Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.12.1970, Blaðsíða 22
r 22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1970 Kristján Árnason kaup maður — Minning KRISTJÁN Árnason, fyrrver- andi kaupmaður, er. um hálfrar aldar skeið ra'k Verzlunina Eyja- fjörð, Akureyri, lézt á heimili soniar síns, Árn-a og frú Onmu, þainn 20. nóv, sl., eftir slkamima legu. Hanin hafði áður gengið undir uppskurð í sjúkrahúsi, en slíkrar umhyggju naut hamn hjá syni sínum og tengdadóttur, að annars staðar vildi hann helzt ekki dveljaist. Útför hans fór fram frá Akureyrarkirkju sjö dögum síðar. Með Kristjáni Árnasyni er genginn einn af merkustu borg- urum Akureyrar. Kristján í Verzlun Eyjafirði, eins og hann var oftast nefndur af Eyfirðing- um og Akureyringum, var eink- ar vinsaell — svo vel látinn, að ég minnist þess ekki að hafa nokkru simni heyrt hnjóðsyrði mælt í hans garð. Mun Það vera sjald- gæft um menn, sem mikið hafa haft umleikis um ævina og víða komið við sögu. Viðmót hans var hlýtt, lundin létt, en fastuæ fyrir og jafnvel harður í hom að taka, er við átti, ekki hvað sízt ef hann taldi, að á lítilmagnann væri hallað. Heimili hans, og frú t Systlr okkair og mágkon-a, Sólveig Guðmundsdóttir, trygglngafulltrúl, Hrauntungu 21, Kópavogi, andaðist lls. desember. Jarð- arförin ákveðln síðEir. Kjartan Guðmundsson, Helgi Guðmundsson, Vígiundur Guðmundsson, Eyrún Eiriksdóttir. t Otför föður okkar, Áskels Snorrasonar, tónskálds, verður gerð frá Dómkirkj- un.ni miiðvikudaginn 16. des. kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanma, Davíð Áskelsson, Heimir Áskelsson, Ásta Áskeisdóttir. t Otför móður okkar og tengdamóður, Sigríðar Steingrímsdóttur Welding, Urðarstíg 13, fer fram frá Ðómkirkjunni þriðjudaglnn 15. des. kl. 2. Börn og tengdabörn. Hólmfríðar, í Hafnarstræti 86 vax þekkt á Akureyri og um allan Eyjafjörð. Þar ríikti gest- risni og glaðværð, og öllum að- komandi vei tekið. Háir sem lágir áttu þar vísain skilnimg og velvilja húsráðenda. Synámir tveir, Ámi og Gunnar, aiuga- steinar hetonilisfólksins, sem var margt, komu og við sögu. Þeir tóku að erfðum viðmót foreldr- anna. Ég minnist þess nú, er ég, lítil'l snáði, kom í Verzlun Eyjafjörð með föðuæ mínum eða móð- ur, og horfði á vamingimn allt um fcrin/g, á borðuim, í hillum og han/gandd neðan úr loftinu. Það var ævintýrah'etonur. Þá vaæ lítið um „sérverzlanir", sem n/ú tíðk- ast. Flest þurfti að vera til á sama staðmum. Þegar dvalið hafði verið í búðinni var fa/rið út til Gummars gamla í pafcík- húsimiu og þar brugðið á leifc, miili ullaTballa og oiíufeeralda. Ga/mli nnaðiurinn vaæ ætíð í góðu skapi, þrátt fyrir erilinn og amstrið, því ailltaf voru að koma viösfciptaviinir úr sveitinni og sjávarplássumum. Hamn dró dám af sínum góðu húsbændum. Stundium var svo farið upp á loft og dirukkið hnaiusþykkt súfckuílaðd hjá frú Hóknfríði. Auðvitað mieð rjóroa og köfcum. Góðar endunmimninigar. Síðar átti ég oft eftir að njóta gest- risni Gumnars, sionar þeirra hjóna, í því sama húsi, ásamt fjölskyldu minhd. Hainm var kvænitur Guðrúnu, frændlkonu minni, sem dó á bezta aldri frá uingum bömum. Það var þunig raun. Kristján Ámason var fæddur 4. júná árið 1880 að Lóni í Keidu- hverfL Foreldrar hans voru Ámi Kristjánsson, bóndd, hrepp- stjóri og amtsráðsmaður, og kona hans, Anma Hjörleifsdóttir, prests að Skinn'astað. Hann ólst upp hjá foreldrum sinum þar til hann fór til Akuxeyrar rúmlega tvítugur tii náms og starfa. Þar lærði hanm meðal anrnars á ortgel hjá Magnúsi Einarssyná, orgian- ista. Frá Akureyri réðst hann 1902 til Magmúsar Sigurðssonar á Grund í Eyjafirði. Magnús á Grund var eimm af mestu at- hafnamömnuim norðamiands. Hann rak uimfanigsmikla verzlun, aufc ptórbúskapar. Meðan