Morgunblaðið - 01.07.1952, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.07.1952, Qupperneq 5
Þriðjudag.-r 1. júlí 1952. MORGUISBLA&IB MATTHÍAS ÞÓRÐ ARSON rit- * höíundur og f.v. ritstjóri, cr íæddur í Móum á Kjalarnesi 1. jtilí 1872. Foreldrar hans voru hórður Runólfsson hreppstjóri írá Saurbæ á Kjalarnesi og kona hans Ástríður Jochumsdóttir frá Skógum í Reykhólasveit, systir sira Matthíasar skálds. M. var iræst elztur 5 systkina er upp komust, yngstur var iijörn dr. juris, f.v. forsaetisráðherra í Reykjavík. M. ólst upp hjá foreldrum sín- xim þar til hann var 16 ára gam- all og naut almennrar menntun- ,ar í unglinga- og gagnfræðaskóla. Arið 1890 tók ha-nn stýrimanna- próf við Stýrimannaskólann í Reykjavík, þá 18 ára gamall. Tæpra 20 ára að aldri, árið, 1892, varð hann skipstjóri á fiskiskipi frá Hafnarfirði, og var svo skip- .stjóri næstu árin til 1899. Vet- urinn 1894—5 dvaldi M. í Ksup- mannahöfn og lagði stund á haf- dýrafræði og ýmislegt er snerti rannsóknir á hafinu, ctraumum og plöntuvexti o. fl. Árið 1899 var M. ráðinn af hinu danska Jlotamáiaráðuneyti sem aðstcðar- miaður við öýptarmælingar og kortagjörð við Austur- og No?ð- ur-strönd íslands og í haíinu milli íslands og Grænlands, og var við þessi störf í tvö sumur. Síðan varð hann aðstoðarmaður við lándhelgisgæzluna við ísland í 7 ár með beitiskipinu „Heklu“ og fleiri skipum í danska sjó- hernum, til 1908 að hann sagði siarfinu lausu og hóf útgero á mótorbátum og verzlun í Sand- gerði á Miðnesi, er hann rak í nokkur ár. Árið 1913 se’di í.í. verzlun og útgerð í Sandgerði og réðist sem fiskverzlunarráðu- nautur (Fiskerikonsulent) Fiski- Jélags íslands með heimilisfang i Liv-erpool í Englandi og var þar til hann, sakir ófriðarins hætti starfinu 1916 og fluíti til Qan- merkur, þar sem hann að mestu hefur dvalið síðan og búið í Charlottenlund. Fyrstu árin, er M. bjó í Ðan- mörku hafði hann umsjón með byggingu á mótorbátum og við- gerð á togurum fyrir útgsrSar- menn heima og annaðist sö!u á isl. sjávarafurðum o. s. frv. — Verzlunarstaðinn Kcfiavík keypti hann af verzlunarfélaginu II. P. Duus og rak þar verzlun í tvö ár 1920—22 og gerði þar j'insar endurbætur á húsum, bryggju og fiskverkur.arstcðvum, en tupaði þar mest öllu fé sínu og rlutti þá aftur til Danmerkur. Árið 1923 hó'f M. umfcoðsverzl- u.n í félagi með skipsíjóra Árna Riis, undir nafni félags, sem kail- aðist „Islands Kompagni'*. Þessi íélagsskapur gekk vel, en hlut- taka í síldveiði með íslenzkum útgerðarmanni varð o. sök til þess, að félagið sá sér ekki íært að balda áfram verzlunarrekstri og gjörði full reikningsskil og hætti starfinu 1928. Þar sem M. írá seskuárum sín- um hafði stundað fiskveiðar við ísland og seir.na tekið þátt í dýpt- armælingum og hafrannsóknum við strendur lanclsir.s og síðast aðstoðað við landhelgisgæzluna í nokkur ár, hafoi hann öðlazt meiri þekkingu á þessu sviði en almennt eru tök á. Hann he.fði einnig á öðrum sviðurn sýnt áhuga fy-rir málefnum íiski- nianna. Iíann stofneði fiskiveiða- ritið „ÆgÍT“ 1905 og var li.tstjóri þess í nokkur ár, að stofnun ,,Fiskifélapsins“ vann hann og . var formaður .þess i tvö ár. Tók þártt i stoínun nokkurra togara- félaga og var hluthafi í þeim í mörg zr. Fiskverðar annarrs þjóða og verzlun, kynrAi har.n sér eftir föngurn. Veturinn 1905 Xerðaðist hann með styrk frá síjórninni til Frakklands, Spánar og Ítaiíu til að kynna sér íisk markaðinn. Um Suður- og Mið Evrópu feroaðist hann 1929 ti að rannsaka möguleikana ;nec verziun á síid m.m. og skrifeð ýtarlega skýrslu um bessa ;lerð og sumarið 1937 ferðaðist ham til Vestur-Græniands til ai kynna sér fiskveiðar þar og : Davíðsílóanum. Um ferð þessr skrifað; hann í „Aarbog for Fisk- éri“ 1933. Þess má cnnfremui geta. að 1928 var i K.höfn stofnað félag, sem hafði á stsfnuskrt sinni að gera Grænland frjálst. binda er.da á einokunarverziun- ina og leyfa dönskUm og islenzk- um mönnum að reka þar atvinnu m. fl,,.og var M. kosinn í stjórn þessa íélags á stofnfundi og var í þeirri stjórn í 10 ár. Stærsti og merkasti þáttur í aíhafnalífi M. hafa þó verið rit- störf og skal hc-r gctið hins heizta; Á árunum 1899—1914 skrifaði hann ýmsar ritgjörðir um iands- mál í ,.