Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 30

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1960, Blaðsíða 30
VÍSNAÞÁTTUR Fyrst er hérna afmælisvísan, sem Bjarni úrsmiður orti til Gísla Ólafssonar frá Ei- ríksstöðum: Láttu góða vísu og vín verma ljóðastrengi. Andans glóðar gullin þín geymir þjóðin lengi. Þá eru næst nokkrar úr vísnasafni Hof- dala-Jónasar: Vetrarlegt. Frostið herðir heljartök, hrími litar skjáinn, en andinn heldur auðri vök út í draumabláinn. Haustrumba: Ekkert næði, enginn friður, úr sér vestrið hryðjum ryður. Heimur er í haustsins sárum, himinninn grætur frosnum tárum. Kvöld. Sól er háttuð, hennar drukkið vín, húsfrú Nátt með skuggum fyllir bæinn, hartnær átta heiðursklukkan mín, lijartans sáttur kveð ég liðna daginn. Úthverfur. Ekki lízt mér á hann þennan mann, orðhák gífurlegri vart ég fann, armar langir, bak með herðahnút, ég held hann snúi ranghverfunni út. TVÆR STÖKUR AÐ VESTAN Vor. Heilsar lýðum harpa þýð, höldar ríða um sveitir. Grænkar hlíð, því gróðrartíð grösum blíðu veitir. Jón Snæbjörnsson, Stað, Reykjanesi. Ljóðagáfan. Sízt ég kann að semja ljóð, svo ei fylgi lýti. Er sú gáfa einum góð, öðrum máske víti. Guðm. Bergsteinsson, Flatey. LAUSN GETRAUNAR Við birtum í siðasta hefti 9 vísur og kvœðabrot frá ýmsum tímum og hétum bókaverðlaunum fyrir þrjár beztu úrlausn- imar. Þátttaka hefur verið talsverð og lausn- irnar undantekningarlaust góðar. Alls 7 hafa sent alveg rétta lausn, og enda þótt við hétum ekki nema þrennum verðlaunum, höfum við ákveðið í þetta sinn að draga ekki um verðlaunin, en veita öllum þeim, sem hárrétta lausn sendu, eina þeirra þriggja bóka, sem til verðlauna voru nefnd- ar. Rétla lausn sendu: Baldur H. Kristjánsson, Ytri-Tjörnum, Eyjafirði. Helgi Eiríksson, Hrafnagilsstrœti 8, Ak. Hörður Jóhannsson, Garðsá, Eyjafirði. Laufey Sigurðardóttir, Hliðarg. 3., Ak. Margrét Jónsdóttir, Ásabyggð 16, Ak. Sigurður Ólafsson, Langlioltsv. 24, Rvik. Sigurpáll Helgason, Ráðhúst. 1, Ak. Viðurkenningu fyrir að hafa allt rétt nema eitt hljóta: Guðm. Stefánsson, Hrafnhóli, Hjaltadal. Hjalti Jónsson, Hólum, Hornafirði. Höskuldur Stefánssoh, Arskógsströnd. Jakob Ó. Pétursson, Fjólug. 1, Akureyri. Sveinn Jónsson, Kálfskinni, Ársókgsstr. Þórunn Sveinbjarnardóttir, Gamla Biói, Reykjavík. Öllum þátttakendum sendum við þakkir og vonum, að þeir verði með i nœstu get- raun. Rétt ráðning getraunarinnar er: 1. Úr Hávamálum. 2. Úr Flœrðarsennu eftir Hallgrim Pél- ursson. 3. Úr Rimum af Oddi sterka eftir Örn Arnarson. 4. Úr Ovid-þýðingu eftir Sveinbjörn Egilsson. 5. Fyrsti snjór eftir Hannes Pétursson. 6. Úr Kveðið eftir vin minn eftir H. K. Laxness. 7. Úr Vakraskjóná eftir Jón Þorláksson. 8. Ráðið eftir Benedikt Jónsson Gröndal. 9. Úr Timarímu eftir Jón Sigurðsson Dalaskáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.