Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 35
IÐUNN FiÖlarinn við Kóngsins Nýjatorg. 357 Þeir sátu við borð eitt inni á kaffihúsinu og drukku þá Bretaveig, er aðrar þjóðir nefna whisky, og flestir íslendingar munu enn þá kannast við af afspurn — líkt og fuglinn Sút — þat er allgóðr drykkr. II. — — — Þegar fiðlarinn var smástrákur í þorpi nokkuru á Fjóni, átti hann sér fiðluskrifli, sem hann geymdi í gamalli kálfskinnsskjóðu. Sú fiðla var nú ekki á marga fiska, en þó gnúði hann hana á landsmeyja- böllum, frá því er hann var um fermingu. Loks komst hann í tæri við kerlingu eina, sem kunni dálítið meira að spila en hann sjálfur. Auk þess átti hún slaghörpu- skrifli, sem stóð á fjórum fótum. Þeim kom saman um að halda hljómleika heima í þorpinu, og þau festu upp auglýsingu á símastaur og settu inngangseyrinn á eina krónu. Hinn mikli dagur rann upp. Fiðlarinn og kerl- ingin voru komin í sunnudagafötin og stóðu í samkundu- húsinu. Þau biðu langa stund, en engin hræða kom. Loksins rak lögregluþjónninn í þorpinu höfuðið inn um dyrnar, og kvaðst nú að réttu lagi eiga að fá fimm krónur fyrir ómakið, en sagðist skyldu láta sér nægja einn bjór í þetta sinn. — Svo var þeim hljómleikum lokið. Nokkurum vikum síðar fluttist fiðlarinn alfarinn úr átt- högum sínum; hann undi þar ekki eftir slíkar hrakfarir. Hann fór beina leið til Óðinsvéa og kom sér í verk- smiðju í útjaðri bæjarins. Þar vann hann síðan baki brofnu í heilt ár, og hendur hans hnýttust af striti. En Oðinsvé var ekkert sveitaþorp. Þar voru stórhuga menn, sem hugðust að koma upp öflugri hljómsveit, spila fyrir lýðinn og græða fé. Þá vantaði tilfinnanlegast fiðlara, IDunn XIII. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.