Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986
25
V
Reykjavík, Reykjavík:
Tvöhundruð ára
ung og falleg
ingasögurnar eru í miklu uppáhaldi
hjá okkur og ég þreytist aldrei á
að lesa Laxdælu. Þá grúskum við
í ættarsögum og lesum frásagnir
frá hinum ýmsu stöðum á landinu.
Þegar við höfum heimsótt þessa
staði á ferðalögum okkar um landið
rifjast sögumar upp og það er líkast
sem við höfum verið héma alla tíð."
„Ekki má gleyma vikublaðinu
okkar, Lögbergi-Heimskringlu,"
bætti Einar við. Lengi vel var það
aðallega skrifað á íslensku, en nú
er samt svo komið, að íslenskt efni
er aðeins um 25% af blaðinu, því
unga fólkið hefúr ekki viðhaldið
málinu eins vel og við, enskan er
því tamari." Því má bæta hér við,
að Einar er formaður útgáfustjóm-
ar blaðsins og hefur á síðustu ámm
skrifað manna mest í biaðið ýmsar
fróðleiksgreinar.
Mikil afskipti af
félagsmálum
Einar er rafmagnsverkfræðingur
að mennt frá Manitoba-háskóla, en
vann við fiskveiðar og lagningu
jámbrautarteina á unglingsámnum
og í fríum. Að loknu námi vann
hann verkfræðistörf í tvö ár, en fór
í kanadíska herinn 1939 og var í
Englandi næstu 6 árin. Þá tók hann
aftur upp verkfræðistörfin, en 1947
setti hann á stofn plastverksmiðju,
sem hann rak og vann við þar til
í fýrra.
Hann hefur einnig verið virkur í
félagsmálum og einkum iátið mann-
úðarmál til sín taka. í 10 ár var
hann í nefnd, sem stjómaði heilsu-
gæslustöð í Winnipeg, og formaður
Dr. Erlendur Haraldsson
hvað þá að hneykslast síðan á and-
mælum annarra þjóða?
Við höfum átt í milliríkjasamn-
ingum um nýtingu fiskistofna sem
flakka milli hafsvæða. Sú staða
gæti hugsanlega komið upp að hval-
veiðar okkar, sem margir munu
álíta ólöglegar, verði notaðar gegn
okkur, þegar okkur liggur á að al-
í 4 ár. Allir sem starfa við stöðina
gera það í sjálfboðavinnu og þangað
sækja þeir sem minna mega sín í
þjóðfélaginu. Einar var í 6 ár for-
maður í félagi fyrir indjána í
Winnipeg, en á skrifstofu félagsins
leita indjánar, sem þurfa ýmsa fyr-
irgreiðslu eins og útvegun húsnæðis
og atvinnu. Þá var hann í stjórn
bamahjálpar í Winnipeg frá 1965
til 1980 og þar af formaður í 3 ár,
en bamahjálpin vinnur í þágu mun-
aðarlausra barna.
„Þetta hefur verið einstaklega
ánægjulegur tími og það er mikil
lífsnautn fólgin í að hjálpa öðrum,“
sagði Einar.
Fyrst til íslands
fyrir 11 árum
Einar og Þóra hafa alla tíð litið
á sig sem Islendinga, en samt komu
þau fyrst til landsins árið 1975 og
em núna í sjöttu heimsókninni.
„Draumurinn blundaði með okkur
í mörg ár, en það var ekki fýrr en
við kynntumst Einari heitnum Sæ-
mundsen fy>'>r rúmlega 30 ámm,
að við ákváðum að fara til íslands.
Einar heimsótti okkur í Winnipeg
og við ætluðum að endurgjalda
heimsóknina, en af því varð ekki
þar sem Einar fórst í bílslysi
skömmu seinna. Við hugsuðum ekki
alvarlega um íslandsferð í mörg ár,
en svo tók Þóra af skarið og um
vorið 1975 komum við hingað, ég
í fýrsta skipti og Þóra eftir 70 ár
í Kanada."
