Læknaneminn - 01.03.1949, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.03.1949, Blaðsíða 8
8 LÆKXANEMINN Mœnusótt — varnir og rannsóknir. Eftir Pierre Lepine, Institut Pasteur, Paris. Höfundur þessarar greinar, sem s. 1. tvo áratugi hefir unnið við neurovirus með Levaditi, gefur hér stutt og grein- argott yfirlit yfir helztu vandamál mænusóttarrannsókna. Auk þess er greinin stutt, en fróð- legt dæmi um almenn viðhorf og hugs- anagang rannsóknarlæknisfræðinnar. — Greinin er litillega stytt og á köfl- um endursögð —■ Frá því er poliomyelitisvirus- inn fyrst var einangraður 1909 hafa farið umfangsmiklar rann- sóknir, sem í ríkum mæli hafa skýrt hugmyndirnar um eðli mænu- sóttar. Á grundvelli þessara rann- sókna byggjast núverandi kenn- ingar um eðli, dreifingu og ó- næmingu hennar. Þrátt fyrir allt, sem áunnizt hefir, fer því fjarri, að allar gát- ur mænusóttarinnar séu leystar; enn eru mörg atriði óleyst. Hin stöðuga alheimsdreifing mænu- sóttarinnar, hin reglulega, árlega aukning sjúkdómstilfella, sem er andstæð því, er vér þekkjum um aðra smitandi sjúkdóma, sýnir gleggst, hve allar núverandi varn- ir gegn veikinni eru ófullnægjandi. Höf. bendir á, að það er ein- mitt í þeim löndum, sem sízt skyldi búazt við, að útbreiðsla virusins og smithætta sóttarinnar er mest, nefnilega í menningar- lega lengst komnum þjóðfélög- um, þar sem mest áherzla er lögð á profylaktiska medicin með því að halda öllu heilbrigðiskerfinu í fullkomnasta horfi. Því verður að hugsa sér, í stuttu máli, að virus- inn, sem álitinn er berast via tractus intestinalis með smitber- um og frá sjúklingum í saur og Það er eitt af stefnumálum tímarits sem þessa, að kynna í hverju tölublaði lesendum eithvert læknisfræðilegt við- fangsefni. Efndir á þessu hafa verið upp og ofan. Æskilegt væri, að fá frá lækna- nemum álit á slíkum greinaflokki, upp- ástungur, eða auðvitað langhelzt grein- ar i hann. Það er nefnilega hreint ekki svo lítil æfing og lærdómur, sem fæst á því að læra að lesa læknisfræðitíma- rit, hvað þá að vinna þýðingar úr grein- um, sem þar birtast. I þetta sinn birtist yfirlitsgrein um mænusóttarrannsóknir. Að vísu hefði verið æskilegt að birta jafnframt stutt, almennt yfirlit yfir þennan skæða sjúk- dóm, sem nú er svo ofarlega á baugi, slíku yrði vart komið í svo stuttu máli, sem hér leyfir, þannig að gagn yrði að. Þeim, sem e.t.v. myndi fýsa að fá stutt, en ófullkomið yfirlit, má benda m.a. á þægilega grein um poliomyelitis í Textbook of Medicine eftir Conybeare, en sú bók er til á handbókasafni Há- skólasafnsins. frárennsli, sem er líklegasta leið- in, geti tekið á sig form, sem er ónæmt fyrir öllum þeim sótthreins- andi og profylaktisku ráðstöfun- um, sem hingað til hafa verið við- hafðar. Það er því sýnilegt, segir grein- arhöf., að eigi fáist jákvæður á- rangur af kerfisbundinni rann- sókn á mænusótt, nema á grund- velli eftirfarandi frumatriða: 1) Hvernig er háttað dreifingu virusins? 2) Hvaða skilyrði þurfa að vera fyrir hendi fyrir tauga- affinitet virusins? 3) Eru serolog-

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.