Jólakver - 01.12.1924, Page 30

Jólakver - 01.12.1924, Page 30
***•••••••••••••••••••••••••••••••••*.0,••••••••• t-Qrn>.......................•....... / \\V| : L_ ___ i ______ . í •••••••••••••••••••••••••* \ ..............>»T'\V7/ f" joun i Fjosmu m J^rf: EFTIR JOEAN BOJER f'K'ÍÍp ! ^••••■•••••••••••••••••••••••••••••^''••••••••••••••••••••••••••M(tMt«^« AÐ var dimt og hlýtt í hjáleigufjósinu1). Munnarnir smjöttuðu í óða önn á jólahey- inu. Þar voru tvær kýr, lítill og loðinn hestur inni við gluggann, fimm ær, eitt lamb, einn hrútur fáein hænsni og smágrís, sem aldrei gat þagað og aldrei verið kyr. „Ef þú heldur þér ekki saman, svo að við fáum matfrið, þá hoppa ég bráðum yfir milligerðina til þín,“ sagði gamli hrúturinn við grísinn og ygldi sig um leið. Síðan stakk hann höfðinu aftur niður í trog- ið eftir meira heyi og tugði og tugði, eins og hann ætti lífið að leysa. Og ærnar stóðu hringinn í kring um trogið, stungu höfðinu í heyið, ýttu því til og hristu það og tugðu hver í kapp við aðra. En úti á flórnum var gamla mamma á rölti á milli kúnna og kindanna. Hún hafði margs að gæta og margt að athuga. í kvöld hafði hún gefið kúnum eintómt hey, en engan hálm. Hesturinn fékk fullan stallinn af höfrum, hænsnin fengu deig, en ekki þ Á smábæjum í Noregi er þaö algengt að hafa allar skepn- ur i sama húsinu, og er það kallað fjós. - þ ý ð.

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1211

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.