Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1999, Blaðsíða 59
Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Sjúkrahús Akraness Á handlækninga- og lyflækningadeild sjúkrahússins vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. Einnig vantar Ijósmæður til starfa á fæðinga- og kvensjúkdómadeild. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamóttöku, skurðdeild, svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild, endurhæfingadeild. Starfsmenn SHA taka þátt f menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum og Ijósmæðrum. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að skoða stofnunina, eru velkomnir. Nánari upplýsingar um stöðuna og hin nýju launakjör gefur hjúkrunarforstjóri, Steinunn Sigurðardóttir, í síma 431-2311 og 431-2450 (heima). Halló! Hallo! Hjúkrunarfræðingar -langar ykkur að breyta til? Okkur á Dalbæ, heimili aldraða á Dalvík, vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. Um er að ræða föst störf og sumarafleysingar. Á Dalbæ eru 22 íbúar á hjúkrunardeild og 20 á dvalarheimili og þessa íbúa, sem eru einstaklega hjartahlýir, annast nærri 40 starfsmenn. Á heimilinu ríkir mjög góður starfsandi. íbúar Dalvíkur eru rúmlega 1.500 og í sameinuðu sveitarfélagi 2.200, sem lifa góðu mannlífi. Hér eru 4 leikskólar þar sem boðin er sveigjanleg vistun. íþrótta- og félagslíf er mjög öflugt í bænum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi FÍH. Vinnuhlutfall er 50 - 100% og þá eru einnig bakvaktir sem hækka heildarlaun töluvert. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri eða forstöðumaður í síma 466-1378 og 466-1379. Heilsugæslustöðin, Borgarnesi 310 BORGARNES- SÍMI 437-1400 - FAX 437-1022 Hjúkrunarfræðingar - Hjúkrunarfræðinemar Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Reykholti í Borgarnesi er laus til umsóknar nú þegar. Um er að ræða 70% starf við H-stöð. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. Starfshlutfall samkomulag. Einnig óskast sjúkraliði til starfa við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. Um er að ræða 50 - 100% starf. Nánari upplýsingar um stöðina gefa Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Þórir Páll Guðjónsson, framkvæmdastjóri, í síma 437-1400. Umsóknir óskast sendar sem fyrst til framkvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi, Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi. *! EILBRIEÐI55TQFNUNIN IsAFJARÐARBÆ Hjúkrunarfræðingar í heilsugæslu Tvö stöðugildi hjúkrunarfræðinga eru laus til umsóknar við Heilbrigðisstofnunina, ísafjarðarbæ, með höfuðaðsetur við heilsugæslustöðina á ísafirði. Um er að ræða fullt starf eða hlutastörf eftir nánara samkomulagi. Verkefnin eru á sviði skólahjúkrunar, heimahjúkrunar og almennrar heilsugæslu í tengslum við starfsemi stofnunarinnar í sveitarfélaginu öllu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða skv. nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Anette Högnason, hjúkrunarforstjóri, og/eða Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri, í vs. 450 4500 Hjúkrunarfræðingar á sjúkrahús Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði leitar jafnframt að hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga og í fastar stöður frá 1. júlí eða 1. september 1999. Vinnuaðstaða á FSÍ er til fyrirmyndar og aðbúnaður sjúklinga og starfsfólks óvíða betri. Um er að ræða hjúkrun á almennri hand- og lyflækningadeild, fæðingadeild, öldrunarlækningadeild og við slysahjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri FSI, Hörður Högnason, í síma 450 4500 Conveen vörur viðjóvagfetía Einnota yfirborðsmeðhöndlaðir þvagleggir, þeir einu á markaðnum þar sem götin eru líka yfirborðsmeðhöndluð. Þetta gerir það að verkum að þvagleggurinn særir síður þvagrásina og uppsetningin verður þægilegri og öruggari fyrir notandann. O.Johnson& Kaaber hf Sætúni 8, 105 Reykjavík I S. 535 4000 • Fax: 562 1 878 = ^ Coloplast = Conveen línan frá Coloplast hjálpar þeim sem eiga við þvaglekavandamál að stríða, jafnt konum sem körlum. Ótrúlegt úrval, m.a. þvagleggir EasiCath, þvagpokar, bindi, dropa-safnarar, uridom, þvaglekatappar og hægðalekatappar. Ennfremur húðlína, krem og hreinsiefni sérstaklega framleidd fyrir húð sem er viðkvæm fyrir ertingu af völdum sterkra úrgangsefna.öryggi og vellíðan stuðla að bættum lífsgæðum Margar gerðir af þvagpokum sem taka frá, 350 ml til 1500 ml. Marghólfa pokar með leggjarfestingum sem laga sig að fætinum og hafa örugga og þægilega lokun. Ný tegund poka með mjúkri styttanlegri slöngu sem leggst ekki saman (100% kinkfri). Karlmenn hafa val!! Það er ekki nauðsynlegt að vera með bleyju þótt þvaglekavandamál geri vart við sig. Nú eru komin á markaðinn ný latexfrí uridom sem ekki leggjast saman og lokast. Margar stærðir og lengdir. Security plus uridomin auka frelsi, öryggi og vellíðan. Bindi fyrir konur úr non woven efni sem tryggir að bindið er alltaf mjúkt og þurrt viðkomu. Bindið lagar sig að líkamanum og situr vel og örugglega. Hvorki leki né lykt. Margar stærðir. Dropasafnarar fyrir karlmenn úr mjúku non woven efni sem dregur í sig 80-1 OOml. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 75. árg. 1999 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.