Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 8
8 I DAG er þriðjudagur 4. febrúar, sem er 35. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 13.38 og síð- degisflóð kl. 14.11. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.59 og sólarlag kl. 17.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 9.20 (Almanak Háskóla íslands.) Og þér munuð hataðir af öllum vegna nafns míns, en ekki mun týnast eitt hár á höfði yðar. (Lúk. 21,17.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 u- 11 13 14 H15 16 1 17 LÁRÉTT: - 1 peninga, 5 ræktað land, 6 vindhviða, 7 þyngdarein- ing, 8 skilja eftir, 11 rómversk tala, 12 stefna, 14 kraftur, 16 karlfuglar. LÓÐIŒTT: — 1 mánaðarlok, 2 hundur, 3 keyra, 4 ósoðinn, 7 op, 9 hlífa, 10 ekki margar, 13 guð, 15 íþróttafélag. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fiskum, 5 ee, 6 angrar, 9 tól, 10 la, 11 MA, 12 mar, 13 arma, 15 áta, 17 auganu. LÓÐRÉTT: — 1 flatmaga, 2 segl, 3 ker, 4 múrari, 7 nóar, 8 ala, 12 mata, 14 mág, 16 an. FRÉTTIR__________________ ÁFRAM munu verða sveifl- ur á hitafarinu, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. Var þá gert ráð fyrir hlýnandi veðri fyrst en aftur kóln- andi aðfaranótt þriðjudags- ins. í fyrrinótt var frost- laust á láglendi um land allt. Hitinn fór niður í 0 stig á Staðarhóli, var þijú stig hér í bænum. Eins stigs frost var upp á Hveravöll- um. Mest hafði úrkoman mælst á Fagurhólsmýri, eftir nóttina, 8 milOm. Hér var Htisháttar rigning. Snemma í gærmorgun var frost á ölium norðurstöðv- unum: Það var 30 stig vest- ur í Frobisher Bay, frost 7 stig í Nuuk. í Þrándheimi 2 stig og 10 í Sundsvall. ÞENNAN dag árið 1942 fór fram á Bessastöðum fyrsti rikisráðsf undurinn. Stofndagur Verzlunarbanka íslands 1956. Og í dag er þjóðhátíðardagur Sri Lanka. HÆTTIR störfum. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að 01- afi F. Magnússyni lækni hafí að eigin ósk verið veitt lausn frá störfum heilsugæslulækn- is á Blönduósi frá 1. apríl nk. í að telja. Þá segir í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu að Ólafi St. Sigurðs- syni héraðsdómara hafí verið veitt lausn frá störfum við bæjarfógetaembættið í Kópavogi. Hann hefur látið af störfum. KVÆÐAMANNAFÉL. Ið- unn heldur árshátíð sína í Drangey í Síðumúla 35 nk. föstudag, 7 febrúar, kl. 19 og hefst með því að þorramat- ur verður borinn fram en síð- an verður flutt skemmtidag- skrá. KVENFÉL. Frikirkjunnar í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. fímmtudag, 6. febr., kl. 20.30 á Ásvallagötu 1. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur aðalfund sinn nk. fímmtudagskvöld, 6. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst hann kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum skemmta nokkrir nemendur úr tónlistarskóla með hljóð- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 færaleik. Kaffi verður borið fram og að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hug- vekju. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund á morgun, 5. febrúar, á Ásvallagötu 1 og hefst hann kl. 17. Gestur þessa fundar verður Gunn- laugur Guðmundsson stjömu- spekingur. FÉLAGSSTARF aldraðra í Mosfellssveit fer nk. fímmtu- dag í heimsókn í Þjóðminja- safnið og Norræna húsið. Lagt verður af stað í hóp- ferðabfl frá Hlégarði kl. 14. Þær Svanhildur, sími 666377, og Dorothea, sími 666422, gefa nánari uppl. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Rvík ætlar að efna til spilakvölds fyrir félagsmenn og gesti í Drang- ey, Síðumúla 35, annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í safnaðarheimil- inu og hefst hann kl. 20.30. HEIMILISDÝR__________ HEIMILISKÖTTUR, þrílit læða, frá Ásvallagötu 49, er týnd. Hún er hvít, brún og svört. Var með bleika hálsól með svörtu glingri áföstu. Síminn á heimilinu er 20667 og er fundarlaunum heitið fyrir kisu. FRÁ HÖFNINNI_____ Á SUNNUDAGINN kom Kyndill af ströndinni, Ljósa- foss einnig. Þá fór togarinn Freri aftur til _veiða. I gær kom togarinn Ásþór inn til löndunar og togari 'v' Snorri Sturluson úr söluferð. Stapafell var væntanlegt af ströndinni, í dag er togarinn Viðey væntanlegur inn til löndunar og Þyrill gl. vænt- anlegur af strönd. Er í lýsis- flutningum um þessar mund- ir. „Kaffibaunamálið" afgreitt frá ríkissaksóknara: Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 31. janúar til 6. febrúar, aö báðum dögum meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugames Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarepftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Ssmtaka ’78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhliö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQðrðun Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlfð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SAA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viöiögum 81515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarepftaiinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Ki. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sölheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfelissveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.