Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2015, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 2015, Qupperneq 55
147 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags talninga raðirnar (1977–2007) frá Bíldsey og tveimur smáeyjaklösum sem sama fjölskyldan nytjar, Úteyjum (Þorvaldsey, Lónið og Lónklettur) og Inneyjum (Hraun- hólmi, Háhólmi, Skarði og Hvíldarhólmi) við Hrappsey. Fjöldi hreiðra í Inneyjum jókst 1980– 1990 en minnkaði 1990–1995 (4. mynd). Fjöldi hreiðra í Úteyjum hélst svipaður mestallt tímabilið en hreiðrum fækkaði þó allra síðustu árin. Í Bíldsey fjölgaði hreiðrum 1980–1990 en síðan stóð fjöldi hreiðra að mestu í stað eftir 1990 (4. mynd), svipað og gerðist í flestum Vestureyjavörpunum. Talningar voru til frá 1994 í þremur eyjum vestan og norðvestan við Stykkishólm; Þormóðsey, Höskuldsey og Elliðaey. Hreiðrum fækkaði í Höskuldsey en fjölgaði álíka mikið í Elliðaey 1994– 2009. Fjöldi hreiðra var svipaður við upphaf og lok tímabilsins í Þormóðsey eftir hámark í kringum 2000. Arney (2001–2008), Hrappsey (2005–2008) og Öxney (2001–2008) eru eyjar yst í Hvammsfirði og eru allar nytjaðar frá Stykkishólmi. Hreiðrum fjölgaði nokkuð í Arney og Öxney en fjöldi hreiðra hélst svipaður í Hrappsey (1. viðauki). II – Norðurland: Hrútafjörður, Eyjafjörður og Þingeyjarsýsla Á Norðurlandi höfðu talningar staðið lengst í Hrísey (frá 1960) og á Laxamýri (1968) (5. mynd). Hægfara fjölgun var 1970–1979 en hröð fjölgun 1980–1992, sem síðan gekk til baka fram til ársins 2007. Á suðurenda Hríseyjar er lítið æðarvarp, Hrísey suður, sem virðist sýna annan feril en stærra Hrís eyjarvarpið (Hrísey norður), (5. mynd). Þá voru hreiður talin í tveimur vörpum fyrir botni Eyja- fjarðar, í óshólmum Eyjafjarðarár og við Akureyrarflugvöll. Hreiðrum fækkaði alls staðar í Eyjafirði og á Laxamýri eftir 199031 en lítil breyting var á Heggstöðum við Húnaflóa mestallt tímabilið. 5. mynd. Fjöldi æðarhreiðra á Norðurlandi. Talið var árlega í Hrísey á Eyjafirði og á Laxamýri í Þingeyjarsýslu 1968–2007, stopult á Heggstaðanesi við Húnaflóa 1993–2008, við Akureyrarflugvöll og í óshólmum Eyjarfjarðarár 1983–2010, en árlega í sunnanverðri Hrísey 1991–2008. Óbrotnar línur tákna æðarvörp með samfelldar, árlegar talningar en tákn án línu sýna æðarvörp þar sem vantar viss ár eða árabil. – Nest counts for common eider in colonies in North Iceland. Counts were annual in Hrísey, Eyjafjörður, and Laxamýri by Skjálfandi 1968– 2007 but sporadic in Heggstaðanes by Húnaflói 1993–2008, Akureyri Airport and by Eyjafjarðará 1983–2010 but annual in Southern-Hrísey 1991–2008. Lines indicate colonies with annual counts, whereas symbols indicate colonies with years missing from the data series. 6. mynd. Fjöldi æðarhreiðra á Vestfjörðum. Talið var í Dýrafirði 1960–2005, á fimm ára fresti, og er vísitalan Dýrafjörður samanlögð tala fyrir æðarvörpin á Læk og á Mýrum. Mismunurinn milli 2000 og 2005 gæti stafað af uppgangi æðarvarpa annars staðar í firðinum og því ekki endilega víst að um fækkun hafi verið að ræða á þessu árabili. Talið var árlega á Auðkúlu í Arnarfirði 1990–2008, í Holti í Önundarfirði 2001–2007, stopult í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði 1987–2005 og árlega í Þernuvík við Ísafjarðardjúp 1998–2006. Óbrotnar línur tákna æðarvörp með samfelldar, árlegar talningar en tákn án línu sýna æðarvörp þar sem vantar viss ár eða árabil. – Nest counts for common eider in colonies in the Westfjords, Iceland. Counts from Dýrafjörður (1960–2005) were done every 5 years and is the sum for Lækur and Mýrar. The difference between 2000 and 2005 could be explained by an increase in other, undocumented eider colonies in Dýrafjörður. Counts were annual in Arnarfjörður 1990–2008 and at Holt in Önundarfjörður 2001–2007, sporadic in Innri-Hjarðardalur in Önundarfjörður 1987–2005 and annual in Þernuvík by Ísafjarðardjúp 1998–2006. Lines indicate colonies with annual counts, whereas symbols indicate colonies with years missing from the data series. NFr_3-4 2015_final.indd 147 30.11.2015 16:34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.