Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Blaðsíða 34
38 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 tónlist Topplag Emiliana Torrini er aö gera það gott á íslenska listanum þessar vikumar. Hún á topplag listans, Crazy love, sem er þriðju vikuna í röð í fyrsta sæt- inu. Emiliana á einnig lagið í öðru sæti, „I“, sem hefur verið fimm vikur á listanum. Það lag virðist einna liklegast til að velta því í fyrsta sætinu úr sessi. Hástökkið Hástökk vikunnar eiga félag- arnir í hljómsveitinni Smas- hing Pumkins með lag sitt, Bul- let With Butterfly Wings. Það lag stekkur úr 14. sæti í það fjórða og hefur aðeins verið tvær vikur á lista. Lagið er af plötunni Mellon Collie and the Infinite. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag listans að þessu sinni er „Everybody Be Somebody" með Ruffneck, en það kemur inn í 22. sæti listans á sinni fyrstu viku. Everybody Be Somebody er danslag sem meðal annars má finna á nýj- ustu PartyZone plötunni. Björk næstbest og níunda í vali á besta tónlistar- (karl)manni ársins er Paul Well- er í efsta sæti, Tricky i öðru og þeir Noel Gallagher og Jarvis Cooker saman í þriðja sæti. Polly Harvey er talinn besti tón- listar(kven)maður ársins en næst á eftir henni kemur Björk Guðmundsdóttir og síðan Alan- is Morrisette. Björtustu vonim- ar eru Blutones, Supergrass og Cast en bestu tónleikasveitim- ar em Oasis, Pulp og Blur. Bestu tónlistarmyndböndin era yið lögin Common People með Blur, Wonderwall með Oasis og Alir- ight með Supergrass. Þar hafn- ar Björk í níunda sæti með myndbandið við Army of Me. Courtney Love kona ársins Þau lög sem hvað mest fóru í pirrurnar á lesendum Melody Maker á síðasta ári voru I Beli- ve með Robson og Jerome, Country House með Blur og Liv- ing Next Door to Alice með Smokie og Roy „Chubby“ Brow- ne. Mestu kjaftaskar ársins eru þeir Gallagher bræður i Oasis en Courtney Love hlýtur þriðja sætið. Hún er hins vegar efst í valinu á konu ársins með þær Louise Wener og Polly Harvey í næstu sætum. Þar hafnar Björk í sjötta sæti. Maður árisins er Jarvis Cooker én næstir koma þeir Gallagher-bræður Liam og Noel. í boði Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ís L ENSKI LIS' tdkuna 1.3.1« !1 ÝN NR. 1 52 96 - 19.1. '96 ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM — — TOl 1»] %. 1 * * 4t® 1 1 1 9 ...5.VIKANR. 1... CRAZY LOVE EMILIANA TORRINI 2 2 4 5 1 EMILIANA TORRINI CJ) 6 _ 2 SJÁUMST AFTUR PÁLL ÓSKAR Cá) 14 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... BULLET WITH BUTTERFLY WINGS SMASHING PUMPKINS 5 4 8 6 ANYONE WHO HAD A HEART PÁLL ÓSKAR 6 5 5 9 WHERE THE WILD ROSES GROW NICK CAVE & KYLIE MINOGUE 7 7 6 10 MY FRIEND RED HOT CHILI PEPPERS CD 9 21 4 EARTH SONG MICHAEL JACKSON 9 3 2 7 MO BETTER BLUES SÆLGÆTISGERÐIN 10 10 18 4. A WINTER'S TALE QUEEN 11 11 12 5 TOO HOT COOLIO © 19 26 4 FATHER AND SON BOYZONE 13 8 7 12 IT'S OH SO QUIET BJÖRK 14 12 3 7 ANYWHEREIS ENYA © 22 - 2 1 THINK OF ANGELS KK & ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR 16 16 14 5 JESUS TO A CHILD GEORGE MICHAEL 17 17 ‘ - 2 DISCO 2000 PULP 18 15 10 9 (YOU MAKE ME FEEL) LIKE A NATURAL