Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Qupperneq 28

Breiðfirðingur - 01.04.1951, Qupperneq 28
18 BREIÐFIBÐINGUR um firði, um Öxnabrekku og til Helgafells. Þegar ekki var fjara í fjörðinn, var haldið suður með honum, síðan fyrir botni lians vestur með Fitjaholti og vestur á Vogaskeið, og þá sem leið la. Þetta mun hafa verið aðalleiðin á fvrstu öldum íslandsbyggðar. Enn sér víða fyrir gömlum götum, og sunnan við Fitjaholtið eru þær mjög greinilegar. Enn í dag er hér á vörum fólks orðið „ reið- vegur“ á Vígrafirði, og ávarp má heyra eins og t. d. þetta: „Þu skalt ganga ísinn á Vígrafirði, á reiðvegi, því þar er hann örugg- astur“. Sýnir þetta hve örnefni geta geymzt lengi á vörum fólks, þótt þau hafi misst upphaflegt gíldi sitt. En þetta, með reiðveginn yfir Vígrafjörð, bregður einnig ljósi yfir ummæli í Eyrbyggjasögu, sem sumir hafa hneykslast á og véfengt. Þegar Arnkell goði veitti þrælum Snorra goða eftirför, er þeir fluttu timbrið úr Krákunesskógi, segir sagan, að hann elti þá „allt um Öxnabrekkur". Vitanlega hafa þrælarnir ætlað sér að fara á fjörum yfir Vígrafjörð með timbrið, og sjálfir hafa þeir haldið þessa skemmstu leið á flóttanum. Það hefði verið mjög óhvggilegt af Arnkeli að hætta sér lengra, því þegar upp úr Öxnabrekkum kemur, blasir Helgafell við í örskots fjarlægð, og sennilega hefur Snorri ekki verið óviðbúinn heima. Þess má geta að merkin milli Helgafells og Saura úr Desja- garði til Fitjaholts, gilda nú ekki. Merkin eru nú vestar, og hef- ur Helgafell misst þar nokkurt land til Saura. Laxá: Hún ræður enn merkjum við Hlíðarmenn upp í Hraun- dal. A sem fellur fyrir aus.tan hraun ,allt til Eystrahrauns, er og sama áin þ. e. Laxá. Eystrahraun: í Hraundal eru tveir hraunblettir með litlu bih á rnilli. Verið getur að bilið milli blettanna hafi myndast þannig, að hraunið hafi sokkið í jörð á þessu svæði. Þessir hraunblettir virðast vera eldri, en aðalhraunið, sem aðeins hefur runnið nið- ur í dalbotninn. Syðri hraunbletturinn er það sem máld. kallar Eystrahraun. Katlar hinir Syðri: Þetta katlanafn í Hraundal var algerlega fallið í glevmsku. En það er þó auðfundið og skýrir sig sjálft. Þar sem vatn-nær að renna niður brött móbergsfjöll, grefur það þau sundur á ýmsa vegu. Myndast þá ferlegir katlar og ker og ýmis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.