Kristján var á Grund tók hann mikinn þátt í félagslífi sveitarinnar, en t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð viö andlát og útför, Eiríks Sveinssonar, Þórsgötu 26A. Fyrir mína hönd og annarra vamdamamna. Ingibjörg Guðmundsdóttir. þangað lágu margra leiðir úr frainvhreppum Eyjiafjiarðar. Hann var fyrsti orgamistinm við hirna veglegu kiirkju, sem Maignús Sig- urðsson lét reisa að Grumd, á eiigin kostnað að öllu leytL Hafa fáir Isiiendinigar reiist sér veg- legri minnisvarða en Magniús á Grund. Árið 1909 hvarf Kristjám Ároa- son til Akureyrar aftur og stofnaði þar Verzlumina Eyjafjörð ásaimt Magnúsi Sigurðsisymi. „Grumdarverz)lun“ var hún oft- ast mefnd. Þetta framtak Kristjáns sýniir, að athiafna- og gáfumaðurimm, Magnús Sigurðs- soín, hefur borið sérstakt traust til þessa unga Norður-Þimgey- inigs. Kristján hafðd ekki starfað nieirna í nokkur ár hjá homum. Við Eyfirðimgar höfum heyrt af ýmsum sögusögnum, að Magnús Sigurðsson hafi verið nokfcuð kröfilharðiur við aðra eins og hanin var við sjáifam sig, einda komizt til mikiila efma með svo til tvær hemdur tómar til að byrja með. En Magnús Sigurðs- son var reyndur miaður í lífsins skóla og mannþekkjarL Hamin sá fljótt hvað í Kristjáni bjó. Árið 1919 fcaupir Kristján hluta Magnúsar í verzluninmi og fasteignina Hafmarstræti 86 með. Rak bamn verzluninia tdl eiliária. Um 30 ára skedð mun hún hafa verið stærsta eimkaverzluinin á Akureyri, að því er ég bezt vei't, og um ttonia hafði hún úti- bú á Dalvík. Verzluntoi hafði mikil viðskipti við bændur og flutti út afurðir þeirra. Kristján Ároason stjóm/aði fyrirtækinu af stakri alúð, en ektoi síður bar haimn haig viðskiptavinamma fyrir brjósti. Þess geta margir Ey- firðimgar mininzt með þakklæti. Kristján Ámasan var bæjaæ- fulltrúi á Akureyri, átti í fjöilda mörg ár sæti í sjó- og verzlumar- dómi, í stjóm Ekknaisjóðs Akur- eyrar og Eyjafjarðarsýslu, í sáttanefnd, og mun uim ttona hafa verið í Verzíliunairráðá. Mörgum öðrum trúnaðarstörfum gegndi hann um ævina og öllum vei. Til hans var jafnan gott að leita, er vanda þurfti að leysa, og ráðin voru holl, sem hanin gaf. Það þekki ég af eigin raiun. Kristján Ámasom var Jkvæntur Hólmfríði Gunnarsdóttur Beme- di'ktssonar frá Grund í Höfða- hverfi, hinni mætustu konu. Þau eigrauðust tvo syni, Ama, sem nú er þjóðfcunnur tónlistarmaður, t Utför móður okkar, Þóru Björnsdóttur, Vesturgötu 37, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. desember kl. 1,30 e. h. Blóm eru vin- samlega afþökkuð, en þeim er vilja mdnnasit hennar er bent á Uknarstofnanir. Kristín Ólafsdóttir, Egili Óiafsson, Sylvia Faurbye, Ólafur Kr. Ólafsson. t Þökkum tomálega auðsýnda samúð og vinarhuig við and- lát og jarðarför mannsins miíns, föður okkar, tenigda- föður og afa, Karls O. Runólfssonar, tónskálds. Sérstatolega viljum við þakka STEFi, Sambandi tónsfeálda og eigenda flutnlnigsréttar. Eiginkona, börn, tengda- böm og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför eiginkonu minn- ar, móður okkar, tenigdamóð- ur og ömmu, Áslaugar Jónsdóttur, Hringbraut 76, Bvík. Jakob Loftson, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigurjón Jóhannesson, María Á. Guðmundsdóttir, Haraldur Þórðarson, Jón Guðmundsson, Bósa Kristmundsdóttir og barnaböm. kvæntur Önnu Steingrímsdóttur, Matthíaissonar, þjóðskálds, og Gunnar, senn um ttona rak verzl- umiina með föður stouum, en hamn var kvaentuæ Guðrúniu Bjöms- dóttur, símstjóra, en hún er nú látiin. Blessuð sé miininiiinig Kristjáns Árnaisanar, og megi gæfan fylgja öllum hans vam/damöninum. Jónas G. Bafnar. ÞEGAR ég fyxir alimörguim ár- um átti því láni að faiglna að mæla til Kristjáins ruokkrum vel- vildar- og virðingarorðum í Reglu I.O.O.F. í tilefni af