Skólavarðan - 01.05.2013, Blaðsíða 45

Skólavarðan - 01.05.2013, Blaðsíða 45
Skólavarðan 1. tbl 2013 43 Breyting  frá  janúar  2007  til   desember  2012   Fór  lægst     Dagvinna  /   regluleg  laun   Des.  2012   Dagvinna  /   regluleg  laun   Fór  lægst     Heildarlaun   (ársmeðalt.)   2012   Heildarlaun   Almenn  laun  –  vísitala  launa   -13%   -7%   Starfsmenn  á  alm.  markaði*   -13%   -6%   Opinberir  starfsmenn*   -12%   -9%   BHM  /  ríki   -12%   -8%   -15%   -13%   BSRB  /  ríki   -12%   -8%   -16%   -13%   SFR  /  ríki   -11%   -4%   -12%   -10%   FÍH  /  ríki**   -14%   -12%   -19%   -18%   KÍ  /  framhaldsskóli   -15%   -12%   -19%   -18%   Heimildir:  Hagstofa  Íslands  og  fjármálaráðuneytið   Með  kaupmáttarbreytingu  er  hér  átt  við  breytingu  á  launavísitölu  /  launum  umfram  breytingu  á  vísitölu  neysluverðs.     *Vísitala  -  ársfjórðungstölur.  Enn  vantar  tölur  fyrir  síðasta  ársfjórðung  2012.   **Enn  vantar  tölur  fyrir  síðustu  þrjá  mánuði  ársins  2012.   Launastika  merkir  upphaþega  (2003)  launaviðmið  í  skilningnum  rauntölur  úr   bókhaldskerÞ  ríkisins  um  föst  mánaðarlaun  kennara  það  er  grunnlaun  án  allra   viðbótarþokka  vegna  stjórnunar,  sérstakra  verkefna,  aldursafsláttar  eða  umbunar  af   öðru  tagi.  Sama  tala  var  notuð  fyrir  alla  framhaldsskóla  frá  og  með  þessum  tíma  en   áður  hafði  verið  miðað  við  meðallaun  hvers  skóla  fyrir  sig.       Markmiðið  um  samsvörun  milli  launastiku  og  meðallauna  stóðst  aðeins  í  skamman   tíma  -  og  kannski  aldrei  nema  þetta  eina  fyrsta  ár  (2003)  en  allar  götur  síðan  verið   langt  undir  sbr.  nánar  bréf  mmrn.  frá  29.  nóvember  2012  um  þróun  launastiku   2003-2012  og  samanburð  hagfræðings  KÍ  á  þeim  tölum  og  meðaldagvinnulaunum  KÍ   frhsk.  en  hann  sýnir  nú  um  24%  mismun  milli  launastiku  og  launa  (286.102  kr.  =   launastika  og  um  377.276  kr.  =  meðaldv.laun  KÍ  frhsk.).   Ár Launastika Meðal dagvinnulaun KÍ/frsk. Frávik launastiku frá meðallaunum 2003 232.000 kr. 231.039 kr. 0,4% 2004 238.960 kr. 239.183 kr. -0,1% 2005 241.350 kr. 257.995 kr. -6,5% 2006 248.591 kr. 279.224 kr. -11,0% 2007 275.704 kr. 293.325 kr. -6,0% 2008 288.840 kr. 319.824 kr. -9,7% 2009 295.570 kr. 338.803 kr. -12,8% 2010 313.817 kr. 340.250 kr. -7,8% 2011 313.817 kr. 354.413 kr. -11,5% 2012 286.102 kr. 377.276 kr. -24,1% 286.102  kr.   377.276  kr.    -  kr.  50.000  kr.  100.000  kr.  150.000  kr.  200.000  kr.  250.000  kr.  300.000  kr.  350.000  kr.  400.000  kr. 