Bretland væri kon ungdæmi . Smávægilegt mál, segja eflaust flestir . Í vikunni kom svo nýr fróðleikur frá fag mönn- unum í Efstaleiti . Það er „einvaldur“ í Ástralíu . Ástralía lýtur „stjórn bresks einvalds“ . Þrisvar í stuttri frétt kemur fram að Stóra-Bretlandi stýrir einvaldur . Og þegar þessi frétt er lesin í samhengi við þá fyrri, þá fer varla milli mála að einvaldurinn sé hinn járnharði forseti breska lýðveldisins, Elísa- bet Georgsdóttir hershöfðingi . Vafalaust finnst flestum þetta líka smámál . En þetta eru líka dæmi um fagmennskuna og þekkinguna á fréttastofu Ríkisútvarpsins . Frétta- maður skrifar textann, vaktstjóri eða fréttastjóri les hann yfir og fréttamaður les hann yfir áheyrendum . Enginn þessara gerir athugasemd við að í Bretlandi sé einvaldur . Ekki frekar en nokkur þessara gerði athugasemd við að Bretland væri lýðveldi . Þetta eru fagmennirnir sem hinn almenni mað- ur treystir á um upplýsingagjöf . Treystir til að vega og meta hvað skuli fara í fréttir, meta hver séu aðal- atriði flókinna mála, meta hvaða spurninga skuli spurt og hvaða spurninga ekki . Þetta eru fag menn- irnir sem eiga að fræða hina . Og svo er annað . Auðvitað kom að því að hætt yrði að lesa fréttir af breska lýðveldinu . Rétt eins og fréttin af einvaldinum í Ástralíu hljómaði öðru vísi í síðari fréttatíma . Þá hafði Elísabet afsalað sér einveldi . En engin leiðrétting kom . Ekki orð um að vitlaust hefði verið farið með fyrr um daginn . Börn, unglingar og væntanlegir frambjóðendur til stjórnlagaþings, sem heyrðu í fréttum Ríkis út- varps ins að í Bretlandi ríkti einvaldur, búa nú að þeim fróðleik . „VefÞjóðviljinn“, andriki .is, 19 . ágúst 2009 . Fagmennirnir á fréttastofu RÚV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.