— Hvernig var að koma til ís-
lands?
„Ég vissi ekki við hverju ég átti
að búast, en ég varð ekki fyrir von-
brigðum. Mér fannst ég vera
kominn innan um fólk, sem var al-
veg eins og fólkið, sem ég þekkti
þegar ég var krakki. Það var eins
og ég væri kominn aftur í þá tíð.
Nú, við vomm svo ánægð með
ferðina að við ætluðum að reyna
að koma til íslands á um tveggja
ára fresti og það hefur nærri því
tekist, þetta er sjötta heimsóknin."
Fantafæði á íslandi
— Hvað er markverðast á Is-
landi?
„Allt. Fólkið, landið, maturinn.
Maður fær fantafæði á íslandi,
blóðmör, lifrarpylsu, harðfisk —
hvað er hægt að hugsa sér betra?
Þegar ég var krakki var alltaf búið
til slátur og farið á skytterí, en í
dag fer maður út í stórmarkað og
kaupir í soðið. Ég sakna gamla
íslenska matarins, fæ hann ekki
lengur í Kanada, en héma er þetta
ekkert mál.
Svo er það þetta fallega land.
Þóm þykir skemmtilegast að fara
um söguslóðir Laxdælu í Dalasýslu,
en Vatnsleysuströndin á mest ítök
í mér, því þar bjuggu forfeður
mínir. Annars er alls staðar gaman
að koma og gott að finna hvað
maður er velkominn hvar sem er
og tekið sem hveijum öðmm íslend-
ingi.
Ég skal segja þér, að þegar við
vomm hérna síðast fyrir fjómm
ámm, þá fór ég með Pétri Magnús-
syni vestur í Arnarfjörð til að dytta
að hliðinu við Álftamýri, sem er
gamalt prestssetur í eyði. Jæja, ég
var í venjulegum íslenskum fötum
eins og menn em í þegar þeir fara
að dytta að einhveiju. Við fómm í
stómm bíl með kerm aftan í. Höfð-
um með okkur tjald og svefnpoka,
sement, skóflur og ýmis áhöld. Nú,
við stoppuðum oft á leiðinni vestur
og spjölluðum við fólk á áningastöð-
um. Fólkið spurði hvert við væmm
að fara og hvaðan við væmm að
koma, en þegar ég sagðist vera frá
Kanada, þá svaraði fólkið því engu,
lét sem það heyrði ekki þessa vit-
leysu og hélt áfram að skrafa um
I eitthvað annað. Þá fannst mér ég
ekki lengur vera túristi, heldur hluti
af þjóðinni og það er mér gífurlega
mikilvægt. Því ráðlegg ég öllum
I íslendingum, sem búa erlendis og
j hafa ekki séð gamla landið að fara
eins að: Fara í íslensk föt, fá sér
skóflu og gera eitthvað eins og
heimamenn. Þá verða þeir hluti af
þjóðinni," sagði Einar Ámason og
spurði hvort þau mættu ekki sitja
í niður í bæ, því ætlunin væri að
kaupa lopapeysur handa bama-
bömunum, en Einar og Þóra eiga
tvær kjördætur í Kanada og bama-
bömin em fimm.
„Takk fyrir, ekki meira," sagði
Þóra að lokum, „en getum við ekki
farið framhjá Hallgrímskirkju á
leiðinni í bæinn, því okkur fínnst
hún fallegust bygginga á íslandi."
Kvikmyndir
Sæbjöm Valdimarsson
Ég minnist þess að það var oft
urgur í henni móður minni því
hún vildi flytja og það helst niður
í miðborg Reykjavíkur. Þar leið
henni best. Faðir minn, Jöklari í
fleiri ættliði, mátti hinsvegar
ekki heyra á það minnst. Litla
barnið á bænum fékk yfir höfuð
ekki að taka þátt í karpinu og
var flestum stundum niður í
fjöru þar sem ætíð var nóg fyrir
stafni: ganga á rekann, hlaupa
undan hrikalegum boðaföllum
óbrotinnar úthafsöldunnar,
stunda stórfenglegt smáfiska-
dráp.
