Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 145. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudag.-r 1. júli  19i
MORGVlSBLA&l
MATTHIAS ÞORÐARSON rit-
höíundur og f.v. ritstjóri, cr
íasddur í Móum á Kjalarnesi 1.
fdlí 1872. Foreldrar hans voru
l'órður Runólfsson hreppstjóri
írá Saurbæ á Kjalarnesi og kona
hans Ástríður Jocluimsdóttii' frá
Skógum í Reykhólasveit, systir
jsira Matthíasar skálds. M. var
næst elztur 5 systkina er. upp
iomust, yngsíur var 'ijörn clr.
juris, f.v. íorsætisráðherra í
Beykjavík.
M. ólst upp hjá foreldrum sin-
iim þar til hann var 16 áta gam-
ídl og naut almennrar menntun-
íii* í unglinga- og gagnfrasoaskóla.
Arið 18!)0 tók hann stýrimanna-
próf við Stýrimannaskólann i
íteykjavik, þá 18 ára gamall.
Tæpra 20 ára að aldri, árið 1892,
varð hann skipstjóri á fiskiskipi
frá Hafnarfirði, og var svo skip-
jstjóri næstu árin til 1899. Vet-
urinn 1894—5 dvaldi M. í Ksup-
xnannahöfn og lagði stund á haf-
dýrafræði og ýmislegt er snerti
rannsóknir á hafinu, ctraumum
og piöníuvexti o. fl. Árið 1899
var M. ráðinn af hinu danska
ílotamálaráðuneyti sem aðstoðar-
maður við dýptarmælingar og
kortagjörð við Austur- og Norð-
ur-strönd íslands og í haíinu
milli íslands og Grænlands, og
var við þessi störf í ívö sumur.
Siðan varð hann aðstoðarmaour
við lándhelgisgæzluna við ísland
í 7 ár með beiíiskipinu ..Heklu'"
og fleiri skipum í danska sjó-
hernum, til 1908 að hann sagði
siaríinu lausu og hóf útgero á
mótorbátum og verzlun í Sand-
gerði á Miðncsi, er hann rak í
nokkur ár. Árið 1013 seldi 1,1.
verzlun og útgerð í Sartclgerði og
réðist sem íiskverzlunarráðu-
nauíur (Fiskerikonsulent) Fiski-
félags íslands með heimiiisíang
3 Liverpool í Englandi og var þar
til hann, sakir ófriðarins hæíti
starfinu 1916 og önttí til Dan-
markur, þar sem hann að mestu
hefur dvalið siðan og búið í
Charlottenlund.
Fyrstu árin, er M. bjó í Dan-
morku hafði bann umsjóri með
hyggingu á mótoibátum og við-
gerð á togurum íyrir útgerðar-
menn heima og annaoist sölu á
ísl. sjávarafurðum o. s. frv. —
Verzlunarsíaðinn Keflavík keypii
hann af verzlunarfélagina II. P.
Duus og rak þar verzlun i tvö
ár 1920—22 og gerði þax ;'-rnsar
endurbætur á húsum, bryggju og
fiskverkunarstcðvum, en t;;paöi
þar mest dllu fé sínu og flutti
þá aftur til Danmerkur.
Árið 1923 hó'f M. umboðsverzi-
un í félagi með skipstjóra Árna
Riis, undir nafni félags, sem ke.II-
aðist „Islands Kompagni". Þessi
i'élagsskapur gekk vei, en hlut-
íaka í síldveiði með íslenzkum
útgerðarmanni varð o.sök til
þess, að íélagið sá sér ekki iært
að halda áfram verzlunairekstri
og gjörði full reiknir.gr.2kil og
hætti ntarfinu 1928.
Þar sem M. írá æskuárum rín-
um hafði stundað fiskveiSar við
ísland og seinna tekiðþátt í dýpt-
armælingum og haírannsólcnurn
við strendur lanósir.s og síðast
aðstoðað viö landhelgisgæzluna
í nokkur ár, hafði hann öölazí
meiri þekkingu á þessu sviði en
almennf eru tök á. Hann haiði
einnig á öðrurn sviðuni íýr.t
áhuga fyrir roáiefnum iiski-
nianna. Hann stofneði fiskiveiða-
ritið „Æ5gir" 1905 og var í itstjóri
þess í nokkur ár, að stofnún
„Fiskifélaf'sins" vann hann og
. var formaöur þess í tvö ár. Tók
þárít i stoínun nokkurra íog&ra-
félaga og var hlutnafi i þeim i
mörg ár. Fiskverðar annarra
þjóða og verzlur.i kynnfti hann
sér eftir förigum. Vcturinn ÍS05
ierðaðist hann með styrk frá
stjórmnni til Frakklands, Spánar
og ítaiíu til að kynna sér fisk
markaðinn. Um Suður- og Mið
Evrópu  ferðaðist  hann  1929  ti
að  ranr.saka  rnöguleikana  mét
vernlun á síid m.m. og skrifað
ýtariega skýrslu um bessa :Ierð
cg sumarið  1937 :'erðað:st ham
til   Vestur-Græniands   til   af
kynna  sér  fiskveiðar  þar  og  :
Davíðsflóanum.  Um  ferð  þesst
skrifaði hann í „Aarbog for Fisk-
eri"  1938.  Þess  má  cnnfremui
geta, að 1928 var í K.höfn stoínac
íélag,  sem  hafði  á  stefnuskrt
sinni að gera Grænland frjálst.
binda er.da á einokunarverzlun-
ina og leyfa dönskiim og íslenzk-
um mönnum að reka þar atvinnu
m. fl„.og var M. kosinn í st'jórn
þessa félags á stofnfundi og var
í þeirri stjórn í 10 ár.
