Ljóri - 01.11.1980, Page 31

Ljóri - 01.11.1980, Page 31
Frá allsherjarverkfallinu f Wales 1926. National Museum of Labour History, London. dreifibréfa, veggspjalda og þvfllkra minja, hefur safniB lagt sig eftir aS ná f munnlegar frá- sagnir gamalla námamanna. Og fengum við að heyra sýnishorn úr spólusafninu og sjá gamlar heimildakvikmyndir. Auk þess urðu nokkrar umrœSur varSandi sögu iSnaSar og verkalýSs. Menning f fátœkt Þegar komiS var til Lundúna um kvöldið, var haldiS f Centreprise , sem er nýleg menn- ingarmiSstöS f einu af gömlu fátœkrahverfum borgarinnar, Hackney. Ekki voru húsakynni glœst fremur en umhverfiS, en f þessu var bókabúS, kaffistofa, lestrarsalur, ráSIeggingastöð og upplýsingastöS, svo og útgáfufyrirtœki, sem einkum fékkst viS aS vinna úr munnlegum heimildum, sem safnað var f hverfinu, sem auðvitað er nœstum eins fjölmennt og allt fsland. Nútfma fslendingi finnst svona nokkuS vissulega heldur Iftil tilkváma, nema hann viti, aS annaS eins hefur til skamms tfma varla þekkst f þessum hverfum. Þetta var f lok sorphreinsunarverkfallsins frœga. Og þaS var eftirtakanlegt, hversu þegar var mjög svo búiS aS fjarlœgja skftahaugana af verslunargötum miSborgarinnar og úr befri hverfum einsog kringum hóteliS okkar. En þarna úti f Hackney blöstu þeir enn viS augum jafn- hrikalegir og þeim hafSi veriS lýst f heimsfréttunum undanfarnar vikur. Kvenholt Nœsta morgun heimsáttum viS miSstöS fyrir annan afskiptan hóp, þ.e. lágstéttarkonur. Þetta var einskonar sambland af Kvennasögusafni og Sokkholti hér f Reykjavík, þ.e. bóka- safn, upplýsingamiðstöS og samkomustaSur. En einn megintilgangurinn er rannsóknir á stöðu kvenna fyrr og nú og reyndar sögu fjölskyldunnar sem stofnunar. Og vitaskuld þarf hér sem á öSrum nefndum stöðum einkum aS styðjast viS munnlegar heimildir, þvf fáir hafa hingaBtil hirt um aS skrifa um þessi mál, nema þá helst f skáldsögum. Og slíkra heimilda er keppst viS aS afla. Vart þarf aS taka fram, aS þessi miSstöð var ekki nema tfu ára gamalt fyrirbœri. 31

x

Ljóri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.