Reykjavík kom semsagt snemma
inní lífsmynd sveitadrengsins og svo
held ég að sé um flesta íslendinga,
nær og fjær Austurstræti. Og svo
ég greini frá endanlegum niðurstöð-
um karpsins þá hafði móðir mín
betur, okkur mæðginum til mikillar
ánægju þó ég sakni ætíð ævintýra-
heims fjörunnar minnar.
Þetta þykir sjálfsagt einhveijum
furðulegur formáli að gagnrýni um
Reykjavíkurmynd Hrafns Gunn-
laugssonar og þeim vil ég benda á
að Reykjavík er samnefnari okkar
allra íslendinga. Og þvílíkt samein-
ingartákn. Hún ber yfir sér reisn
og þokka ungrar, fallegrar borgar
sem fer dagvaxandi og hýsir mann-
fólk sem ég hef ekki betra fundið
og það blessunarlega íjölmennt að
það miklast ekki yfir smámunum.
Og í rauninni er hún Reykjavík stór-
borg í aðra höndina og sveitaþorp
í hina.
Þessa staðreynd undirstrikar
Hrafn og dregur fram margar,
skemmtilegar þverstæður í borgar-
bragnum. Hann hefur gert mynd-
um hinn venjulega borgara í raun-
sannri Reykjavík og lætur frænku
okkar frá Ámeríku segja söguna.
Hann dvelst full lengi við sumar
hliðar eins og Grafarvoginn og
pólitíkina en sleppir cðrum, eins og
gamla fólkinu. Þá er þessi hrein-
skilnislega heimildarmynd yfrið
löng og sjálfsagt mun einhveijum
þykja þáttur borgarstjórans mikill.
(En hví í ósköpunum lögðu þeir sig
báðir fram í ræðum sínum að tíunda
þátt vinstri borgarstjórnarinnar í
gerð myndarinnar? Þurftu þeir að
afsaka eitthvað?)
En mergur málsins er sá að
Hrafn hefur ekki fallið í þá gildru
að gera sykursæta glansmynd af
borginni okkar heldur tekið hana í
hvumdagsklæðum, ef svo mætti
segja. Hann eltist ekki, guðsbless-
unarlega, við frægar framhliðar né
fetar þræltroðnar slóðir túrista.
Hann segir söguna á kankvíslegan
hátt, hendir gaman af lífsgæða-
kapphlaupinu og stressinu sem ku
víst einkenna okkur, borgarbúa (og
ég veit að við getum ekki lifað án).
Og kemur svona rétt mátulega inná
menninguna.
Kvikmyndataka Forsbergs og
fleiri, er oft bráðfalleg og fag-
mannleg, þó er lýsingu sumstaðar
ábótavant, einkanlega við undir-
skrift samninganna á Kjarvalsstöð-
um, þá hefur eftirvinnsla hljóðs
ekki heppnast sem skyldi. En, gegn-
umsneitt, tel ég að Hrafni hafí
tekist vel til, eina ferðina enn —
og borgin okkar myndast einkar^
vel — og Reykjavík, Reykjavík
standist dável tímans tönn sem
heimild um sérstæða borg og
mannlíf hennar.
Svanur Pétursson lístamaður
okkar Hóhnara.
Þá hefír hann einnig málað fal-
legt og smekklegt auglýsingaskilti
fyrir Eyjaferðir, með mynd af hrað-
bátnum Brimrúnu og upplýsingum
sem nauðsynlegar eru fyrir ferða--
menn. Einnig á Flóabáturinn
Baldur gott auglýsingaskilti á
sömu slóðum.
Loks má geta um skilti með
orðunum Góða ferð, þegar heim-
sókn í Hólminn er lokið og á öðru
spjaldi stendur: Gleymir þú engu?