heið- urstféiaigakjöri hans í stútoummi SJÖFN á Akureyri, man ég að laðaliinmiilhald og „mottó“ þeirra orða vom: „Þar sem góðir menn fara þar eru guðs vegir“. Þetta voru orð sem komu frá hjartanu og hittu . Kfea beint hina við- kvæffniustu stremigi þar, enda hatföi Kriistjám reynzt mér þann- ig að ©ott var til hans að mæla á þann hátt og þetta var líka sanintfæring alira hans stúku- bræðra þar, sem og í ammarni reglu hvar við áttum saunieið um larngt slkiei'ð, enda var það Regla I.O.G.T., sem seigja má að starfaði á ýmsan hátt á líku sviðd þó eiigi væri það að binidimdisimiálum. Við voruim samstarfsmenm í báðum þessum adiþjóðatfélags- heHdium um langan áldur. iHelzt var það músiíktoi, sem tengdi ofcfcur kærleiksbönidum þar en Kristján var argainieikani mörg áriin í þesgum félögum, enda söngmaður góður. Hann var hxótour alls fagniaðar hvar seim hann kom frajm, en þó ailvömmiaður, eftixsóttur til oefnda og segja má vel til þess faíUiiinin að veita hverju góðu máli brautargenigi. Ég etfast unn að ég hatfii á HfsQieiðinmi hitt nokkurn miamn, sem naut meiri vinisælda en hamn. Kaupmaður var hamn og greiddi götu margra í þeton efn- um en kunmi þó vel að hálda á sínum méiiuffn, og hatfðii lilka not- ið góðmar tillsagnar við dvöl sána að Grumid í Eyjatfirði hjá stór- bóndanum og kaupmaiimiinium Magniúsi. Hitt er mér þó ekki gruniaiust uan að harnn hatfði æði oft tapað á trúmiaðartrausti þvi, sem hann virtist veita mönmuffn, en eflcki verður um það deilt að vinsældir harus stóðu föstum fót- um í Eyjafirði og þótt víðar vaari leitað, en hamn átti vind víða um allt Norðuriand. Lánsmáður var Kristján í heimilisranni, vel kvæntur og átti góð böm. Það mun hatfia verið homuan mikið yndi að Ánm son- ur hans hlaut mikla viðurfkienn- ingu, sem listamaður í píanóledk, enda átti hanin athvartf hjá hon- um og hinini ágætu komu hans síðustu árin eftir að hanin fluttist til Reyfcjiaivíkur. Kristján var snyrttonienind hdð mesta með hreimian og heiðritoan svdp, bros- hýr og bar sig vel á götumni, enida var alls staðar eftir homiuon tekdlð. Kæri hróðir! far þú nú hedll til huldnsheima á veg þess guðs, sem ég veit að hefur þér vel fagrnað. Samúð mínia færi ég sonium þínum og öðm skylduliði, en gott er þeim að hatfa átt því að faign'a að eiga þíg að föður. Far þú heidl heton! Stefán Ágúst. Ari Einarsson KVEÐJA FBÁ MÁGKONUM Á bezta manndómsskeiði er end- uð ævisaga. en eftir lifir minning um góðan, sannan dreng. Og störfin vann af dáðum þin höndin snilldarhaga, og harmur djúpur slær nú á innsta hjartans streng. En minningarnar björtu þær milda sorgar sárin, því sólskin fluttir með þér, hvar fórstu, mágur kær. Við mimum góðu kynnin í gegn- um liðnu árin, óg geymum þau og blessum á meðan hjartað slær. Svo kveðjum við og þökkum þér allt, sem árin geyma, en eilíf vonin Ijómar við innstu þáttaskil. Við biðjum Guð að styrkja og annast hópinn heima, og harma sárin græða við minninganna yl. Baldvin Þór Baldvinsson F. 18. maí 1968. D. 8. des. 1970. 1 björtum augum þínum ég blíðar stjörnur leit. Ekkert ég fegra í öllum heimi veit. í birtu þeirrar stjörnu ég bros frá Drottni fann. Himnalogi fagur í hennar geislum brann. 1 lindinni sá stjörnuaugu ljós sitt himni frá. Gripa vildi geislavönd glóhöndin smá. 1 tjörninni spann óvættur örlagagarn. Grét hún við vef sinn og greip mitt stjörnubarn. í himinstjörnu brosti þá helgur engill s'kær, og á einu vetvangi var hann þar nær. 1 lindina hann starði og leit þar stjörnur tvær. 1 jólatréð á himninum guði gaf hann þær. 1 birtu jólastjömu nú blika augun þín. 1 ljósi þeirrar himinlindar lauga ég augu mín. 1 geislum jólagleðinnar amma og afi finna öll þtoi bros og leiki og geisla augna þinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.