Morgunblaðið - 09.07.1947, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.07.1947, Blaðsíða 3
[ Miðvikudagur 9. júli 1947 MORGOR6LAÐI8 3 Aug!ýsingaskriís!o!an er opin í sumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. Pússningarsandur Sel púsningasand frá Hvaleyri. Þórður Gíslason Hafnarfirði. Sími 9368. ^túiba með barn óskar eftir ráðs- konustöðu eða vinnu hjá góðu fólki nú þegar. — Uppl. í síma 6483 milli kl. 2—5. íbúðarhús á mjög fögrum stað við Nýbýlaveg til sölu. 3 her- bergi og eldhús. —Uppl. í síma 3919. Hiís í smíðum við Langholtsveg höfum við til sölu. Uppl. gefur Fasteignasölumiðstöðin I mkjarg. 10B. Sími 6530. Tapað I' ekkj að gullarmband t paðist s.l. föstudag í S.jálfstæðishúsinu eða upp .Suðurgötu suður að Fálka- götu. — Uppl. í síma 1842. fjarveru minni fram yfir miðjan ágúst gegna læknarnir Úlfar Þórðarson, Lækjargötu 6B viðtalstímar kl. 10—11 og kl. 5,30—6,30, augnlækn- isstörfum, og Maria Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 12, viðtalstími kl. 5—6, heimilislæknisstörfum mínum. Bergsveinn Ólafsson. Sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann, stærð 12 fer- metrar. ■— Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sól- ríkt — 202“ fyrir 12. þ. m. I Góð Chevrolet vörubifreið, model 42, til sölu. Bíllinn er með vjel- sturtum. — Upplýsingar á Rauðarárstíg 28, eftir kl. 8 í kvöld. | I iVatnabátur 16 feta vatnabátur til solu og sýnis á Sóleyjargötu 5 (Fjólugötumegin) í kvöld og annað kvöld. ; itiiiiiiiiiiiniiiiaiiiiiiiiMiiiiiiiiiimniiniufiititiiiin Bifreiðar fil sölu 4ra og 6 manna bifreiðar eldri og yngri gerðir. Einnig vörubifreiðar. ' Stefán Jóhannsson Nönnugötu 16. Sími 2640. Mig vantar Eitt herbergi og eldhús eða eldhúsað- gang handa eldri konu. Ars fyrirframgreiðsla. — Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Ágúst eða sept- ? ember — 204“. I .............. Fordvörubifreið model 41, til sölu. — Uppl. í síma 6060 eftir kl. 8 í kvöld. Verkamann vantar í Vibrosteina-verk- smiðjuna. — Uppl. gefur Örn Guðmundsson Suðurgötu 22 — eftir kl. 6 í kvöld. Vantar íbúð Tvent í heimili. Tilboð merkt: „Múrari — 200“ sendist afgr. blaðsins fyr- ir laugardag. Rerbergi til leigu. — Lítið gott her- bergi í Kleppsholti til leigu. — Uppl. í síma 3796, eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu Nýtt sex manna tjald, með trjebotni. Verð kr. 600,00. Uppl. í síma 6012 frá kl. .6—8 e. h. Vil káupa tveggja tonna Bíl í góðu lagi fyrir sann- gjarnt verð. Tilboð send- ist Mbl. fyrir fimtudags- kvöld merkt: „Sanngjarnt — 208“. Nýr 4 manna bíll | helst Austin, aðrar teg- | undir koma til greina, | .óskast til kaups. — Tilboð sendist afgr. Mbl. föstu- dagskvöld merkt: „19000 — 211“. : | “ ■iniiiima I Mótatimbur Vil selja ca. 120 kubikfet af notuðu uppsláttar- timbri (mest uppi stæður 1X4). Til sýnis Skipa- súnd 10. Bíll Til sölu Chevrolet, smíða árl942, vel með farinn. Get ef til vill útvegað væntanlegum kaupenda einhverja atvinnu. Uppl. eftir kl. 6 á Stýrimanna- stíg 5. Húsnæði óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast. — Góð húshjálp fylgir eftir samkomulagi. — Tilboð merkt: „Anna — 212“ sendist afgr. Mbl. 15. þ. m. Jeppi Til sölu Jeppi, yfirbygður, í