Stærsti og merkasti þáttur í
athafnalifi M. hafa þó verið rit-
störf og =I-:ai hcr gctið hins helzta:
Á áru.num 1899—1914 skrifaði
iiann ýmsar ritgjöiðir um lands-
mál í „Ægi" svo og í víkublöðin
Lögréttu, Reykjavik, Þjóðólf,
Fiallkonuna, Landið, fsafold og
Norðurland. Ennfremur á árun-
um 1918—1938 í dagblöðin Morg-
unbiaðið, Vísi og Alþýðublaðið,
svo og i tímariíin Ægi, Eimreið-
ir.a, Andvara o.f Skírr.i. Margar
íitge.rði:- har.s eru skrifaðar und
ir dulr.ef.ii (Oddur Ofeigsson)
'.ða '-jókstafrium '. '..
Nokkur rit og bækur skrifaðar
af Matth. Þórðarsyni, úígefnar
i Reyk;'a\ík og K.höfn:
Fisltiveioaritið „Ægir", raánað-
arrit  1905—1914, Reykjavík. —
Skýrsla yfir starfsemi íisk-
verzluna:ráðunauts i Englandi
1914—36, Reykíavik.
Kavets Rig&cmnie jg leres XJá-
n.: tle'se, 3í.~ bls. ..i. :ny:idum,;
K.höín  3927.
Nordislc ilavf.iskeri Twlskrift,
hálísmánaðarrit K.höfn 1928—
1935.
Skvrsla yfir :.ÍM- og ríltíar-
veiilun, 123 bls. K.ht'fn 1929.
Síldarsaga /siands. 350 bls. in.
myndum. Khöín 1930.
Year hook of ihe lisiieryimlu-
stry, í:.höfn og London 1935—39.
Slysavarnafélag íslands. Skip-
skaðar og drukknanir við ísland.
K.höfn 1935, 50 bls. m. myndum.
SíHIarsas'a íslands, 2. útgáfa
aukin. K.höfn 1939, 375 bis.
Ifavets Rigtíí'mœe, 2. átgáfa
aukin 1940, 410 bls.
Ilansk 'slanásk Samnandel
1787—1942 m. myndum, 120 bls.
K.höfn 1942.
Litið til baka I. (æfiminningar)
K.höfn 1946 m. myndum, 350 bls.
Litið íil baka ÍJ, (æfiminning-
a.r) K.höfn 1947 m. myndum, 350
bls.
Þröngt fyrir tfywMB (Landhelg-
ismálið) K.höfn 1946, S2 bls.
Auk þess sern að ofan "jreinir,
h€í'ur M. Þ. nokkur rit liggjandi
í handriti. Fjölda ritgjörða ým-
islegs eínis þeíur hann skrifað í
dönsk blöð, svo .63 Kokkur í ensk,
þýzk og norsk.  ('     iM
M. ¦kvæntist'22.'.jian. 1897 Sis-
ríði Guðmundsdóttar :>á Akra-
nesi. Sigríð&r andaSist eítir rúm-
lega 50 ára hjónabend 12. marz
Freanh. á bls. b
WHK;í.      c. ;¦,
á krónui  S-í.OO.
krónur 1G5.Í0.
:»lar
L krónur 03.00.
L'arkas:
ásamt 3 þús. fermetra lóð, sem er á sérstaklega
fallegum stað í Kópavogi TIL SÖLU.
Samþykkt teikning af stækkun á húsinu fylgir.
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Eankastræti  7. sími  1518 og kl.  7,30—&.30 e.h.  81546.
.-6
crygfrisbúnac'cr og hita-
síiliar
HEBffyja
Höfum fyrirliggjandi þýzka.r og enskar reknetja-
slöngur, dragtóg, fjórþæit, beigi n.r. 0 og 00.
Kork og fieira.
Kaupíélag Haínfirðinga
Veiðarfæradeiid — Sími S2&2.
Heiídsclubirgðir: KJÖT & RENGI, sími 799G.
yr reitiitsniii
¦        eða mtAur vanur rennismíðí óskas-t  strax
;   VéíaverkstæÖi Sig. Sveinfojörnsstmar H.F.
;  Skúlatúni 6 — Sími 5753.
&ímu
Til  útstiIMngt:.  —  Eir.rig;
sniðg-ínur fyrir írarrJerftend-,
iir  og  verzlanir,  útveg"am |
við  g'egn  'eyfum.  Höímn 1
fyiirligjg'jar.di  1  HísU&gínít.
SKILTAGERBIN
Skólavörfiustíg- 8.
ir si
staour
óskast til leigu um stuttan tíma í suniar. — TilboS
sendist skrifstofu Einars- B. Guðmundssonar, Guð-
laugs Þorlákssonar £c Guðmundar Péturssonar, —
Austurstræti 7.
IkiH úrvésl
af ails kcnar prjónavöru úr
eilendu og- innlendu g'arr.I
nýkcmrð.
1 > ¦ il ¦ ll 1 11 H .. •; •
tftUGAVEG l'O  -  SÍMI 33t7
Skrífstolustútkn
óskast  til símavörzln c»g vélrirnnar.
Laugaveg l-SC.
Wré
laðferlir iil Slokkssyrnr
feyrfi-o. á m&rgun 1, |úli
Tvær ferðir dag'lé<ra.
kL 10.30 í.h. oq 2.30 e.h,
": I   i -1
K\''ifer5ír af> Selfossi ttm heigar. .
nfitlll
kl 1.15 e.h. cg 4.45 e.h.
fi
.i.fii-
Bifreiðastöð Steindóis

Sérleyfissími 1585.         ;-.%.',
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12