Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1993. 45 Helgarpopp Metsala á plöt- um árið 1992 Sala á geislaplötum og kassettum varð meiri á árinu 1992 en nokkum tíma áður í sögu hljómplötuútgáfu á íslandi. Áætluð heildarsala nemur 180-200 þúsund eintökum sem er 20-30% aukning fiá árinu á undan sem þótti mjög gott Þá nam sala á íslensku efiú 150 þúsund eintökum sem var met. Langstærstur hluti sölunnar fer fram tvo síðustu mánuði ársins en þó hefúr salan dreifst mun jafnar á árið síðan átakið íslenskt tónlistar- sumar var tekið upp fyrir einu og hálfu ári. Á sama tíma og aukning hefur orðið í sölu íslenskrar tónlistar hefúr sala á erlendum titlum dregist saman. Að mati Sambands hljóm- plötuframleiðenda er það einkum þrennt sem veldur nefiidri söluaukn- Umsjón Snorri Már Skúlason ingu á íslenskri tónlist. Aukin gæði og metnaður flytjenda og útgefenda hvað varðar nýjar út- gáfúr. Aukin fjölbreytni á tónlistar- stefiium sem boðið er upp á bæði með nýjum útgáfúm og endurútgáf- um á eldra efiú og í þriðja lagi þakka hfjómplötuframleiðendur öflugum áróðri fyrir því að kaupa íslenska vöru frekar en erlenda. Á fjörur landsins rekur nú uppgjör erlendra tónlistarblaða vegna nýlið- ins tónlistarárs. Fyrir jólin voru birt uppgjör nokkurra tónlistartímarita á poppsíðunni en þau eru yfirleitt nokkuð hefðbundin og fátt sem kem- ur á óvart. Öðru máli gegnir um bresku vikublöðin Melody Maker og New Musical Express. Þar á bæjum leitast menn við að vera frumlegir og er nýhðum jafnan gert hátt undir höfði. Hér fylgja til gamans listar yfir tíu bestu breiðskífur og tíu bestu lög ársins 1992 hjá téðum blöðum. MelodyMaker Plötur 1. REM - Automatic for the People 2. Pavement - Slanted and En- chanted 3. The Disposable Heroes of Hipho- prisy - Hypocrisy is the Greatest Luxury 4. Throwing Musis - Red Heaven 5. Come - Eleven:Eleven 6. PJ Harvey - Dry 7. Nick Cabe - Henry’s Dream 8. Red House Painters - Colorfúl Hih 9. Pearl Jam - Ten 10. The ORB - U.F. ORB neidur tónleika Elvis Presley, sem legið hefur í gröf sinni í 15 ár, mun birtast aðdáendum sínum á tónleikum í Memphis Tennesee í dag. Presley mun hnykkja mjöömum og hefja upp raust á stóru kvikmynda- tjaldL Með hjálp tækninnar mun Presley ganga í endumýjun líf- daga en nýlega fannst master- band með kvikmyndaupptöku af tónlelkum sem Presley héit á Hawaii árið 1973. Þar sem um master er aö ræða er hægt að varpa mynd af rokkkónginum á kvikmyndatjald og halda söng hans inni en lækka tónlistina að öðru leyti niöur. í stað gömlu tón- listarinnar mun sinfóníuhfjóm- sveitin i Memphis leika trndir söng Presleys. Að auki hafe gömlu bakraddasöngvarar Pres- leys ákveðiö að koma saman og munu þeir radda við þessa óvenjulegu uppákomu. Elvis Presley hefði orðið 58 ára gamall í gær og er það tilefni þriggja daga hátíðahalda sem hófust í Memphis í gær og standa fram á sunnudag. Hátíðin hófst með útgáfú frímerkis með mynd Lög 1. Suede - The Drowners 2. PJ Harvey - Sheela-Na-Gig 3. Buffelo Tom - Taillights Fade 4. Suede - Metal Mickey 5. Come - Fast Piss Blues 6. Pavement - Trigger Cut 7. Bark Psychosis - Scum 8. Afghan Whigs - My World Is Empty without You 9. Flowered up - Weekender 10. Come - Car New Musical Express Plötur 1. Sugar - Cooper Blue 2. REM - Automatic for the People 3. Spiritualized - Lazer Guided Me- lodies 4. Lemonheads - It’s a Shame about Ray 5. Nick Cave - Henry’s Dream 6. PJ Harvey - Dry 7. Sonic Youth - Dirty 8. The ORB - U.F. ORB 9. Neil Young - Harvest Moon 10. The Black Crowes - The Southem Harmony and Musical Compani- on Lög 1. Suede - The Drowners 2. PJ Harvey - Sheela-Na-Gig 3. Manic Street Preachers - Mot- orcycle Emptiness 4. Radiohead - Creep 5. REM - Drive 6. House of Pain - Jmnp around 7. Disposable Heroes of Hiphoprisy - Television, The Drug of the Nation 8. En Vogue - My Loving 9. L7 - Pretend We’re Dead 10. Suede - Metal Mickey REM. PJ. Harvey. -V 10-30% afsláttur Nú er tækifærið að fá sér glæsileg húsgögn á góðu verði Opið alla daga ki. 10-19 Húsgagnaverslunsemkemuráóvart / ^ - GARÐSHORN húsgagnadeíld v/FossvogsklrkJugarð, sfmar 16541 og 40500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.