Þjóðmál - 01.12.2012, Síða 35

Þjóðmál - 01.12.2012, Síða 35
34 Þjóðmál VETUR 2012 Mynd 5. Samfélag í ójafnvægi . að vera einkaaðilar . Skapandi lögskýringar og nýjungar í starfsemi þeirra verður því að hemja með öflugu eftirliti hins opinbera og aðgerðum við hæfi . Meðal þess sem úrskeiðis fór í bönkum var að launakerfi þeirra fór úr böndum . Stjórn endum var úthlutað af hagnaði þeirra í kaupauka . Þessa sáust einnig merki í risnu- kostnaði bankanna (Páll Hreins son, Sigríður Benediktsdóttir og Tryggvi Gunnarsson, 2010c) . Eru þá ótaldir háir styrkir til hvers kyns viðburða í menningar lífinu . Þegar ójafnvægi skapast með því að ofvöxtur hleypur í eina einingu má reikna með að Alþingi og framkvæmdavald og eftir atvikum dómsvald geri ráðstafanir til að leita jafnvægis, með breytingum á löggjöf eða dómaframkvæmd . Þegar fjármálakerfið var einkavætt hófst ferli siðrofs í samfélaginu, og endir sið- rofsins var hrun fjármálakerfisins . Þá fór sam félagið úr jafnvægi og ofurvöxtur hljóp í fjár málakerfið, eins og sýnt er á 5 . mynd . Það var ekki aðeins að einstaklingum þótti sjálfsagt að sækja í hina nýfundnu „auðlind“ sem bankarnir voru . Stofnanir ríkis valdsins töldu það rétt og eðlilegt, t .d . þótti fræðimönnum ekki óeðlilegt að sækja styrki til bankakerfisins . Siðrofið var ekki aðeins meðal einstaklinga heldur einnig í stofnunum samfélagsins . Stjórnmálamenn voru þar engin undantekning . Í þessu sambandi er rétt að minna á stefnu yfirlýsingu ríkisstjórnar sem tók við völdum eftir kosningar 2007 . Þar segir meðal annars: Í umbreytingu íslensks atvinnulífs á und- an förnum árum felst meðal annars aukið vægi ýmiss konar alþjóðlegrar þjón u stu- starfsemi, þar á meðal fjár mála þjón ustu . Ríkisstjórnin stefnir að því að tryggja að slík starfsemi geti áfram vaxið hér á landi og sótt inn á ný svið í sam keppni við önnur markaðssvæði og að útrásar- fyrirtæki sjái sér áfram hag í að hafa höfuðstöðvar á Íslandi . (Páll Hreins son o .fl ., 2010c, bls . 78 .)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.