Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Síða 104

Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Síða 104
102 HUNGRVAKA Árnes ok *Sandártungu ok nær allar Yestmannaeyjar áðr en hann andaðisk, ok ætlaði þar at setja munklífi, en honum endisk ekki til þess líf. En þá er Ketill byskup var nú orðinn vel sjautogr at 3 aldri, þá fór hann til alþingis ok *fal sik undir bœnahald allra lærðra manna á prestastefnu, ok þá bauð Magnús byskup honum heim með sér í Skálaholt til kirkjudags síns ok brullaups þess er 6 þá skyldi vera. Sú veizla var svá mjok vonduð at shk eru sízt 78 dœmi til á íslandi; þar var mikill mjoðr blandinn ok *oll atfong onn- ur sem bezt *máttu verða. En fostudags aptan fóru byskupar báðir 9 til laugar í Laugarás eptir náttverð. En þar urðu *þá mikil tíðindi; þar andaðisk Ketill byskup, ok þótti monnum þat mikil tíðindi. Mikill hryggleiki var þar á morgurn monnum í því heimboði, þar 12 til er byskup var grafinn ok um hann var búit. En með fortolum Magnúss byskups ok drykk þeim hinum ágæta er menn áttu þar at drekka, þá urðu menn nokkut afhuga skjótara en ellegar mundi. 15 1 -tungu] CD, samt afskriften AM204 fol (utvivlsomt ved reltelse) og udgg. (jfr. AM’s levned og skrifter II 144, Kálund: Hist. topogr. beskr. af Isl. I 199), tungr B1, tungur B2. 2 munk-] CD, imvk- Bx, muk- B2. 3 sjautsgr] siotigr B1, siðtugur £2C1- 3, vij D, 70 C2. 4 fal] CD, föl B. 6 -dags síns] -dagsenz C1, dagsins C2- 3. brullaups] brudlaups D, Brudkaupz C. þess] + CD. 7 mjpk] + vel C. slík] Orlsl ændrer til slíks. 8 9II atfpng] rettet, Aul afaung B1, ól afóng B2, aull ("oll C2) aulfaung C1, 2, 9II plfpng C3, oll fong D. Rettelsen er foreslaaet Bps (og optaget af Kahle, jfr. ANF XX 242) med henvisning til Páls saga byskups. I afskrifter af B1 rettes dette haandskrifts læsemaade til aul afeing (AM204 fol, AM3S1, 4to), ol afeingt (AM408c, 4to). 9 máttu] CD, matti B. fpstudags aptan] faustudag (+ -inn C2'3) effter C, fostu daginn D (i AM408f, 4to har AM foreslaaet som rettelse messu dags aftannp. 10 þá mikil] D, so mykil B1, þau fþaug C2) miklu C, þau B2 (saal. Bps, Kahle). tíðindi] + ad B2CX' 3 (samt udgg.). 11 mikil tíðindi] maaske forvansket (om D se nedenfor), hvad enkelte afskrivere har haft paa fornemmelsen: mikill scadi Kall 615, 4to, ÍB62 fol, enn mesti skadi AM381, 4to. 14 Magnúss] Magnus C1, Magnusar BC2% 3D. 1 Sandár-] i D ferst skr. gandar, men g synes rettet til s. 1-2 áðr — andaðisk] A- D. 2 þar] efter setja D. ekki] ey C1 feigi Bps, Kahle). 3 er] + C1' 2. byskup] + ad hoolum D. nú orðinn] + D. 3-4 at aldri] + JB2. 4 þá] + D. 5 ok] + C3. bauð] + (!) C2. 7 þá] þar C2 (og Orlsl). skyldi] + þar C1. veizla] uijgsla og uesla D. svá] + D. mjpk] + C2. sízt] s'idast C3. 8 á ísl.] hier a landi D. þar —mikill] + D. 10 nátt-] kuelld D. 11 þótti] þöttu B3. mikil tíð.] mikill til burdur D. 12 -leiki] -leikur D. þar(i)] þá C3. 13 er] ad D; + C1. var (2)] + B2. 14-15 er — drekka] er þar var veittur B2; + D. 15 npkk- ut] efter afhuga C3. npkkut — mundi] skiötara afhuga hórmum sijnum B2. afhuga] + (!) C1. en — mundi] + D.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series A

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Editiones Arnamagnæanæ. Series A
https://timarit.is/publication/1673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.