Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 13. ágúst 1965 Annast um skattakærur Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2. Sími 16ÍHI og 22480. Volkswagen óskast Vil kaupa Volkswagen fólksbíl, model ’57—‘61. Uppl. í síma 34768. ísskápur óskast Notaður ísskápur óskast. Má vera lítiil. Upplýsi ng- ar i síma 13000. Óskast til leign Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð í Hafnarfirði, sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upp- lýsingar í síma 50671. Sængurveradamask — Sængurveramilliverk, — lakaléreft, 140 sm.,.160 sm., 180 sm,, 2 m.( 2,20 sm. breitt. Þorsteinsbúð. Rósótt sængurveraléreft — nýir litir, 44 kr. metr., 140 sm. breitL Þorsteinsbúð. Til leigu ca. 150 ferm. geymsluhús- næði Upplýsingar í símum 19811 og 40489. Ferðafólk Heitur matur og kaffi all- an daginn, og margs konar önnur þjónusta. — Höfum þægileg herbergi. Tökum dvalargesti. Hótel Hveragerði. Keflavík — Njarðvík Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1724, Keflavik. Keflavík Sjómann vantar 1 herb. til leigu sem fyrst. Upplýsing- au: í síma 2260, Keflavík. Gardínubúðin Baðhengi — Pífur Baðmottusett Skópokar Gardínubúðin Ingólfsstræti. Stúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir góðri ráðskonustöðuáreglu sömu fámennu heimili. Til- boð sendist Mbl., merkt: JSeptember — 6491“. Múrarar! Vantar múrara í góð verk. Kári Þ. Kárason, múraram. Simi 32739. Herbergi óskast fyrir stúlku, helzt sem næst Kennaraskólan um. Uppl. í síma 12057 milli kl. 4 og 9. fbúð óskast Upplýsingar í síma 22150. Nýtt kort Nýlega eru komin á mark;;ðinn 2 kort írá eldstöðvunum við Surtsey. Þau eru í svarthvítu. I.jósmvndarinn er Snorri Snorrason. Sólarfilma s.f. gefur kortin út. Kortin eru öli hin smekklegustu. Meðfylgjandi mynd sýnir annað þeirra. ~S)lorl>urlnn i(Hi að hann hefði verið að fljúga yfir miðhálendiniu austanverðu um dagmn, og þar við eytt eyði- býli, Rangahm, sem stendur við Sænautavatn, þar sem í baiksýn gnæfir Snæfell, voldugt, snævi- krýnt í nærri 1900 metra hæð, hitti hann mann á vatnsbaikkam- um, sem horfði á hringina, sem silungar og flugur mynduðu í vatnsskorpunni. Storkurinn: Jæja, eitthva'ð hlýt ur að liggja vel á þér maður minn, í þessu góða veðri og veðurblíðu. Maðurinm: Já, já, það væri það, og enginn furða. Storkurinn: So! Maðurimn: Já, ég fór í ferða- lag. Margar spurningar vöknuðu, og mörg vandamál risu upp á Þei'öirmi, en ég var svo 9kyn- samur að hafa svarið með mér í ferðalagið. í fyrsta lagi hafði ég Ferðahandlbókina með, en hún er hreinasta þing til að upplýsa um benzínstöðvar, viðgerðarverk stæði og alla aðra þjómustu, sem fólk þarf alitaf á að halda í ferðalagi. í annan stað hafði ég með bókina Við þjóðveginn, þar sem safnað er saman skemmtilegum staðarlýsingum, draugasögiun og álfa, og það er ekki ónýtt að hafa eina slíka bók í Dimmu- borgum. Að öllu samanlögðu tel ég mig hafa farið vel nestaðan i ferðadagið með þessar tvær bæk- ur að ógleymdu vegakortinu frá olkiféJaginu Stoeljungi. Ja, mér þykir þú segja tíðindi, maður núnn, og með það flaug storkurinn upp á jötoulskaUann á fjalladrottningunni Herðu- breið, og var mannin-um aJveg sanunáia, lét au-gun reika í Kringilsárraina, þar sem hirein- dýrin lifa og una glöö við sitt. Hœgra hornið Vaninn er venjulega hálft líf manns. Hinn helmingurinn er oftast óvanL Málshættir Aldrei skyldi seinn maður AWan skrattann vígja þeir. flýta sér. Allir hafa eitthvað til sins á- gætis. Munið Skál- holtssöínunina Tjaldsamkomur TJALDSAMKOMUR Kristni- boðssambandsins við Breiða- gerðisskóla halda