Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.2006, Blaðsíða 33

Freyr - 01.08.2006, Blaðsíða 33
SAUÐFJÁRRÆKT þeirra þátta sem metnir eru í kjötmatinu eru feikilega miklar á allra síðustu árum og á þetta við um báða þætti kjötmatsins. Best sést þetta þegar aldursskipting úrvalshrút- anna er skoðuð. Þeir eru að stærstum hluta úr tveimur yngstu árgöngunum. Hrútum sem sameina mikla kosti með tilliti til beggja þátta stórfjölgar. Þennan mikla árangur má vafalítið að stærstum hluta rekja til mikilla áhrifa sæðinganna síðustu árin vegna þess að tekist hefur að velja á stöðvarnar hóp topphrúta með tilliti til þessara eiginleika. Einnig hefur markvisst úrval á grunni skipu- legra afkvæmarannsókna á fjölda búa víða um land haft mikil áhrif. Tafla 4. Kynbótamat fyrir hrúta á sæðingarstöðvunum sem áttu sláturlömb haustin 2004 og/eða 2005 Hrútur Númer Fjöldi sláturlamba Fita Gerð Heildar- elnkunn Hrútur Númer Fjöldi sláturlamba Fita Gerð Heildar- einkunn Bramli 04-952 34 142 99 124,8 Toppur 00-926 670 107 126 114,6 Mímir 04-951 33 105 137 117,8 Roði 00-921 455 98 126 109,2 Gaddur 04-950 36 120 114 117,6 Hnokki 00-918 435 108 100 104,8 Tígull 04-939 2 133 50 99,8 Aladín 00-917 259 87 117 99,0 Fjarki 03-949 1 96 97 96,4 Snær 00-916 300 123 107 116,6 Mangó 03-948 191 114 132 121,2 Snúður 00-911 487 104 118 109,6 Dregill 03-947 168 118 134 124,4 Otur 00-910 788 107 125 114,2 Busi 03-946 102 125 113 120,2 Spakur 00-909 1.436 122 133 126,4 Lundi 03-945 113 137 120 130,2 Tímon 00-901 825 117 105 112,2 Rússi 03-938 44 119 118 118,6 Toppur 00-897 364 102 121 109,6 Kútur 03-937 40 105 130 115,0 Dreitill 00-891 1.402 108 124 114,4 Múkki 03-936 73 106 137 118,4 Abel 00-890 729 102 123 110,4 Kuldi 03-924 526 114 133 121,6 Rektor 00-889 961 102 103 102,4 Kári 03-908 20 105 91 99,4 Moli 00-882 848 108 120 112,8 Múli 03-907 73 101 96 99,0 Eir 00-881 1.178 95 121 105,4 Lási 02-944 182 139 104 125,0 Leki 00-880 773 119 124 121,0 Kjalvar 02-943 177 116 125 119,6 Dóni 00-872 769 111 111 111,0 Oddur 02-942 125 101 134 114,2 Lóði 00-871 2.041 126 121 124,0 Virki 02-941 120 117 119 117,8 Áll 00-868 2.027 120 115 118,0 Móri 02-935 8 109 115 111,4 Trassi 99-925 331 88 124 102,4 Ormur 02-933 264 136 93 118,8 Partur 99-914 987 122 115 119,2 Týr 02-929 713 116 135 123,6 Farsæll 99-898 107 109 115 111,4 Lómur 02-923 606 120 133 125,2 Snoddi 99-896 469 115 112 113,8 Frosti 02-913 1.839 108 125 114,8 Kúði 99-888 708 94 119 104,0 Hækill 02-906 314 107 121 112,6 Fífill 99-879 201 100 111 104,4 Gári 02-904 1.232 119 130 123,4 Styggur 99-877 463 123 117 120,6 Kunningi 02-903 672 88 137 107,6 Boli 99-874 476 101 122 109,4 Leifur 02-900 64 140 61 108,4 Arfi 99-873 933 119 110 115,4 Lubbi 01-940 167 104 142 119,2 Vinur 99-867 996 92 133 108,4 Dímon 01-932 270 110 115 112,0 Hörvi 99-856 803 97 114 103,8 Langidalur 01-931 577 114 104 110,0 Bessi 99-851 831 97 121 106,6 Grímur 01-928 677 101 122 109,4 Kostur 98-895 406 97 116 104,6 Vestri 01-927 195 108 125 114,8 Blesi 98-884 137 132 58 102,4 Eldar 01-922 454 111 106 109,0 Glæsir 98-876 826 111 125 116,6 Erpur 01-919 422 127 110 120,2 Stapi 98-866 575 93 118 103,0 Ægir 01-916 1.025 119 108 114,6 Ljómi 98-865 770 94 115 102,4 Úði 01-912 1.446 108 125 114,8 Túli 98-858 1.943 98 121 107,2 Seðill 01-902 503 89 130 105,4 Flotti 98-850 1.721 110 110 110,0 Sólon 01-899 943 118 118 118,0 Sónar 97-860 578 117 111 114,6 Vísir 01-892 548 90 134 107,6 Lækur 97-843 2.534 103 122 110,6 Hylur 01-883 1.941 134 115 126,4 Sekkur 97-836 1.676 104 116 108,8 Þokki 01-878 578 110 113 111,2 Hnykkur 95-875 587 100 116 106,4 Glópur 00-930 303 105 129 114,6 FREYR 08 2005 33

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.