Ljóri - 01.11.1980, Page 13

Ljóri - 01.11.1980, Page 13
ÞJOÐHATTADEILD Þeim fer óðum fœkkandi sem enn þekkja til hinna gömlu þjóðfélagshátta af eigin reynslu og þaS eru þvf siSustu forvöS nú aS fó munnlegar upplýsingar um hina fornu lifnaSarhœtti þjóSarinnar. Verkefnin eru óþrjótandi og þjóShóttadeildin verSur aS fó stóraukin umsvif til þjóShóttarannsókna. Starfsmannaþörf deildarinnar: 1 Deildarstjóri 5 Þ j óShó ttafrœSi ngar HCJSAFRIÐUNARDEILD Starfsemi húsafriSunarnefndar þarf aS flytja inn ó stofnun eins og t.d. ÞjóSminjasafniS, svo aS sérfrœSiþekking um gamlar byggingar sé ekki dreifS viSa, heldur safnaS ó einn staS innan stofnunarinnar. Einnig vantar róSgefandi upplýsingaþjónustu fyrir almenning, um viShald og viSgerSir gamalla húsa, sem þessi deild gœti e.t.v. annast. HúsafriSunamefnd f núverandi formi œtti aS leggja niSur og róSa fast starfsliS f staSinn Starfsmannaþörf deildarinnar: 1 Deildarstjóri 1 Arkitekt 2 ASrir starfsmenn Auk þessara 6 deilda þarf auSvitaS starfsfólk sem ekki er tengt neinni ókveSinni deild, svo sem: Skrifstofa: 1 1 Skrifstofustj óri Ritari VerkstœSi: 4 SmiSir Forvarsla: 2 ForvetSir Húsvarsla: 1 HúsvörSur og birgSavörSur Bókasafn: 1 BókasafnsvörSur 13

x

Ljóri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.