Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 11
103 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags lengur en aðrar ær. Það heyrir til undantekninga hjá íslensku fé að ær verði eldri en tíu vetra, en eins og 5. mynd sýnir náði allnokkur hópur af forystuánum hærri aldri. Á 6. mynd er sýnt ættliðabil á föður- og móðurhlið. Ættliðabil er aldur foreldris þegar afkvæmið fæð- ist. Á föðurhliðina er það tæp 3,3 ár að meðaltali. Þegar það er brotið frekar niður er bilið rúm 3,5 ár frá föður til sonar en rúm 3,2 ár frá föður til dóttur. Á móðurhliðina er ættliðabilið að jafnaði 5,7 ár. Þar er bilið um 5,5 ár frá móður til sonar en hins vegar rúm 5,8 ár frá móður til dóttur. Vakin skal athygli á því að í rannsókninni eru tvær kindur sem móðir þeirra bar þegar hún var 17 vetra gömul. Hjarðir með forystufé Í rannsókninni voru hjarðir þar sem forystufé var að finna alls 415. Á 7. mynd er sýnd stærðardreifing hjarðanna eftir fjölda forystufjár. Þar kemur í ljós að í flestum hjarð- anna eru ein eða tvær forystukindur eða á nærri 60% búanna. Bú með fleiri en sex einstaklinga voru fá þó að nokkurn hluta stofnsins væri að finna í þessum stærri hópum. Í stærsta hópnum á búi voru 20 for- ystukindur. Útlitseinkenni forystufjárins Í rannsókninni voru meginlitir skráðir. Auk þess var hornafar fjárins skráð (hyrnt/kollótt). Af þessu fé voru 1379 kindur eðlilega hyrndar eða 97% en 18 gripir voru kollóttir og aðrir 18 hnýflóttir eða sívalhyrndir. Einar 17 forystukindur töldust ferhyrndar. Í 3. töflu er gefið yfirlit um liti fjárins í rannsókninni. Tölurnar tala sínu máli en athygli vekur hátt hlut- fall tvílitra kinda. Skyldleikarækt og skyldleiki innan stofnsins Við útreikning á skyldleika- ræktarstuðli, skyld leika gripa og erfðaframlagi var útbúin ættarskrá 5. mynd. Aldursdreifing forystufjár eftir kyni. – Age distribution of leadersheep by sex. 3. tafla. Meginlitir forystufjár í rannsókninni, fjöldi. – Classifiction of leadersheep by main colours, number. Grunnlitur Basic colour Einlitt Single colour Botnótt Mouflon Golsótt Badgerface Flekkótt Broken colour Piebald Samtals Total Hvítt / White 16 16 Grátt / Gray 16 1 1 41 59 Svart / Black 112 17 10 848 987 Mórautt / Brown 51 11 6 288 356 Grámórautt / Graybrown 1 3 4 Samtals / Total 196 29 17 1180 1422 NFr_3-4 2015_final.indd 103 30.11.2015 16:34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.