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Launastika Meðal  dagvinnulaun  KÍ/frsk. kjaramálkjara ál svokölluð launastika, sem var frá árinu 2002 ætlað að endurspegla meðallaun í framhaldsskólum og skyldi notuð til þess að veita hæfilegum fjármunum til rekstrar hvers skóla. Meðalmánað­ arlaun í framhaldsskólum eru nú um 380.000 kr. en upphæð launastikunnar um 286.000 kr. niðurSKurðurinn Ógnar StarFSemi Fram- HaLdSSKÓLa Þessi gríðarlegi niðurskurður ógnar starfsemi framhaldsskólanna og gæð­ um og fjölbreytni náms. Sífellt fleiri nemendum er troðið í hvern námshóp og minna, eða ekkert, er greitt fyrir við­ bótarstörf sem þó þarf að vinna, s.s. umsjón með nemendum, fagstjórn og fleira. Einingarverð vinnustundar venjulegs kennara er orðið hlægilegt, m.a. vegna þess að sífellt fleiri vinnu­ stundum er varið í að sinna venjulegu dagvinnustarfi, sem til að byrja með er illa metið til launa. Ólaunuðum yfir­ vinnustundum félagsmanna fjölgar einnig merkjanlega. Það er því ekki aðeins nauðsynlegt að berjast með oddi og egg fyrir bættum starfskjörum félagsmanna í FF og FS, heldur um leið óhjákvæmilegt að leggj­ ast á árarnar með skólameisturum og öllum sem vilja verja og efla starfsemi framhaldsskóla. Krefja þarf stjórnvöld og Alþingi um að hætta árásum á þetta skólastig, sem birtast í ósanngjörnum og óframkvæmanlegum kröfum um að reka skólana fyrir allt of lítið fé og gera stjórnendum þeirra ókleift að bjóða nemendum nám í samræmi við landslög og starfsmönnum kjör sem standast samanburð við aðra. Texti: Elna Katrín Jónsdóttir. Mynd: Skólavarðan. Myndir: Oddur S. Jakobsson. afdrif kaupmáttar í íslensku efnahagshruni. markmiðið um samsvörun milli launastiku og meðallauna stóðst aðeins í skamman tíma. Launastika  merkir  upphaþega  (2003)  launaviðmi  í  skilni gnu   untölu  úr   bókhaldskerÞ  ríkisins  um  föst  mánaðarlaun  kennara  það  er  grunnlaun  án  allra   viðbótarþokka  vegna  stjórnunar,  sérstakra  verkefna,  aldursafsláttar  eða  umbunar  af   öðru  tagi.  Sama  tala  var  notuð  fyrir  all  framhaldsskóla  frá  og  með  þessum  tíma  en   áður  hafði  verið  miðað  við  meðallaun  hvers  skóla  fyrir  sig.       Markmiðið  um  samsvörun  milli  launastiku  og  meðallauna  stóðst  aðeins  í  skamman   tíma  -  og  kannski  aldrei  ne a  þetta  eina  fyrsta  ár  (2003)  en  allar  götur  síða  verið   la gt  undir  sbr.  nánar  bréf  mmrn.  frá  29.  nóve ber  2012  um  þróun  launastiku   2003-2012  og  samanburð  hagfræðings  KÍ  á  þeim  tölum  og  meðaldagvinnulaunum  KÍ   frhsk.  en  hann  sýnir  nú  um  24%  mismun  milli  launastiku  og  launa  (286.102  kr.  =   launastika  og  um  377.276  kr.  =  meðaldv.laun  KÍ  frhsk.).   Ár Launastika Meðal dagvinnulaun KÍ/frsk. Frávik launastiku frá meðallaunum 2003 232.000 kr. 231.039 kr. 0,4% 2004 238.960 kr. 239.183 kr. -0,1% 2005 241.350 kr. 257.995 kr. -6,5% 2006 248.591 kr. 279.224 kr. -11,0% 2007 275.704 kr. 293 25 kr. -6,0% 2008 288.840 kr. 319.824 kr. -9,7% 2009 295.570 kr. 338.803 kr. -12,8% 2010 313.817 kr. 340.250 kr. -7,8% 2011 313.817 kr. 354 4 3 kr. -11,5% 2012 286.102 kr. 377.276 kr. -24,1% 286.102  kr.   377.276  kr.    -  kr.  50.000  kr.  1 0.000  kr.  1 0.000  kr.  200.000  kr.  250.000  kr.  300.000  kr.  350.000  kr.  400.000  kr. 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Launastika Meðal  dagvinnulaun  KÍ/frsk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.