Mjög góð áminning. Ámi
þjóðlegt samkomulag náist í haf-
réttar- eða friðunarmálum og að
slíkar samþykktir séu virtar í reynd.
Engum er jafn nauðsynlegt og
smáþjóð að alþjóðalög og sam-
þykktir séu virtar.
Eins og núverandi sjávarútvegs-
ráðherra, sem samþykkti ofan-
nefnda þingsályktunartillögu, benti
á í umræðu um hana á Áiþingi
höfum við verið forustuþjóð á sviði
hafréttarmála og mála er varða
nýtingu auðlinda hafsins, og þess
vegna hljóti það „að vera kappsmál
okkar íslendinga að virða allar sam-
þykktir sem gerðar eru á alþjóða-
vettvangi...“.
Hættan sem steðjar að okkur
vegna óheillastefnu okkar í hvala-
málinu er ekki frá stjórnvöldum í
Washington. Stjóm Reagans hefur
sýnt umhverfis- og friðunarmálum
litinn áhuga nema hún hafí verið
þvinguð til þess af almenningsáliti,
sem getur verið áhrifaríkt afl þar
í landi. Hjá henni hafa efnahagsleg
sjónarmið ráðið ríkjum eins og hjá
þeim annars ágæta ráðherra, Hall-
dóri Ásgrímssyni, í hvalamálinu.
Bandaríkjastjóm hefur túlkað lög,
sem hún er bundin af um efnahags-
þvinganir á þá sem bijóta samþykkt
Alþjóðahvalveiðiráðsins, svo fijáls-
lega að lengra verður ekki komist
og jaðrar við lagabrot.
Það em fijáls samtök almennings
en ekki stjómvöld þar vestra - og
ef til vill víðar - sem kunna að
kveða upp dóm í þessu máli. Slík
samtök almennings, formleg og
óformleg, geta verið mjög sterk og
stjómvöld hafa engin áhrif á þau.
Hvað ef margir hætta að kaupa
íslenskan físk, hætta að fljúga með
Flugleiðum, hætta að kaupa ís-
lenskar ullarvörur? Er óvemlegur
ávinningur sem kann að fást með
útúrsnúningi lagakróka, sem alla-
vega er mannorðsskemmandi á
alþjóðavettvangi - þótt einhver
nefni slíkt háttalag samningasnilli
- þess virði að stefna veigamiklum
hagsmunum í hættu?
Sumum mun þó þykja verst van-
sæmdin sem við blasir ef menn sjá
út yfír nef sér í þessu máli. Það
er lítil stjómviska að betjast fyrir
aiþjóðalögum um hafíð og auðlindir
þess en bijóta síðan sjálfir eða níða
niður slíkar samþykktir þegar okk-
ur hentar.
Höfundur er dósent við félagsvís-
indadeild Háskóía íslands.
íií s f
; <
• :<S
• SitíMv!* L ?
■ > ■ ■ ■■■ ■■•> ?<!
• VfctiAíyðsíMsvíO
Ö STYKKISHÖLMUR
Morgunblaðið/Árai Helgason
Leiðbeimngarspjald sem sett var upp að frumkvæði JC i Stykkis-
hólmi. Á því eru talin upp öll hús sem geta talist til opinberra
stofnana.
Leiðbeininga-
spjöld við veginn
Stykkishólmi.
VIÐ innkeyrsluna í Stykkis-
hólmskauptún eru nokkur vel
og smekklega tilfærð skilti veg-
farendum bæði til leiðbeiningar
og augnayndis. Eins og víða er
fólk boðið velkomið í bæinn. Þá
hefir JC gengist fyrir því eins
og áður að setja stórt spjald með
götum og húsum þeim í Hólmin-
um sem til opinberra stofnana
geta talist. Eru þetta góðar
gagnlegar leiðbeiningar fyrir
ferðamenn. Skilti þetta hefir
útbúið, teiknað og málað Jón
1 með skóflu
if þjóðinni
Þóru og Einari þykir Hallgrímskirkja fegurst bygginga á íslandi.