áfram alla þessa viku. Ástráður Sigursteindórsson í kvöld tala: Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri og Stgurður Pálsson kennari. AMir velikomnir. BLESSIB þá, er ofsækja yður, bless iö en bölvið ekki (Róm. 12,14). í dag er fös'tudagur 13. ágúst og er það 225. dagur ársins 1965. Eftir lifa 140 dagar. Árdegisháflæði kl. 7:12. Síðdegisháflæði kl. 19:27. Næturvarzla er í Ingólfs Apó- teki frá 7. ágúst tU 14. Helgidagsvörður er í Apöteki Austurbæjar. Helgi- og næturvaktin í Kefla- vík í ágústmánuði: 10/8 Jón K. Jóhannesson. 11/8 Kjartan Ólafs son. 12/8—13/8 Arinbjörn Ólafs- son. 14/8—15/8 Guðjón Klem- enzson. 16/8 Jón K. Jóhannesson. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- uði sem hér segir: 7/8—9/8 er Jósef Ólafsson. 10/8 er Kristján Jóhannesson. 11/8 er Jósef Ólafs- son. 12/8 er Kristján Jóhannes- son. 13/8 er Jósef Ólafsson. 14/8 er Guðmundur Guðmundsson. Upplýsingar um Iæknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd* arstöðinni. — Opin allan wliis hringinB — sími 2-13-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir Iokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeina, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugarriaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skai vakin á mið- vikudögum, vegaa kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sogn veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin all» virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heidue fundi á þriðjudbgum kl. 12:15 I Klúbbnum. S. + N. KAUPMANNASAMTÖK ÍSIANDS KVÖLDÞJÓN USTA VERZLANA Vikan 9. ágúst til 13. ágúst Veirzlun Páis Halbjömssonar Leifsgötu 32. Maitvörumiöstööin. Laugalæk 2. Kjarbansbúð Efsta&undi 27. M.R.-búðin Laugavegi 164. Verzlun Guðjóne Guð- i mundssonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjölnisvegi 2. Reynisbúð, Bræðrabórg arstig 43. Verzhun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. Verzluniin Brekka, Ásvaliagötu 1. Kjötborg h.f., Búðagerði 10. Verziun Axeis Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8. K jötm iðstöðin, Lauga- iæic 2. Barónsbúð, Hvenfisgötu 98. Verzlumn Vísir, Laugavegi 1. Verzl- urvin Geislmn, Brekkustíg 1. Skúla- skeið hSkúlagötu 54. SilLi & Valdá, Háteigsvegi 2. Nýbúð, Hörpugötu Silli & Valdi, Laiugavegi 43. Melabúðin^ Hagamed 39. Krori, Langholtsvegi 130. 70 ára er í dag Ólafía Krist- jánsdóttir, Hringbraut 80, Reykjo vík. Hún dvelst í dag hjá syná skvum og tengdadóttur al$ Linnetsstíg 9 A, HafnarfirðL Áheit og gjafir Til Haligrimskirkju I Saurbæ. Gjöf frá N.N. til minningar om Vígdisi Ágústsdóttur kr. 1.000,00. Úr bauk kirkjunar kr. 4.789. Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónæoot sá HÆST bezti MATTHÍAS EINARSSON læknir og Magnús Einarseon dýrtt- læknir voru góöir kunningjar. Einiu sinni dieildu þeir um, hvort væri meiri vandi að veni iækni'r manna eða dýra. Magmis hélt því fram, að það væri meiri va>ndi að vera dýr»- læknir, því að skepnurnar gæfcu ekki sagt til, hvar skóirimi k reppti, en Matthías sagði aftur á móti, að þegar dýralæknarnir kæmnsO ekki að neinni niðurstöðu um, hvað að skepminni gengi, þá leg'ói* þeir bara fyrir að skjóta hana. Nokkru siðar leggst Magnús veiikur, og er Matthías sóitur Ul hans. Magnús er afundinn og fúl‘1 við Matfchías og gefur hiomuim eng» sjúkdómslýsingu. Að lokum skrifar Matthías iyfseðaii handa Maigxwisi, fær toonit hans og segir: „Reyndu þessi meðul, en ef þau d'Uga etoki, þá er ekkert annað aS gera en skjóta hann.“ Sökkvandi skip

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.