Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.05.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17 MAÍ 1988 53 Kjarvalsstaðir: Gunther Uecker sýnir myndir frá Vatnajökli SÝNING var opnuð um helgina að Kjarvalsstöðum á vatnslita- myndum eftir listamanninn Glint- her Uecker frá Vestur-Þýska- landi. Hann er fæddur í Weudorf í Þýskalandi árið 1930 og nam fyrst í Wismar og Austur-Berlín, en síðar i Dusseldorf, þar sem hann hefur verið búsettur sfðan. Gunther Uecker er þekktastur fyrir lágmyndir sem hann sýndi fyrst árið 1954. Þetta eru myndir þar sem yfirborðið er þakið hvítmáluðum nöglum. Arið 1958 stofnaði hann listhóp ásamt tveimur öðrum lista- mönnum frá Dusseldorf. Nefndu þeir hópinn “Zero“ og hugsuðu sér að strika yfír allt sem gert hafði verið í myndlist fram að þeim tíma °g byija upp á nýtt með nýrri list. Lögðu þeir megin áherslu á kyrrðina og Ijósið í verkum sínum. Á sýningunni á Kjarvalsstöðum eru vatnslitamyndir, sem Uecker málaði er hann dvaldi uppi á Vatna- jökli fyrir nokkrum árum. Myndimar voru gefnar út í bók ásamt ljóðum eftir listamanninn, sem einnig flalla GUnther Uecker um nálgun hans við jökulinn. Bókin verður til sölu á sýningunni. Sýning Giinther Uecker verður opin daglega frá kl. 14—22 fram til 29. maf. (Úr fréttatilkynningu) Fóstrur stofna stéttarfélag- Fóstrufélag íslands hélt aðal- fund laugardaginn 7. maí síðast- liðinn. Á fundinum voru lagðir fram reikningar felagsjns, það lagt niður og stofnað nytt stett- arfelag undir sama nafni. For- maður felagsins er Selma Dora Þorsteinsdottir fostra. Breytingamar sem verða við stofnun þessa nýja stéttarfélags verða þær að fóstmr ganga úr þeim stéttarfélögum opinberra starfs- manna sem þær voru í 1. júní 1988 með þriggja mánaða fyrirvara og ganga í það nýja. Þegar þær hafa nað 2/3 hluta fóstra í félagið þá getur stéttarfélagið tilkynnt við- semjanda að hann fari með samn- ingsumboð fóstra. Lára Guðmuns- dóttir fóstra sem verið hefur odda- manneskja í fóstrufélaginu og leitt kjarabaráttu fyrir fóstrur síðan 1953 var gerð að heiðursfélaga í Fóstrufélagi íslands á fundinum. Lára hefur látið af störfum fyrir aldurssakir. í KAFFIÐ Hermesetas Gold með náttúrulega sætuefninu ASPARTAME Gæðavara frá Sviss FÆST í APÓTEKUM Athugið verð! Hermes hf. Fyrirliggjandi í birgðastöð Heildregnai* pípur Sverleikar: 1/2”-10“ Din 2448/1629/3 St 35 oOO O O Oooo QOo SINDRA^v^STÁLHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Allar gerdirSWBtll sýnis. Opiðdtlla dagana flpá ÚL 9-10. Lágmúla 5, s. 681555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.