Ljóri - 01.11.1980, Page 35

Ljóri - 01.11.1980, Page 35
ALTARISKLÆÐI OG ALTARISDOKUR MEÐ BRON OR LAUFAKIRKJU A sýningunni Forvorslo Textflg sem um gefur onnars staSar Tþessu bloSi, vor somstœSur altorisbúnaSur, kloeSi og dúkur meS brún, úr Laufóskirkju f E/jafirSi (sjó m/nd bls. 33). KlœSiS, Þjms. 404, er úr hvftu lérefti fsaumaS meS skakkagliti, glitsaumi og pellsaumi meS mislitu ullarbandi, en dúkurinn og brúnin, Þjms. 405, sem eru úr sama efni og fsaumuS meS sams konar bandi, eru unnin meS gamla krosssaumnum, skakkagliti og holbeinsaumi. Samkvœmf óletrunum var búnaSur þessi gefinn kirkjunni óriS 1694, dúkurinn og brúnin af Ara Jórissyni, en klœSiS af RagnheiSi Jónsdóttur, fyrir legstaS móSur þeirra, HólmfriSar SigurSar- dóttur. Var Ari bóndi ó Sðkku f SvarfaSardal, en RagnheiSur ekkja Gfsla biskups Þorlókssonar ó Hólum. A órunum 1976-1977 fromkvœmdi Margrét Gfsladóttir forvðrSur gagngerSa viSgerS ó dúknum og brúninni, en einkum dúkurinn var orBinn œSi slitinn. KlœSiS lagfcerSi hún hins vegar 1980 f tilefni sýningarinnar, og er myndin tekin þar. E.E.G. Mynd úr Ljós- og prentmyndasafni Þjms. Or óþekktri smiSju. Ber nokkur kennsl ó mennina ? 35

x

Ljóri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóri
https://timarit.is/publication/1306

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.