Konan og nútíminn - 01.04.1936, Side 21

Konan og nútíminn - 01.04.1936, Side 21
[Konan og nútíminn] Bökunardroparnir frá okkur eru einskonar stórhátíðarilmur liversdagslífsins, og heimilisfriðinum er svo best borgið að húsfreyjurnar noti hinar réttu vörur á réttum tíma. r Afengisverslun ríkisins. V e t u r i n er að kveðja Árstíðirnar koma og fara. Allt er á hverfandi hveli, allt nema þarf- ir mannanna. Allir þurfa að klæð- ast, klæðast eftir árstíðum. Menn þurfa þægilegan klæðnað, falleg- an og góðan. Þessar þarfir upp- fyllir prjónastofan Malin öllum betur á öllum tímum árs við alla sem þurfa á prjónafatnaði að halda. Reynið hvort rétt er og lítið inn með sumrinu á Lauga- veg 20 B á horninu við Klappar- stíg. Þar er útsalan. Happdrætti Háskóla íslands: 5000 vinningar samtals 1 milj. 50 þús. kr. á hverju ári. 21

x

Konan og nútíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Konan og nútíminn
https://timarit.is/publication/1185

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.