WOMAN CELINE DION 23 - 2 GOLD SYMBOL 20 20 29 6 YOU'LLSEE MADONNA 21 13 9 7 FREE AS A BIRD THE BEATLES © 1 ... NÝTTÁ USTA ... EVERYBODY BE SOMEBODY RUFFNECK NÝTT 23 18 13 5 Ó BORG MÍN BORG BUBBI © NÝTT 1 HEY LOVER LL COOL J (25) 26 20 6 LIE TO ME BON JOVI © 34 37 4 BEAUTIFUL LIFE ACE OF BASE 27 24 24 5 ITCHYCOO PARK M PEOPLE m NÝTT 1 LIQUID SWORDS GENIUS © 30 22 6 EYES OF BLUE PAUL CARRACK © 38 m 2 WONDER NATALIE MERCHANT 1 1 GOT l'D PEARL JAM 32 21 15 5 KEEP ON RUNNING AGGI SLÆ & TAMLA SVEITIN © 35 - 2 1 DON'T WANT TO BE A STAR CORONA 34 32 35 4 GOOD INTENTION TOAD THE WET SPROCKET © 37 - 2 FAITHFULLY PETER CETERA 36 25 23 4 UM SIÐGÆÐI K.K. © 1 LUCKY RADIOHEAD © g2£3 m 1 WISHES OF HAPPINESS & PROSPERITY SACRET SPIRIT 39 28 19 11 REMEMBERING THE FIRST TIME SIMPLY RED 40 29 11 17 GANGSTA'S PARADISE COOLIO Kyn n i r: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV í hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekurþátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i LosAngeles. Einnig hefurhann áhrifá Evrópulistann sem birtureri tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helqi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson Oasis, Oasis, Oasis í Bretlandi era menn enn að gera upp árið sem leið og í nýj- asta tölublaði af tónlistartímarit-' inu Melody Maker gefur að líta niðurstöður í vali lesenda á því merkasta sem gerðist í tónlist- inni 1995. Að mati lesenda er Oas- is besta hljómsveit ársins en í næstu sætum eru Blur og Pulp. Besta platan er plata Oasis, (What’s the Story) Morning Glory? en tvær þær næstu The Bends með Radiohead og The Great Escape með Blur. í smá- skífudeildinni eru Oasis líka á toppnum með lagið Wonderwall en Pulp er i öðra sæti með Comm- on People og síðan koma lögin Some Might Say og Roll with it með Oasis. Robson & Jeromeselja mest í Melody Maker þessa vikuna er líka að finna lista yfir mest seldu plöturnar í Bretlandi á síð- asta ári og kemur þar margt for- vitnilegt í ljós. Mest selda breið- skífan er plata Robsons & Jerome sem heitir einfaldlega Robson & Jerome. Næst kemur plata Oasis (What’s the Story) Morning Glory? og þriðja söluhæsta plat- an er The Color of My Love með Celine Dion. Plata Bjarkar Guð- mundsdóttur, Post, nær ekki inn á lista yfir 30 söluhæstu plötur í Bretlandi á síðasta ári. Björk nær hins vegar í 28. sætið á listanum yfir mest seldu smáskífur ársins með lagið It’s oh so Quiet. Þar trónir Unchained Melody/White Cliffs of Dover með Robson & Jer- ome á toppnum en næst koma Gangsta’s Paradise með Coolio og I Belive/Up on the Roof með títt- nefndum Robson og Jerome. Post fjárða söuhæst Á óháðu listunum svokölluðu bera Oasis höfuð og herðar yfir aðra en sveitin á til að mynda þrjár söluhæstu smáskífur árs- ins, Roll With it, Wonderwall og Some Might Say og síðán á sveit- in tvær söluhæstu plötur ársins, (What’s the Story) Morning Glory? og Definitely Maybe. Þar er plata Offspring, Smash í þriðja sæti og Post, plata Bjarkar í fjórða sæti. Smáskífa Bjarkar, It’s oh so Quiet er í 21. sæti yfir sölu- hæstu óháðu smáskifumar. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.