Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 72
394 Ungir rithöfundar. IÐUNN menskulíf að láta það vitnast til kjósendanna, að þeir hefðu verið ineð því að veita slíku skáldi styrk; til hvers þeir hefðu fengist í þessu efni, ef ekkert hefði þurft að vitnast, skal ósagt látið. Liðurinn féll niður við 3. um- ræðu, en ekki sást, hvort Halldóri þótti betur eða ver, og enga eftirsjá athafna sinna var á honum að finna. Hitt er annað mál, hvort álit hans á manngildi ýmsra íslenzkra þingmanna hefir vaxið eða minkað. Hið annað höfuðatriði höfundareinkenna Halldórs Kiljans er fjölbreytni hugmyndalífsins. Líklega hefir eng- inn íslenzkur rithöfundur, að minsta kosti hinna núlif- andi, yfir að ráða annari eins »meginkyngi og mynda- gnótt« eins og hann, og þetta virðist honum pvo eigin- legt og óuppgert, að margir hafa leiðst til að halda, að allar þær sundurleitu og andstæðu skoðanir og sann- færingar, sem fram koma í »Vefaranum«, væru eigin- legar skoðanir hans sjálfs og orðið felmtraðir yfir, hvað maðurinn væri eitraður. Það nærir að vísu þennan hæfi- leika, að Halldór er afarfljótur að kynnast hugmynda- heimum annara höfunda og tileinka sér það, sem frjóvgar anda hans, og bera vitni um það hinar marg- víslegu tilvitnanir hans hvaðanæfa úr heimsbókmentun- um, sem hvarvetna stirnir á í ritum hans eins og ber i skyri. Myndi sennilega nægja til æfistarfs meðal-bók- mentafræðingi að hafa uppi á öllum heimildum þeirra og finna út eftir þeim, hvað Halldór myndi hafa lesið- Þriðja atriðið er hin lifandi grózka í ritmáli Halldórs. Hann fellir sig ekki við þá skólakennarahugsjón um tunguna að drepa hana með því að leyfa sér aldrei önnur orð eða orðasambönd en þau, sem þegar hafa verið notuð. Hann vill lofa tungunni að lifa og hjálpar henni að lifa með því að láta nýjar hugsanir sínar sníða sér stakk eftir vexti sínum úr voðum málsins í stað þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.