Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 106

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Side 106
104 lenskar aðstæður býður upp á einstakar aðstæður til afmarkaðrar starfsemi með erfðabættar plöntur (sbr. lið 5 - sjá nánar síðar). Fyrirtækið heíur því nú þegar leyst mikilvæg tæknileg vandamál í þróun einkaleyfishæfrar tækni í byggi, sem er bæði afkastamikill og afburða hag- kvæm til framleiðslu á sérvirkum próteinum (fyrir lyfjaiðnað og aðrar atvinnugreinar). Þótt fyrirtækið eigi nokkuð í land með að ljúka tækniþróun sinni er það trú manna að það sé á góðri leið með að þróa eina bestu fáanlegu tækni til ffamleiðslu á sérvirkum próteinum í miklu magni. Nær ótæmandi land er til ráðstöfunar á íslandi fyrir ræktun á erfðabættu byggi með hefðbundnum ræktunar- og uppskeruaðferðum og ORFi nægir einungis lítill hluti þess lands sem hentar byggræktun á Islandi. Hin sérvirku prótein verða ffamleidd og geymd í ffæjum byggsins. Fræ eru náttúmlegar geymslur fyrir prótein og því em þau vel varðveitt í fræjunum og varin með náttúmlegum hætti gegn niðurbroti, en slíku er ekki til að dreifa ef próteinin væm framleidd í öðmm hlutum plantnanna, eða í öðrum ffamleiðslukerfum. Eftir að komið hefur verið skorið og þreskt að hausti er því komið fyrir í geymslum, þaðan sem það er tekið til ffekari vinnslu í prótein-hreinsiverksmiðjum með jöfiium hætti allt árið. í hreinsiverk- smiðjunum em sérvirku próteinin einangmð úr bygginu og hreinsuð með lífefiiafræðilegum aðferðum. Mikill hluti starfsemi við framleiðslu sérvirkra próteina felst í hreinsuninni. Áætlað er að fleiri en ein slík verksmiðja rísi á landinu, sem verði staðsettar nærri helstu ræktunar- svæðum á erfðabættu byggi. Þetta þýðir að gangi áætlanir ORF eftir muni m.a. ffumlyfja- ffamleiðsla og úrvinnsla þeirra eiga sér stað á landsbyggðinni, þar sem það samrýmist hags- munum og framleiðslukerfi ORF. Auk tækninnar, sem ORF er að þróa, býður íslensk náttúra og erfitt veðurfar upp á ein- stakar aðstæður til afinörkunar í ræktun á erfðabættum plöntum, þar sem bygg getur ekki vaxið utan ræktunarsvæða. Þar að auki vaxa engar plöntur skyldar bygginu hér á landinu, sem útilokar dreifmgu erfðaefnis ffá erfðabættu byggi yfir í aðrar plöntutegundir í umhverfmu. Ennffemur er bygg sjálffijóvga planta, þ.e. ffjóvgun fer ekki ffam með fijókomum sem berast á milli plantna og því lítil hætta á að óviðkomandi bygg fijóvgist af því erfðabætta. Þetta veitir ORF Líftækni góða samkeppnisstöðu gagnvart ræktunaraðstæðum erlendis. ORF nýtur þess einnig að enginn hefur fengið einkaleyfí á tækni er varðar starfsemi fyrir- tækisins á íslandi. Því getur fyrirtækið starfað í ffiði fyrir erlendum aðilum, sem fengið hafa einkaleyfi á ýmsum sviðum plöntulíffækninnar. Samkeppnisaðilar ORF, sem flestir starfa á Vesturlöndum, valda hver öðrum erfiðleikum vegna þessa, þannig að smærri fyrirtæki hafa lagt áform sín á þessu sviði til hliðar. Flest þeirra einkaleyfa, sem í gildi em á þessu sviði, falla úr gildi á næstu árum eða em þannig skilgreind að ORF getur nýtt viðkomandi tækni til framleiðslu hér á landi og selt afurðir sínar á erlendum mörkuðum. ORF sækist þó eftir að leigja til sin afnotarétt á tvenns konar tækni, sem bundin er einkaleyfum erlendis, og hafa báðir viðkomandi erlendir aðilar lýst yfir áhuga á samningi við ORF um þau atriði. TIL MÓTS VEÐ MIKLA OG VAXANDIEFTIRSPURN Á MARKAÐI Lyfvirk prótein Á undanfömum ámm hefur eftirspum eftir lyfvirkum próteinum (ákveðinn flokkur sérvirkra próteina) vaxið hraðar en önnur svið lyfjaiðnaðarins. Gríðarleg sala hefur verið á fyrstu lyf- virku próteinunum og má þar nefiia sem dæmi Procrit frá Johnson and Johnson og insúlín frá Novo, Eli Lilly og fleiri lyfjafyrirtækjum. Þetta hefur ýtt undir þróun fleiri slíkra lyfja og hraðan vöxt í greininni. Markaður fyrir lyfvirk prótein þykir nú afar álitlegur. Áætluð eftir- spum eftir lyfvirkum próteinum nam 20 milljörðum bandaríkjadala árið 2001 og tímaritið Datamonitor gerir ráð fyrir að velta þessa markaðs nemi 59 milljörðum dollara árið 2010.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.