Ljóri - 01.11.1980, Page 20

Ljóri - 01.11.1980, Page 20
r skópunum er nauSsynlegt a(5 hafa rakamœli fþeim. Af völdum raflýsingar f lokuðum skópum geta myndast efni svo sem vatnsefnisklóriS sem geta eySilagt hluti sem f þeim eru. Þvf er œskilegt a5 hafa loftgat ó skópnum. Þa5 ó að vera sem lengst fró safngripum, þar sem rakaprósentan fkringum gatiB er óstööug. Til a8 menga® loft eða ryk eigi ekki greiSan aSgang inn f skópana er hœgt a5 setja glerullarsíu f gatiö. Hafa ber í huga a5 f spónaplötum, l'mi og litarefnum fóöurs sem nota5 er innan f sýningar- skópa geta veriS efni sem skemma safngripi. T.d. eru Iffrœnar sýrur f eik og poppa sem ey5i- leggja blý. Litarefni f filti veldur þvf oft a5 [?a5 fellur ó silfur. ÞaS er óœskilegt a5 leggja mólmhluti ó óhreinsaSan sand e5a steina af sjóvarströnd þar sem fjörusandur og steinar inni- halda salt sem hraöar tceringu mólmanna. 5. Skordýr, sveppo- og myglugró5ur. Ef rakaprósenta er of hó, 65-70%, er hœtta ó myglu- og sveppagró5ri sem eySileggur trefjar pappfrs og textfls. Mölur og bjöllur eru alltaf til sta5ar og vertíur a8 ey5a þeim me8 eitri. Geymslur. Þaö er nau5synlegt a5 loftrcesing sé góS f geymslum og a5 þœr séu rakalausar og hreinar. Þa5 er ðœskilegt a5 hlutir séu geymdir ó hillum sem eru fastar vi8 útvegg e5a ó beru gólfi þar sem rakaprósenta gólfsins og veggjanna getur veri8 önnur en loftsins f geymslunni. Hlutimir drekka þó f sig raka e5a gefa fró sér til a5 aölagast nýrri rakaprósentu. Ef þeir þenjast út og skreppa saman ó vfxl myndast spenna f hlutnum og hann getur orpist e5a sprungiS ef um vi8 er oö rœ8a. Hillur eiga þvf a8 vera lausar fró veggjum og gólfi. Hillur og kassar sem hlutir kunna a5 vera geymdir f þurfa aS vera vel merkt svo auSvelt sé a5 ganga a5 þeim. Þa8 ó a5 búa þannig um munina a5 þeir hafi stuSning. Búninga er œskilegt a5 geyma ó þar til gerSum hertSatrjóm me8 púSum sem koma f veg fyrir a5 þyngdin verSi öll ó sama punkti og búningurinn rifni. Séu hlutir pakka5ir niSur f kassa er œskilegt a5 veita þeim stuSning me5 sam- anvö5lu5um sýrulausum silkipappfr. Bómull mó aldrei vera f snertingu vi5 safngripi þvf trefjar hennar geta flœkst f sprungur f gripnum og valdi5 þvf a8 hann flagnar e5a brotnar smóm saman. Geyma skal textfl og teikningar flöt. Þa5 er oft gott a5 hitastig sé lógt f geymslum t.d. 5-10° C, þetta hitastig er tali5 henta pappfr og textfl vel og rakaprósenta ó a5 vera f samrœmi vi8 þa8 sem Ó5ur er upp gefi5. Fylgjast ber vel me5 geymslum og sjó til þess a5 þœr séu hreinar. 20

x

Ljóri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.