Ægi“ svo og í vikublöðin 'Lögréttu, Reykjavík, Þjóðólf, F.iailkor.ur.a, Landið, ísafold og Norðurland. Ennfremur á árun- um 1918—1938 í dagblöðin Morg-- unblaðið, Vísi og Alþýðublaðið, svo og í tírnariíin Ægi, Eimreið- ir.a, Andvara og Skirci. lVlargar litge.rði:' har.s eru skrifaðar und ir dulr.efni (Oddur ófeigsson) •.-ða bókstatóuan I Nokkur rit og bækur skrifaðar ' aí Matth. Þórðarsyni, úigefnar' í Reykjavík og K.'nöfn: riskiveiðaritið „Ægir“, raánað- arrit 1905—1914, Reykjavík. — Skýrsla yfir starfsemi fisk- verzlunai ráðunauts i Englandi 1914—36, Reykiavík. Havets Rigdcmme og Teres Ud- n. tle'se, 34.5 bls. n. myndum,- K.höfn 1927. Nordisk fíavfislieri Tidskrift, hálísmfcnfeðarrit K.höfn 1928— 1935. Skýrsla yfir sílci- og ríltíar- verzlun, 125 bls. K.ncfn 1929. Sílöarsaga Ísíands, 350 bls. rn. mvndum, Khöín 1930. Year hook of ihe íisheryintíu- stry, K.höfn og Lor.don 1935—39. Siysavarnafélag íslantís. Skip- skaðar og drukknanir við ísland. K.höfn 1935, 50 bls. m. myndum. Síítiarsaga íslands, 2. útgáfa aukin. K.höfn 1939, '375 bis. Ifavets Rigtloreine, 2. útgáía aukin 1940, 410 bls. tlansk 'slanásk Saninandel 1787—1942 m. myndum, 120 bls. K.höfn 1942. Litið III baka I. (æíiminningar) K.höfn 1946 m. myndum, 350 bls. Litið íil baka <í. (æfiminning- a.r) K.höfn 1947 m. myndum, 350 bls. Þröngt fyrir öyrum (Landhelg- ismálið) K.höfn 1946, 32 bls. Auk þess sem að ofan grc-inir, heí’ur M. Þ. nokkur rit liggjancli í handriti. Fjölda ritgjörða ým- islegs eínis -þeÉur h-ann sHrifað í cJönsk b!cð. svo-Og Bok-kur í -er.sk, þýzk og norsk. föi M. kvæntist-22. jsan. 1837 Sig- ríði Guömundstíóttur ~rá Akra- nesi. SigríðU-r endaðist eftir rúm- lega 50 ára hjónabend 12. marz Frainh. á bls. b «.-BKo e.tq á krónui 84.00. krónur 103.40. tfiidirkfólar á kiónur C3.00. VERZLUNIN e;n ásamt 3 þús. fermetra lóð, sem er á sérstaklega fallegum stað í Kópavogi TIL SÖLU. Samþykkt teikning af stækkun á húsinu fylgir. NÝJA FASTEIGN'ASALAN. Bankastræti 7, sími 1518 og fcl. 7,30—8.30 e.h. 81546. Bar.kasti-ati 8. D/khi-m$ öryggisbúnaóur og liita- stilia. HÉÐINN prðarmeii Höfum fyrirliggjandi þýzkar og enskar reknetja- slöngur, dragtóg, fjórþætt. belgi nr. 0 Og 00. Kork og íleira. Kaupíélag Haínfirðinga Veiðarfæradeild — Sími S2&2. Hýli hvalkföt i dag Heiídsölubireðir: KJÖT & RENGI, sírsti 7996. eða mfc-jur vanur rennismíðt óskast s t r a x Vélaverkstæði Sig. Sveinfojörnssottar H.F. Skúlatiini 6 — Sími 5753. Til útstillinsa. — Eir.rug sniðgínur fyrir íramleiðend- ur og verzlanir, útvegum við gegn leyfum. Höfum fyrirliggjandi 1 Hattagítia. SKILTAGEItölN Skólavörðustíg 8. 6óður sumarbústaður óskast til leigu um stuttan tíma í surr.ar. — Tilboð sendist skrifstofu Einarr B. Guðmundssonar, Guð- laugs Þorlákssonar & GuSmundar Péturssonar, — Austursti'æti 7. af ails kcr.ar prjónavöru úr erlendu og innlendu garr.i nýkomrC. LAUGAVEG 10 - SIMI 33t7 óskast til símavörzlu c«g vélrirunar. H - !.r i Laugaveg 166. F«á Slettidóri til Stokkssyror r W r . full Tvær Cerðir dagle";;. Fró Reykjavík k'L 10.30 í.h. og 2.30 e.h. Frá kl 1.15 e.h, cg 4.45 €,.h. K\ Tferðir arð Selfossi utn lieigar. Bifreiðastöð Staindórs Sérleyfissími 1585.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.