mjög góðu standi. Bíll- inn verður til sýnis við Leifsstyttuna kl. 8—10 í kvöld. Ungur maður óskar eftir atvinnu við akstur. Hefir bæði minna og meira bílpróf. — Til- boð merkt: „Bílstjóri — 214“ sendist afgr. Mbl. iiii-niiiiiiiiiiniv 4 manna Fíat-bíll í góðu lagi, til sýnis og sölu Hverfisgötu 64. Góð veiðistöng hjól, lína, flugnabox og öll áhöld og efni til þess að búa til veiðilfugur, til sqIu í kvöld kl. 7—9 Miklubraut 20, kajllaran- um. Tll sölu Skúr við Hellu á Rangár- völlum ásamt stórri eign- arlóð er til sölu. Skúrinn er að mestu leyti innrjett- aður og er tilvalinn sem sumarbústaður. ■— Tilboð óskast send Árna Jónssyni, Hellulandi, fyrir 15. júlí. Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Kven- og barna PILS einlit og köflótt. Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. 1 ! i i | I ■iiiiiiiHiim imiiniiiin Sumarkjólaefni nýkominn. Lffsfykkjabúðin Hafnarstræti 11. niiiiiiiuuiiiii ámerísk bifreið 6 manna smíða ár 1943 vel með farin, í ágætu standi og nýskoðuð er til sölu nú þegar. Verðið mjög sann- gjarnt. Til sýnis á bif- reiðastæðinu við Lækjar- götu kl. 6—9 í kvöld. . Nýr amerískur bíll 6 manna model 1947. — Vil skifta á nýjum 4ra manna Morris. — Tilboð sendist fyrir föstudags- kvöld til afgr. Mbl. merkt: „42 — 196“ Húsgögn Stofuskápar Kommóður Stofuborð Sófaborð Bókahillur Rúmfatakassar Útvarpsborð Armstólar Borðstofustólar Dívanar Barnarúm Eldhúsborð Eldhúskollar Garðstólar VERSL. HUSMUNIR Hverfisg. 82. Sími 3655. Nýr, ónotaður Hefilbekkur full stærð, til sölu. Til- boð merkt: „Hefilbekkur — 148“ sendist Mbl. fyrir næstu helgi. Sumarkjólaefni nýkomin. \JerzL JLnyibjaryar JjoLr Húsmæður Tökum blautþvott og frágangstau. Þvottahúsið EIMIR Nönnug. 8. Sími 2428. llllll■Hl■lllllllll■lltlllllllllllltImlttllllllllllllllllllll> Vörubílsleyfi Vil kaupa vörubílsleyfi á bíl frá U. S. A. Ekki æskilegt að bíllinn sje kom inn til landsins. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. föstud. merkt: „Leyfi 119 —228“. FORD Fólksbifreið model 1939, nýskoðaður í góðu lagi, til sýnis og sölu Nönnug. 4 frá kl. 8—9 e. h. Herbergi með eldhúsi eða eldunar- ^lássi óskast yfir vetur- inn. Fyrirframgreiðsla fyr íj ir allan tímann ef óskað i er. Uppl. í sím-a 4562. Z niiiirtiinniinnriii iiniiiir'niifiniiiinn Duglegur ! maður | óskast við handlöngun o. | fl. Bílferðir á staðinn og | til matar. Uppl. í síma I 6293. | Getum bætt við okkur ? smíði á Sfeypumótunt í ákvæðisvinnu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir hádegi á fimtu dag, merkt: „Húsasmiðir — 226“ Vilkaupa leyfi fyrir vörubíl frá Ameríku. Tilboð merkt: „Vörubílstjóri — 230“, leggist in ná afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Stúlka óskar eftir einhverskonar atvinnu. Vön verslunar- störfum. Hefir gagnfræða- próf. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Á- byggileg — 232“. Bifreiðarsljóri Lipur bifreiðastjóri ósk ast um tíma. Uppl. kl. 5 til 9 á Bergstaðastræti 50A II. h. ■inmnr-riiniiii ZO þós. kr. lán óskast. Getur komið til greina að verða meðeig- andi að þriggja herbergja íbúð í Kleppsholti, eða að fá hana leigða. Tilboð merkt: „3ja herbergja í- búð — 229“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.